Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRIL 1978 35 — Svefnleysi Framhald af bls. 21 reynd við svefnleysi. Trúlega eru svefnlyf algengasta ráðið nú á tímum. Þau eru þó ekki allskostar heppileg. Menn sofna að vísu af þeim — en ekki eðlilegum svefni. Svefnlyf valda líka oft „timburmönnum", algengt er að menn þurfi ae stærri skammta til að sofna, og margir verða svo háðir lyfjunum að þeir geta alls ekki án þeirra verið. Svefnlyfin eru hins vegar hand- hæg og fátt um önnur læknisráð sem að gagni koma þegar í stað. Sumir læknar halda fram dáleiðslu við svefnleysi. Er það hugsað þannig að breyta hugarfari sjúklingsins svo að hann hætti að æðrast yfir böli sínu og muni það þá hverfa er fram líða stundir. Það sé fyrir mestu, að maður hætti að gera sér áhyggjur af svefnleysinu; áhyggjurnar auki það og verði svo úr þessu illrjúfanlegur vítahringur. En svona sállækningar eru því miður bæði tímafrekar og getur brugðið til beggja vona um árangur. Það er fyrirhafnarminna að gleypa nokkrar svefntöflur en breyta hugsunarhætti sínum ... - TIIE GERMAN TRIBUNE immmmimmm Z GARDÍNUBRAUTIR Vinsælasta gardínuupp- setningin á markaðinum. Fjölbreytt litaúrval. Sjáum um uppsetningar ef óskað er. Fullkomin þjónusta og 16 ára reynsla. H polyvlies SAMBANDIÐ BYGGINGAVQRUR SUÐURLANDSBRAUT 32- EINNIG INNAKSTUR FRÁ ARMÚLA29 , ÓD.ÝR GOLFDUKUR ,, A , 1400, 1618,1650 Verö or. ferm.: ' ’ og 1908, kr. Til sölu 12 bása hesthús í Víðidal Hús í mjög góöu standi meö járngrindarinn- réttingu. Upplýsingar í síma 10289. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta < eftirtaldar bifreiðar: AudilOOS-LS Hljóðkútar llraman) Austin Mini ........................... Hljóðkútar og púströr Bedford vörubila .......................HljóSkútar og pustror Bronco 6 og 8 Cyl ..................... HljóSkútar og púströr Chevrolet fólksblla og vörubNa .........Hljóðkútar og púströr Datsun diesel — 10OA — 120A — 1200 — 1600 — 140 — 180 ..............HljóSkútar og púströr Chrysler franskur ..................... Hljóðkútar og púströr Citroen GS ............................. HljóSkútar og púströr Dodge fólksblla ....................... Hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbíla ...................... HljóSkútar og púströr Flat 1100 — 1500 — 124 — 125 — 127 — 128 — 131 — 132 .......... Hljóðkútar og púströr Ford amerlska fólksbDa ................. HljóSkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 og 1600 ....... HljóSkútar og púströr Ford Escort................ ............ Hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15 M — 1 7M — 20M HljóSkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendibDar .... Hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi ..................... HljóSkútar og púströr International Scout jeppi .............. Hljóðkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ...................... HljóSkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer ............... HljóSkútar og púströr Range Rover.............. HljóSkútar framan og aftan og púströr Jeepster V6 ............................ HljóSkútar og púströr Lada ...._.............................. HljóSkútar og púströr Landrover bensfn og diesel ............. HljóSkútar og púströr Mazda 616............................... HljóSkútar og púströr Mazda 818............................... HljóSkútar og púströr Mazda 1 300 .............................HljóSkútar og púströr _ Mazda 929 ...............................HljóSkútar og púströr , Mercedes Benz fólksblla 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280 .................. HljóSkútar og púströr Mercedes Benz vorubDa .................. HljóSkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 .............. HljóSkútar og púströr Morris Marina 1,3—1,8 .................. HljóSkútar og púströr Opel Rekord og Carnavan ................ HljóSkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan ................. HljóSkútar og púströr Passat ................................. HljóSkútar og púst rör Peugeot 204—404—504 .................... HljóSkútar og púströr' ■ Rambler American og Classic ............ HljóSkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóSkútar og púströr Saab 96 og 99 .......................... HljóSkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 .....................HljóSkútar Simca fólksbni ...................’S.... HljóSkútar og púströr Skoda fólksbni og station .............. HljóSkútar og púströr Sunbeam 1250— 1500—1600................. HljóSkútar og púströr Taunus Transit bensln og diesel ........ HljóSkútar og púetrör Toyota fólksblla og station ............ HljóSkútar og púströr Vauxhall fólksbila ..................... HljóSkútar og púströr Volga fólksblla .........................Púströr og hljóSkútar Volkswagen 1200—K70—1300 og 1500 og sendibDa...................... HljóSkútar og púströr Volvo fólksblla ........................ HljóSkútar og púströr Vplvo vörubna F84—85TD—N88—F88 N86— F86—N86TD— F86TD og F89TD HljóSkútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr I beinum lengdum 1W' til 3V2" Setjum pústkerfi undir blla, sFmi 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞÉR FESTID KAUP ANNARS STAÐAR. Bifreiöaeigendur athuqið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.