Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRIL 1978 BLÓM VIKUNNAR ^ \ W. t) I UMSJÓN: ÁB. Vorgoði (Adonis amurensis) Vorgoðinn fjölær jurt, 20—30 sm. há, ættuð frá suður- og austur Evrópu. Hann er eiginlega steppu-planta en er orð- inn eftirsótt garðjurt. Á Norðurlöndum vex hann villtur á Álandseyjum og Gotlandi enda er jarð- vegur þar kalkríkur og það hentar þessari jurt vel. Vorgoðinn þrífst ágæt- lega hér á landi, blómstr- ar allsnemma vors stór- um sólgulum blómum, indælum og fallegum, en þau opnast ekki að fullu nema þegar sólin skín á þau. Vorgoðinn hefur fíngert lauf með mjóum bleðlum, og þó blóm- gunartíminn sé nokkuð snemma þá sómir jurtin sér vel í garðinum og lengst óhreyfðan á sama stað í garðinum því hon- um verður mikið um ef hann.er hreyfður. Hann vex hægt en getur orðið langlífur. Mörg afbrigði eru til af Adonis, eins og t.d. A.amurensis sem blómstrar í mars/apríl og þá oft það snemma að snjóa hefur ekki tekið upp og keppir við vorboðann um að vera fyrstur til að blómstra að vorinu. Adonis amurens- is opnar og lokar stórum lýsandi blómum sínum eftir því hvort sólin skín eða ekki. Stuttir sterk- legir stilkarnir sem eru blaðlausir, stinga sér upp úr moldinni hver með sitt einstaka stóra gullgulla blóm. Fyrst eftir blóm- Adonis amurensis gunina vaxa marggreind blöðin úr moldu. Adonis amurensis er skógar og fjallaplanta aéttuð frá Mansjúríu og eins og nafnið bendir til er hún upprunnin frá héruð- unum umhverfis fljótið Amúr. Ég hygg að Adonis amurensis sé lítt reyndur hérlendis, en í Noregi er hann harðgerður norður eftir landi. Japönsk náskyld af- brigði eru til af Adonis amurensis og eru þau í ýmsum litum, ljósgul, hvít, rauðleit og meira eða minna fyllt. Þau eru miklu síðri Man- sjúríu-jurtinni og talin lítt eftirsóknarverð í garða og vari tekinn við að blanda þeim saman. heldur þokka sínum allt sumarið því að fínt lauf- skrúðið helst lengi fall- egt. Vorgoðinn vill gjarnan kalk en þrífst annars vel í venjulegri garðmold, kýs þó frekar þurran stað móti sól. Hægt er að fjölga honum með sán- ingu eða með skiptingu snemma vors. Best er að láta hann standa sem VORGOÐI — Adonis vernalis Ferming í Siglufjarð- arkirkju FERMING í Sigluíjarðarkirkju sunnudaginn 2. apríl Fyrri athöfn kl. 10.30. Adolf Árnason Laugarvegi 20. Anna Kristinsdóttir Hafnargötu 14 Berglind Gylfadóttir Fossvogi 29. Björn Stefán Olafsson Hlíðarvegi 3. Bylgja Hafþórsdóttir Suðurgötu 80 Elínbjörg Ingólfsdóttir Hólavegi 23. Erik Pálsson Hvanneyrarbraut 6. Gunnar Gottskálksson Eyrargötu 25. Hafþór Ari Kolbeinsson Hvanneyrarbraut 2. Hrönn Hafþórsdóttir Suðurgötu 80. Hrönn Hilmarsdóttir Hólavegi 19. Hulda Margrét Sigtryggsdóttir Fossvegi 6. Ingibjörg Gunnarsdóttir Hafnartúni 4. Jón Óskar Beck Túngötu 40. Konráð Jón Sigurðsson Laugarvegi 44. Kristján Jóhann Matthiasson Aðalgötu 5. Margrét Einarsdóttir Lindargötu 6. Ottar Möller Suðurgötu 82. Sigurbjörn Bogason Hávegi 34. Steinunn Júlía Steinarsdóttir Laugarvegi 18. Þóra Sveinsdóttir Hólavegi 77. Síðari athöfn kl. 14.00 Arndís Markúsdóttir Hlíðarvegi 4. Ásta Guðlaugsdóttir Henriksen Laugarvegi 22. Baldur Benonýsson Túngötu 26. Björn Steinar Stefánsson Suðurgötu 28. Brynja Haraldsdóttir Hólavegi 30. Bylgja Hauksdóttir Hafnartúni 4. Elva Gunnlaugsdóttir Hávegi 10. Guðmundur Gunnarsson Fossvegi 26. Guðný Gunnlaugsdóttir Laugarvegi 14. Gunnar Björn Rögnvaldsson Fossvegi 13. Halldóra M. Hermannsdóttir Hávegi 14. Hrönn Einarsd'ttir Hverfisgötu 16. Hrönn Pétursdóttir Hverfisgötu 4. Hugrún Osk Heiðdal Hvanneyrarbraut 66. Jón Eiður Guðmundsson Eyrargötu 22. Jón Tryggvi Jóhannsson Hólavegi 15. Margrét Káradóttir Suðurgötu 75. Ólafúr Örn Jónsson Gruiidargötu 16. Ólöf Margrét Ingimundardóttir Hvanneyrarbraut 62. Ragnar Thorarensen Hvanneyrarbraut 56. , Sæmundur Eric Erlendsson Eyrargötu 3. Vilborg Rut Viðarsdóttir Suðurgötu 22. I franska bóksasafninu (Laufásvegi 12) veröur sýnd þriöjudaginn 4. apríl kl. 20.30 franska kvikmyndin með enskum texta, „L‘HERITIER“ frá árinu 1972, gerö af Philippe Labro. Meö aöalhlutverk fara: J.P. Belmondo, Jean Rochefort, Carla Gravina. Viðburöarík mynd meö sálfræöilegu ívafi. Morgunblaóið óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Miöbær Sigtún Hverfisgata /■ ■ r- 4~62- Uthverfi Sogavegur Upplýsingar í síma 35408 fMtogtniÞlftfrUk Auglýsing um aöalskoöun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur í aprílmánuði 1978 Mánudagur 3. apríl R-10801 til R-11200 Þriöjudagur 4. apríl R-11201 til R-11600 Miðvikudagur 5. apríl R-11601 til R-12000 Fimmtudagur 6. apríl R-12001 til R-12400 Föstudagur 7. apríl R-12401 til R-12800 Mánudagur 10. apríl R-12801 til R-13200 Þriöjudagur 11. apríl R-13201 til R-13600 Miövikudagur 12. apríl R-13601 til R-14000 Fimmtudagur 13. apríl R-14001 til R-14400 Föstudagur 14. apríl R-14401 til R-14800 Mánudagur 17. apríl R-14801 til R-15200 Þriðjudagur 18. apríl R-15201 til R-15600 Miövikudagur 19. apríl R-15601 til R-16000 Föstudagur 21. apríl R-16001 til R-16400 Mánudagur 24. apríl R-16401 til R-16800 Þriöjudagur 25. apríl R-16801 til R-17200 Miövikudagur 26. apríl R-17201 til R-17600 Fimmtudagur 27. apríl R-17602 til R-18000 Föstudagur 28. apríl R-18001 til R-18400 Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sínar til bifreiöaeftirlitsins, Bílduhöföa 8 og veröur skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00—16.00. Bifreiöaeftirjitiö er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, aö bifreiöaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi. Athygli skal vakin á því, aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver aö koma bifreið sinni til skoóunar á auglýstum tíma veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga aö máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík 30. mars 1978. Sigurjón Sigurösson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.