Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1978 VtK> KAFr/Nd "9[lr GRANI göslari Hafid þór okki meðferöis meðma-li frá öðrum en móður yðar? Fyrst verðum við að slaka á. — Má ég ekki ná í stól handa þér? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þegar sænsku Evrópu- meistararnir sátu fyrir svörum að loknu Stórmóti Bridgefélags Reykjavíkur sögðu þeir félagar báðir frá éftirminnilegum spil- um, sem fyrir þá komu í keppninni. Morath sagði frá einu af mörgum góðum spilum þeirra félaga, en Göthe sagði frá slæmu spili, botni sem klesst var á þá. Morath og Göthe sátu í norður-suður en í austur-vestur voru Ríkharður Steinbergsson og Bragi Erlendsson. Allir voru utan hættu og vestur gaf. Norður S. KG963 H. 42 T. ÁD106 L. 103 Vestur Austur S. AD7 S. 4 H. Á65 H. DG109873 T. K9753 T. 2 L. K5 L. Á987 Ertu alveg frá þér strákur. — Guði sé lof það urðu engar skemmdir! Stórir bílar og umferðin Tilefni bréfsins hér á eftir er reglugerð, sem taka mun eiga gildi á næstunni, reglugerð þar sem kveðið er á um vissan forgang strætisvagna í umferðinni: „Einhvern tíma á næstunni á að ganga í gildi regla sem samþykkt var á Alþingi í vetur um að strætisvagnar fái ákveðinn for- gang í umferðinni. Er reglan eitthvað á þá lund að vegn, sem ekur út frá biðstöð og gefur ótviræð merki þar um, skuli eiga forgang framyfir þá sem koma aðvífandi eftir akbrautinni. Ekki kann ég að útskýra þessar reglur nánar, né heldur veit ég hvernig þessi forgangur verður metinn, en það mun væntanlega koma í ljós. Hins vegar vildi ég mega furða mig nokkuð á að þessi regla kemur fram svo og því hversu fáir hafa mótmælt henni. Ég minnist að visu þess að hafa séð mótmæli við henni frá ýmsum og þá helzt í lesendadálkum dagblaða og líka hef ég heyrt vagnstjóra ræða það, að ekki séu þeir alveg sáttir við þessar reglur. Þeir hafa nefnilega notið ákveðins forgangs í umferð- inni í langan tíma, eða a.m.k. hjá þeim ökumönnum, sem eiga ein- hvern snefil af tillitssemi. Á þann veg geta þeir komist ferða sinna og haldið tímaáætlunum sínum, en ég á eftir að sjá að þessi forgangur veiti þeim það sem ætlast er til. Ég held nefnilega að ökumenn bregð- ist ekki eins vel við og ætla mætti þegar einum hópi ökumanna og ökutækja er gefinn forgangur. Án efa verður það líka erfitt fyrir ökumenn að meta það í hvert sinn hvort þeir eigi að stöðva fyrir strætisvagni, hvernig sé háttað rétti þeirra og svo framvegis. Ég geri ráð fyrir að þessi reglugerð breyti e.t.v. ekki svo ýkja miklu um núverandi ástand, bílstjórar hafa sagt að það sé alls ekki svo slæmt, en það mætti fremur líta á hana sem viðurkenningu á því ástandi sem nú ríkir. Ég held að samband milli hins venjulega ökumanns og strætisvagnabil- stjórans sé ágætt og þurfi engar reglugerðir til að lagfæra það, en miklu fremur aukinn umferðar- áróður og áminningar um að sýna tillitsemi í hvítvetna. Reykvískur ökumaður“. Ekki hefur Velvakandi neinu að bæta við þetta, en e.t.v. vilja lesendur halda áfram einhverri umræðu um það og er það velkomið. En frá umferðinni snúum við okkur að öðru máli sem Suður S. 10852 H. K T. G84 L. DG642 Sagnirnar voru líflegar. Norður 1 S Vestur Pass Austur 1 L dobl 3 G allir pass Suður 3 S dobl 6 H Opnunin sagði frá 16 punktum eða meir en dobl austurs lýsti jákvæðri hendi með færri en 3 kontról. Og þegar þrjú grönd komu að Ríkharði hugsaði hann með sér, að annaðhvort væri að hrökkva eða stökkva og skellti sér í slemmuna. Göthe spilaði út lágum spaða, sem tekinn var með ás. Eftir nokkra umhugsun tók Ríkarður á hjartaásinn en Göthe hafði orðið hálfhissa á að sjá hann koma upp í blindum. En hann missti ekki alla von því ekki var útilokað, að norður gæti yfir- trompað þegar sagnhafi tók að trompa lauf í borði. En allt kom fyrir ekki. Hjartasexið og fimm- ið reyndist stórveldi, sem Morath réð ekki við. Sex hjörtu dobluð og unnin snaggaralega. MAÐURINN A BEKKNUM Framhaldssaga eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði 12 götusala. I>ér getið ekki ímynd- að yður hvað var mikið af vörum hér í eina tíð. En hr. I.ouis var sá eini sem vissi hvar hver einasti hlutur var. — Hann var lagerstjóri. ekki satt? — Jú. Jú. Hann var í gráum slopp og þarna til hægri var lítið herbergi með gleri. þar sat hr. Kaplan og hafði skrifstof- una sína. Þar var líka vélrit- unarstúlkan. hún fröken Le(»ne. og á na'stu ha-ð í örlítilli skonsu var bókhaldarinn. Það var ekki nokkurn sem grunaði hvað var á seyði. Einn góðan veðurdag í október eða nóvem- ber. ég man ekki nákvæmlega hvenar en ég man að það var farið að kólna. þá kallaði hr. Max Kaplan starfsliðið saman og tilkynnti að fyrirtakið myndi ha'tta störfum og hann hefði fengið kaupanda að lag- ernum. Þá héldu ailir að húsið yrði riíið alveg á nastunni til að rýma til fyrir þessu kvik- myndahúsi sem ég nefndi við yður. Maigret hlustaði þolinmóður á skrafið og reyndi að gera sér í hugarlund hvernig þessar vistarverur hefðu litið út þegar enn voru umsvif í þeim. — Það á líka að rífa fremra húsið. Öllum leigjendunum hefur verið sagt upp. Sumir fluttu en aðrir hafa verið um kvrrt og það er laukrétt hjá þeim. Það sem að er skal ég segja yður. er að nýju eig- endurnir vilja ekki leggja í kostnað við að gera við húsið. Eg veit ekki hvað mörg mál eru í gangi. Fulltrúi fógeta kemur að minnsta kosti einu sinni í mánuði. Ekki veit ég hvað ég hef oft pakkað saman sjálf. — Þekkið þér frú Thouret? — Ég hef aldrei séð hana. Þau bjuggu fyrir utan borgina. í Fuvisy. held ég... — Hún býr þar enn... — Hafið þér hitt hana? Hvernig er hún? Maigret svaraði ekki, en yppti öxlum og hún virtist leggja ákveðna meiningu í þessa hreyfingu hans. — Ja. grunaði mig ekki. Ég fann alltaf að hann var ekki ána-gður í hjónahandinu. Líf hans og yndi var hér. Þess vegna held ég það hafi fengið mest á hann — vegna þess að hann var þá kominn á þann aldur að það er erfitt að gerbreyta um lífsháttu. — Hvað var hann gamall? — Fjörutíu og fimm —sex ára. — llafið þér nokkra hug- mynd um hvaða vinnu hann fékk síðar. — Nei. hann sagði mér ekki frá því. Ég held hann hafi átt erfitt. að minnsta kosti framan af. Það leið langur tími og ég sá hann ekki. Einn daginn þegar ég var í útréttimíum sá ég hann sitja á bekk. Ég varð alveg miður mín. Það er ekki sa-mandi fullfrískum karl- manni að sitja á hekk um háhjartan daginn. Ég var að hugsa um að fara og gefa mig á tal við hann. en svo fór ég að hugsa um að kannski væri það óþægilegt fyrir hann. svo að ég tók á mig krók. — Hvað var þetta liingu eftir að fyrirtækið hafði verið lagt niður? Það var napurt þarna í líflausum herhergjunum og hún sagði, — Viljið þér ekki koma inn í ihúðina mína og hlýja yður. Ja. hvena-r var þetta nú. Það er ekki gott að segja. Það var að minnsta kosti ekki komið vor. því að trén voru ekki farin að laufgast. Ætli það hafi ekki verið síðla vetrar. — Hvena-r hittuð þér hann svo na-st? — Ekki fyrr en um sumarið. Þá hrá mér mest í brún þcgar ég sá sólgulu skóna sem hann hafði á fótunum. Ilvers vegna horfið þér svona á mig?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.