Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1978 9 RAUÐALÆKUR 5. herbergja ca 123 fm íbúðin sem er á III. hæð í fjórbýlishúsi skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi og baðherbergi á sér gangi. Eldhús með borðkrók. Þvottaherbergi og geymsla á hæðinni. Stórar suðursvalir. íbúöin lítur öll mjög vel út. Verö ca 17 millj. Útb.: tilb. FELLSMÚLI 2ja herbegja ca 67 ffm íbúðin er á 4. hæð meö suöur svölum og góðu útsýni. Stofa, svefnherbergi m. skápum, eldhús m. borökrók, baöherb. Sér hiti.. Verö: 9,0 millj. Útb.: 7,0 millj. GRILLSTAÐUR Veitingastaöur sem er í nýju eigin húsnæöi á góöum stað. Starfsemin sem er ört vaxandi miðast viö sölu á grillréttum, heitum samréttum, smuröu brauði, ís o.fl. RAÐHÚS Kópavogur Til sölu er keöjuraöhús við Hrauntungu. Á efri hæö sem er ca 120 fm eru m.a. 4 svefnherbergi, eldhús, baöherbergi og þvottahús. Á neöri hæö sem er ca 170 fm þ.m.t. bílskúr eru m.a. 3 herbergi, eldhús og böherbergi. Húseignin er ekki fullfrá- gengin innan dyra. Neöri hæöin hentar vel fyrir ýmiskonar smáa atvinnustarfsemi. AUSTURBRÚN Einstaklingsíbúö íbúöin er á 5. hæö í háhýsi meö suöursvölum. Stór stofa meö afþiljuöum borökrók, eldhús og baöherbergi. Verö: 7,7 millj. KRÍUHÓLAR 3ja herbergja íbúöin sem er á 6. hæö og er ca 85 fm skiptist í stofu, hjónaherb. m' skápum. Fallegt eldhús og flísalagt baöherb m. lögn f. þvottavél. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7,0 millj. ÞINGHÓLSBRAUT Einbýlishús ca 125 fm Fallegt hús sem er hlaöiö úr hraunsteini. Húsiö skiptist m.a. í stofu, boröstofu, 3—4 svefnherbergi, sjónvarpshol, eldhús, baðherb. og þvottahús. Bílskúrsréttur. Verö: 20 millj. Útb.: 14 millj. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum fjölda góöra kaupenda aö flestum geröum fasteigna. Sérstaklega mikil eftirspurn eftir sérhæöum og einbýlishús- um. OPIÐ í DAG KL. 1—3. Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDStMI SÖLUM: 38874 ,Sigurbjörn A. Friðriksson. Fasteignatoigið grofinnm ARNARTANGI EINBH Við Arnartanga í Mosfellssveit er til sölu fullfrágengið 137 fm einbýlishús á einni haeð ásamt 37 fm bílskúr. SÉRHÆÐ VESTURBÆR Stórglæsileg 150 fm sérhæð (efri hæð) á bezta stað í Vesturbænum til sölu. Nánar tiltekið er hér um að ræöa 4 svefnherb. og þrjár samliggj- andi stofur. Hæðinni getur fylgt mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæþ. Bílskúr fylgir. Upplýs- ingar aðeins veittar á skrifstof- unni, ekki í síma. 6ELFOSS Á Selfossi er til sölu svo til fullfrágengið 120 fm einbýlis- hús ásamt góðum 48 fm bílskúr. TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK 3ja og 4ra herb. íbúðir í Seljahverfi. íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk mjög fljótlega. Raðhús í Seljahverfi, sem seljast fullfrágengin aö utan en fokheld að innan, til afhending- ar í haust. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi: 52518 Sölumaður: Þorvaldur Johannesson Heimasimi: 37294 Jon Gunnar Zoéga hdl Jón Ingólfsson hdl. lastcióna GRÖFINN11 Sími:27444 Mjög fjársterkur aðili hefur falið okkur að útvega stóra sérhæð, raðhús eða einbýlishús í aust- urbænum í Reykjavík. Fyrir rétta eign getur útborgun verið allt að tuttugu og fimm millj- ónir. Hraunbær 65 fm skemmtileg 2ja herb. íbúð á jarðhæð, sólverönd (terras) í suður. Verð 8 millj., útb. 6 millj. Sólheimar góð 3ja herb. íbúð í háhýsi. Suðursvalir. Sameign til fyrir- myndar. Fagurt útsýni. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Birkimelur rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæð með aukaherb. í risi. Verð 9 millj. Rauöalækur 90 fm Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæö í fjórbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. Hjarðarhagi 140 fm 5 herb. sérhæð, 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Þvottahús í íbúðinni. Bílskúr. Laus strax. Verð 19.5 millj., útb. 12.5 — 13 millj. Nýbýlavegur 95 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Sér þvottahús í kjallara, aukaherb. í kjallara. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Selfoss 98 fm Ný standsett 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, ný eldhúsinnrétt- ing, ný teppi, ný raflögn. Verð 7 millj., útb. 4 millj. Arnartangí 100 fm endaraðhús (timbur) 4ra herb., Fullfrágengin lóð. Laus strax. Verð 13—14 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA Símar: 1 67 67 Til sölu: 1 67 68 | Garðabær Gott einbýlishús 5 svefnherb. Stór bílskúr. Verö 23 millj. Skipti á minni eign kemur til greina. Einbýli Mosf.sv. að mestu frágengið. Til greina koma skipti á eign í Hafnarfiröi, Garðabæ, Seltjarnarnesi. Lítið einbýli v/Grettisgötu. Járnklætt timb- urhús. Stofur, eldhús, bað á hæðinni. 2 herb. í risi. Þvotta- herb., geymslur í kj. Bílskúrs- réttur. Tvær íbúðir 2ja og 3ja herb. íbúðir í risi. Seljast saman. Stórt geymslu- loft fylgir. Verð 7 millj., útb. 4.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð 3 svefnherb. Suður svalir. Verð 12.5—13 millj. Þórsgata 3ja herb. risíbúð. Steinhús. Verð 6.8 millj., útb. 5 millj. í Skjólunum Falleg 3ja herb. risíbúð. Sér hiti. Bílskúr. Verð 11 millj., útb. 8 millj. Seljahverfi Fokhelt endaraðhús þarf ekki að múrhúða að utan. Verð 12—12.5 millj. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, SÍMIMV’ ER 24300 Til sölu og sýnis 2 Eignaskipti Góð 5 herb. íbúð Efri hæö um 125 ferm. með sér inngangi og tvennum svölum og risi, sem mætti innrétta. í Norðurmýri fæst í skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúðarhæð. í steinhúsi í borginni, ekki í úthverfum. Milligreiðsla verði í peningum. 5 herb. íbúðinni fylgir bílskúrsréttur og er steypt plata komin. Borgarholtsbraut 130 ferm. 5 herb. sérhæð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Lítur mjög vel út. Sér þvottaherb. á hæðinni. Suðursvalir. Bílskúrs- sökklar komnir. Smáíbúöahverfi Einbýlishús, 130 ferm. að grunnfleti sem er kjallari og hæð á mjög fallegri ræktaðri lóð. Stórar svalir, tvöfaldur bílskúr. Laust strax. Útb. 20 millj. Verðtilboð óskast. Baröavogur 100 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi, sem er kjallari, hæð og ris. ibúðin er samliggj- andi stofur, 2 svefnherb., eld- hús og bað. Lítur vel út. Bílskúr fylgir. Útb. 10 millj. Verð 15 millj. Eignaskipti Raöhús Ca. 140 ferm. að grunnflefi á tveimur hæðum. Við Hvassaleiti Fæst í skiptum fyrir góða 4ra til 5 herb. sérhæö nálægt Miðbæ og fylgir bílskúr eða bílskúrsréttur. IVýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hja’íason Kvöldsími kl. 7—8 3§339. Miklabraut 4ra herb. 87 ferm. samþykkt kjallaraíbúð í ágætu standi., með sér inngangi og sér hita. Dúfnahólar 3ja herb. 88 ferm. falleg íbúð á 3. hæð á 3ja hæða blokk. Bílskúrsplata og öll sameign frágengin. Búðargerði 94 ferm. vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb., stofa og eldhús með borðkrók. Háaleitisbraut 117 ferm. 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Stofa ca. 40 ferm. 3 svefnherb. og eldhús með borðkrók. Bílskúr. Skipti æski- leg (ekki skilyrði) á raðhúsi, sérhæð eða einbýlishúsi. Uppl. ekki gefnar í síma. Hvassaleiti Góð 117 ferm. íbúð á 4. hæð. Nýtt gler, nýlegt teppi, bílskúr. Langholtsvegur Góð 4ra herb. miðhæð í þríbýlishúsi. Réttur fyrir 35 ferm. bílskúr. Dvergholt, Mosfelissveit 100 ferm. nýlegt einbýlishús. Lóð 1000 ferm. Torfufell Vandað 137 ferm. raðhús með 4—5 svefnherb. Bílskúrsplata. ■IGMd V UmBODID iBi LAUGAVEGI87 13837 1CCQQ HEIMIR LÁRUSSON s 76509 /QOOO Ingólfur Hjartarson hdl. Asgetr Thoroddssen hdl Raðhús á Seltjarnarnesi Höfum fengið til sölu 200 fm vandað fullbúið raðhús á Sel- tjarnarnesi m. innbyggðum bílskúr. Allar nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Raöhús viö Víkurbakka Höfum til sölu 210 ferm. raðhús sem skiptist þannig: Uppl. 4 herb. og bað. Miðhæð: stofur, eldhús o.fl. í kj. geymslur o.fl. Bílskúr. Útb. 17—18 míllj. Einbýlishús í Hafnarfiröi Höfum fengið til sölu 240 fm nýtt og vandað einbýlishús í Kinnunum í Hafnarfirði. Skipti koma til greina á raöhúsi eða sérhæð í Reykjavík. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð við Kársnesbraut 130 fm 5 herb. góð sérhæð (1. hæð). Fokheldur bílskúr fylgir. Útb. 9.5—10 millj. Viö Sólheima ,5 herb. 135 fm vönduð íbúö á 1. hæð í háhýsi. Suður svalir. Útb. 10—11 millj. Við Túnbrekku Kóp. 3ja herb. 97 fm vönduð íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Inn- byggður bílskúr fylgir. Útb 9—9.5 millj. Við Dvergabakka 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Herb. í kjallara fylgir. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Við Eskihiíö 4ra herb. góð íbúð á 4. hæö. Óinnréttað ris fylgir. Nýtt verk- smiðjugler. Góð sameign. Útb. 9 millj. Viö Austurbrún 45 fm einstaklingsíbúð á 7. hæð. Laus nú þegar. Útb. 5.5—6 millj. Viö Æsufell 2ja herb. 65 fm vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 6—6.5 millj. Einbýlishús á Stöövarfiröi 100 fm 4ra herb. steinsteypt einbýlishús næstum fullgert. Teikn. á skrifstofunni. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Einbýiishús á Seltjarnarnesi óskast Höfum kaupanda að einbýlis- húsi á byggingarstigi á sunnan verðu Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eöa raðhúsi í Fossvogi. Mjög góð útb. í boði. Við Ásbraut 5 herb. 130 fm góð íbúö á 3. hæð (efstu). Bílskúrsréttur. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. iiGnfimioLunm VONARSTRÆTI 12 Sími 27711 Sötustjóri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. Sjá einnig fasteignir á bls. 10. 11 og 12 Bújörð á Suðurlandi Til sölu góö bújörö viö þjóöbraut á suðurlandi. Tún 50 he. og góöir rækunarmöguleikar. All góöar byggingar og sjálfvirkur sími. Tækifæri sem býöst ekki oft. Fasteignir s/f, Austurvegi 22, Selfossi, sími 1884 e.h. Sigurður Sveinsson lögfræðingur heimasími 1682. EIGNAS4LAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ATH. OPIÐ í DAG KL. 2—4 FRAMNESVEGUR 2ja herb. mjög snyrtileg lítil íbúð. Kjallari undir allri íbúðinni. Stór útigeymsla fylgir. Verð aðeins 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. SELJAVEGUR 2ja herb. rúmgóð risíbúð. íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð og er í ágætu ástandi. Útb. um 5 millj. í VESTURBORGINNI. Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega 3ja herb. 95 ferm. jarðhæð á góðum stað. íbúðin skiptist í sfofu, 2 svefnherb. eldhús, baðherb. og gott geymsluherb. í íbúðinni. Gott skáparými, góð teppi. Sér inng., sér hiti. Mjög skemmtileg eign. LAUFVANGUR HF. Vorum að fá í sölu glæsil. 4—5 herb. íbúð á 2. hæð við Laufvang. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, 3 svefnherb., eldh., og bað. Gluggi á holi og baði, sér þvottahús á hæðinni. Mjög gott skáparými. Sérlega vönduð og skemmtileg íbúð. GAUKSHÓLAR 5—6 herb. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Mjög góð eign, glæsilegt útsýni. Bílskúr. MELABRAUT 150 ferm. sérhæð. Skiptist í stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. Sér þvottahús á hæðinni. Sér inn- gangur, sér hiti. Bílskursplata. Sala eöa skipti á minni eign. í SMÍÐUM Raðhús v/Engja- sel. Selst fokhelt m. gleri, frág. að utan. Einangrun og mið- stöðvarofnar fylgja. Margskon- ar eignaskipti koma til greina. EYRABAKKI Hús sem er hæö, ris og kjallari. Stendur miðsvæðis. Hesthús, fjós og hlaöa við húsið og fylgja með. AKRANES Ný 4ra herb. íbúð m. bílskúr. Verð 11.5 millj. JÖRÐ í Húnavatnssýslu. Veiðiréttindi fylgja. EFNALAUG í fullum rekstri. Gott tækifæri til aö skapa sér sjálfstæðan rekstur. IÐNAÐARHÚSNÆÐI í vesturbænum í Kópavogi. Hús- ið er jarðhæð og þrjár hæðir. Grunnflötur tæpl. 500 ferm. Selst uppsteypt, múrhúðað að utan og sameign múruð. Vél- pússuð gólf, þakniðurföll tengd. Teikn. og allar uppl. á skrifstofu, ekki í síma. IDNADAÐAR- . EÐA FISKVINNSLUHUS í Hafnarfirði. Húsið er um 1000 ferm. á 6000 ferm. lóð. 4 stórar innkeyrsludyr á húsinu. Byggja má tii viðbótar 1400 ferm. hús á einni hæö og 600 ferm. hús á 3 hæðum. Útb. um 10 millj. Margskonar eignaskipti koma til greina. Teikningar og allar uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. EIGIMASALAIN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.