Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1978 Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur ■ Símar 43466 & 43805 Garðabær Einbýlishús á stórglæsilegum staö, sem er 5 svefnherb., tvær stofur, tvöfaldur bílskúr og gufubaö. Verö 35—37 millj. Matvöruverzlun Til sölu matvöruverzlun í fullum rekstri á góöum staö í bænum. (matvara, kjötvara og mjólkurvör- ur). Húsaleigusamningur fylgir. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Fastei^na torgid^ GRÖFINN11 Sími:27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi: 52518 Jón Gunnar Zoega hdl. Sölumaöur: ÞorvaldurJóhannesson Heimasimi:37294 Jón Ingólfsson hdl. Jörð Vorum aö fá til sölu bújörö á suöurlandi. íbúðarhúsiö sem er steinsteypt, er 106 ferm. og byggt 1963, fjós er fyrir 18 kýr, landsstærð er 100 ha. sem er allt ræktanlegt. Upplýsingar á skrifstofu okkar ekki í síma Opið í dag frá 2—5 LAUGAVEGI 87 s; 13837 HEIMIR LÁRUSSON S;76509 tOOOO Ingólfur Hjartarson hdl. Asgelr Thoroddssen hdl. Smaibuðarhverfi Höfum til sölu einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris ca. 90 fm aö grunnfleti. í kjallara er lítil 2ja herb. íbúö, geymslur, þvottaherbergi o.fl. A hæöinni eru tvær samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, eldhús og sturtubaö. í risi eru 5 herbergi og baöherbergi. Verö: 29.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi& Va/di) simi 26600 Ragnar Tómasson. Verzlunarrekstur, byggingavörur Til sölu er fyrirtæki sem rekur verzlun, innflutning og heildsölu meö byggingavörur. Fyrirtækiö hefur mjög góö erlend viöskiptasam- bönd og hafa viðskipti fariö vaxandi. Gert er ráö fyrir aö vörusala 1978 nemi 60 til 80 millj. króna. Til greina kemur aö selja aöeins hluta eða allt aö 50% í fyrirtækinu. Hér er um aö ræöa einstakt tækifæri fyrir einn eöa fleiri til aö komast í sjálfstæöan, arðbæran atvinnurekstur. Uppl. á skrif8tofunni kl. 2—5 næstu daga. Hjalti Steinpórsson hdl., Borgartúni 18, sími 28210. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Ingólfsstrœti 18 s. 27150 Viö Kaplaskjólsveg Nýkomið í sölu úrvals 3ja herb. íbúð á hæð, ásamt 3 herb. í risi. (Hringstigi á milli hæöa). Harðviðareld- húsinnrétting, parket á stofugólfi, m.m. Suöur svalir, víðsýnt útsýni. Sérlega góð eign. 3ja herb. m/bílskúr Vorum að fá í sölu vandaða íbúð, ofarlega í sambýlis- húsi við Asparfell. Um 102 fm. (Merkt E). Laus eftir samkomulagi. Bílskúr fylgir. Mikil og góð sameign. M.a. barnaheimili, heilsugæzla. Glæsileg hæó — Bíl- skúr Höfum verið beðnir að selja sérlega skemmtilega 3ja herb. íbúðarhæð. 2 svefn- herb., suðurstofa, harðvið- areldhús, bað m.m. í nýlegu 5 (búöa húsi í Hafnarfirði. Sér hitaveita. Suður svalir. Innbyggður bilskúr. Falleg 3ja herb. Á hæð um 80 mJ á góðum stað í Hafnarfiröi. Luxusíbúö m. bílskúr Toppíbúð á tveim hæðum um 195 m* í lyftuhúsi í Breiðholti. Bílskúr fylgir. Sala eða skipti á 4ra—5 herb. eign umhverfis mið- bæinn möguleg. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Til sölu 100 ferm. endaraðhús í Mos- fellssveit (viölagasjóös) laust strax. og 130—140 ferm. einbýlishús í Mosfellssveit, lóð frágengin og stór og góður bílskúr. Viðlagasjóðshús í Þorláks- höfn. Höfum fiársterka kaupendur aó 130—150 ferm. einbýlishúsi fullgerðu eöa í byggingu. Góð útb. Fokheldu einbýlishúsi eöa ráðhúsi. 5 herb. íbúð með bílskúr í austurbænum (má þarfnast lagfæringar). 5—6 herb. íbúð í Hafnarfiröi. 3ja—4ra herb. íbúð í austur- bæ eða Langholtshverfi. 3ja herb. íbúð í Noröurbæ Hafnarfjarðar eða við Slétta- hraun. Þarf að vera laus fljótlega. 2ja—3ja herb. íbúð í Breiö- holti eða Árbæ. 2ja—3ja herb. ris eða kjall- araíbúö í vesturbæ. Höfum einning á skrá fjöl- marga kaupendur af öllum stærðum fasteigna. Seljendur látið skrá fast- eígnina, skoöum og verð- metum samdægurs. r FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl., Kirkjutorgi 6, Reykjavlk. Simi 15545. kvöld- og helgarsimi 76288. úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Eignaskipti 4ra herb. íbúð á 4. hæð viö Asparfell. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð. Maríubakki 4ra herb. horníbúð á 1. hæð, suöursvalir. Samelgn frágeng- in. Reynihvammur 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Sér hiti, sér Inngangur. Seljavegur 2ja herb. snotur risíbúö. Þorlákshöfn Einbýlishús 4ra herb. Inn- byggður bílskúr. Þorlákshöfn lönaöarhúsnæöi 280 ferm. Selfoss Raðhús í smíðum 4ra herb. Bílskúrsréttur. Hagstætt verð. Hagkvæmir greiösluskilmálar. Beðið eftir húnsæðismálaláni. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Hraðnámskeið í ítölsku fyrir byrjendur hefst miövikudaginn 5. apríl kl. 9 e.h. Kennsla tvisvar í viku. 2 kennslustundir í senn. Alls 20 kennslustundir á 6000 kr., sem greiöist viö innritun í Miöbæjarskólanum stofu 14, sama kvöld kl. 8—9. Opið í dag frá 1-—4 Fossvogur raóhús Höfum í einkasölu stór glæsi- legt 200 fm pallaraðhús við Logaland í Fossvogi. Húsið stendur neðan við götu og er mjög gott útsýni. 10 m langar suðursvalir, sólverönd í jarð- hæð. í húsinu eru tvær stofur (arinn í setustofu) mjög gott eldhús. Stórt baö (ekki alveg fullbúið) gestasnyrting auk 7—8 herb. Húsið er teppalagt. Möguleiki er á að hafa sér íbúð í kjallara hússins. Nýr 25 fm bílskúr meö hita, rafmagni og vafni. Frágengin lóð. Verð 34 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Breiöholt I raóhús Höfum til sölumerðferðar mjög gott raöhús við Staöarbakka. Húsiö er í mjög góðu ástandi. Innbyggður bílskúr. Stórar svalir, mikið útsýni, sólverönd á jarðhæð, falleg frágengin lóð. Möguleiki á lítilli íbúö í kjallara. Skipti æskileg á minna rað- húsi í sama hverfi eöa 130—150 fm sérhæð. Verð 28—29 millj. EIGNAVAL s< Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 oc 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson 16180-28030J Til sölu m.a. Asparfell 2ja herb. 65 ferm. góð íbúð á 7. hæö. Hraunbær 2ja herb. 65 ferm. jarðhæð. Blikahólar 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3.' hæð. Kóngsbakki 4ra herb. 108 ferm. skemmtileg íbúð. Krummahólar 4ra herb. íbúð, 90 ferm. Álfhólsvegur 4ra herb. jarðhæð um 100 ferm. Laugarneshverfi 4ra—5 herb. um 140 ferm. hæð. Engjase! 4ra herb. um 90 ferm. íbúð. Engjasel 7 herb. íbúð á tveim hæðum. Torfufell Raðhús um 140 ferm. með bílskúr. Frakkastígur Húseign á eignarlóð. Einbýlishús í Grundarfirði og Vogum. Fokheld einbýlishús á Hvolsfelli og Hverageröi. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Opið í dag kl. 2—5. SKÚLATÚNsf. Fasteigna og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson, kvöld- og helgarsími 351 30 Róbért Árni Hreiðarsson, lögfræðingur. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 2N*rgtmbI«tiit>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.