Morgunblaðið - 03.01.1978, Síða 11

Morgunblaðið - 03.01.1978, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3, JANUAR 1978 11 Þessir ungu Hafnfirðingar voru aðalmennirnir við hlutaveltu sem haldin var fyrir nokkru þar syðra, en þeir söfnuðu rúmlega 6500 kr. til Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Strákarnir heita Guðmundur Ásgeirsson, Hallur Eyfjörð og Ingvar Jðnsson. Þessar ungu stúlkur úr Fellahverfi f Breiðholti, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágðða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Söfnuðu þær rúmlega 4700 krðnum. Stúlkurnar heita Sigrún Björnsdðttir, Sigrfður Kristinsdðttir, Ólöf Garðarsdóttir og Berg- dfs Sveinbjörnsdðttir. . Þessar tvær ungu dömur héldu fyrir skömmu hlutaveltu til styrktar Sjálfsbjörg og söfnuðu þær 4.320 kr. Þær heita Guðbjörg H. Birgisdöttir og Rðsa Jönasdöttir. Efnt var til hlutaveltu að Seljabraut 40 f Breiðholtshverfi til ágðða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðust þar rúmlega 10.000 krðnur. Stððu þessar telpur fyrir hlutaveltunni en þær heita: Súsanna K. Hreiðarsdðttir, Oddný G. Guðmundsdóttir og Hulda S. Guðmundsdðttir. Styrkið og fegrið Hkamann Ný 4ra vikna námskeið hefjast 4. janúar. FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráð. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 1 5 kg eða meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13-22 í síma 83295. Sturtur—Ijós — guf uböð — kaff i—nudd. % Júdódeiid Ármanns Armúb 32 Kennslustaðir Lærið að dansa án hjálpar óvelkominna meðala Eðlilegur þáttur í uppeldi hvers barns ætti að Reykjavík Brautarholti 4, Drafnarfell 4, Félagsh. Fylkis (Árbæ) Kópavogur Hamraborg 1, Kársnesskóli Seltjarnarnes Félagsheimilið Hafnafjörður Gúttó INNRITUN 0G UPPLÝSINGAR KL. tO-12 OG 13-19 SÍMAR: 20345 24959 38126 74444 Dnnssifou SIMI 20345 •m I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.