Morgunblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR BÍLALEIGAl 2 n 90 2 n 88 iR car rental Hópferöabílar allar stæröir Snæland Grímsson hf., símar 75300 og 83351. Husqvarna Eldavélar ' • TVEIR OFNAR. • HRÖÐ UPPHITUN. • SJÁLFHREINSANDI. • SPARNEYTIN. Verd: HVÍT 60 cm. KR. 121200.- UT. 60 cm. KR. 127.000.- HÆKKUN VÆNTANLEG VEGNA NÝS INNFLUTNINGS- GJALDS KAUPIÐ ÞESS VEGNA ÍDAG Husqvarna er heimilisprýði. ER HEIMILISPRÝÐI. , ^imnai Lf. Suöurlandsbraut 16 Sími 35200. útvarp Reykjavík ÞRHDJUDKGUR 18. apríl MORGUNNINN______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.D5. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55t Séra Garðar borsteinsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Margrét Örnólfsdóttir les söguna „Gúró“ eftir Ann Cath-Vestly (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atrióa. Hin gömlu kynni kl. 10.25i Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. ll.OOi Ann Griffiths leikur Hörpu- sónötu í Es-dúr op. 34 eftir Dussek/ Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika „Imaginée 11“ fyrir selló og pianó eftir Georges Auric og Noktúrnu eftir André Joli- vet/ Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu nr. 3 í d moll fyrir fiðlu og píanó, op. 108 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 14.30 Táningari fyrri þáttur Umsjóni Þórunn Gestsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Izumi Tateno og Fílharm- oníusveitin í Helsinki leika Píanókonsert eftir Einar Englundi Jorma Panula stjórnar. Fflharmoniusveitin í Stokk- hólmi leikur Serenöðu í F-dúr fyrir stóra hljómsveit op. 31 eftir Wilhelm Sten- hammart Rafael Kubeli, stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatíminn Gísli Asgeirsson sér um tímann. 17.50 Að tafli 18. aprfl 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Pólitískur brennidepill í Norðuríshafi (L) Sænsk heimildamynd um Svalbarða, þar sem eru fimm byggðakjarnar án vegasamhands. Lýst er hinni sérstæðu þjóðréttar legu stöðu eyjunnar, sem Norðmenn ráða, og umsvif- um Sovétmanna þar. Þýðandi og þuiur Eiður Guðnason. (Nordvision — Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um veiðimál Einar Hannesson fulltrúi talar um veiðilöggjöf og félagslegt starf að veiðimál- um. 20.00 Frá tónleikum í Dóm- kirkjunni 19. feb. sl. Tauno Aikaa leikur á orgel og Matti Tuloisela syngur. 20.30 Útvarpssagani „Nýjar Sænska sjónvarpið) 21.10 Sjónhending (L) Erlendar myndir og mál- cfni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.30 Serpico (L) Bandarískur sakamála- myndaflokkur. í skugga dauðans Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.00 íþróttir (L) Umsjónarmaður Bjarni Fel-, ixson. 22.50 Dagskrárlok skuldir“ eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur Kristjana E. Guðmundsdótt- ir les (2). 21.00 Kvöldvakai a. Einsönguri Einar Kristjánsson syngur íslenzk lög Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. Þrjár mæðgur Steinþór Þórðarson á Hala greinir frá forustuám í fjárstofni föður síns. c. Tileinkun Elín Guðjónsdóttir les nokk- ur hinna Ijóðrænni kvæða Þorsteins Erlingssonar. d. Stefnir landfræðileg þekk- ing einkum í suður? Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur þáttinn. e. Sjövarnargarðurinn á Eyrarbakka Pétur Pétursson les frásögn Sigurðar Guðjónssonar frá Litlu-Háeyri. f. Kórsönguri Karlakór Akureyrar syngur nokkur alþýðulög. Söngstjórii Jón Hlöðver Ás- kelsson. Píanóleikarii Sól- veig Jónsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Ilarmonikulög Allan og Lars Eriksson leika. 23.00 Á hljóðbergi Atriði úr söngleiknum „Bor- is Godúnov“ eftir Alexander Púskín í enskri þýðingu Alfreds Hayes. Með titilhlut- verkið fer Jerome Hines. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Pólitískur brennidepill í Norður-íshafi“ nefnist sænsk heimildamynd um Svalbarða sem sýnd verður í sjónvarpi klukkan 20.30. Lýst er sérstöðu eyjunnar, sem Norðmenn ráða, og umsvifum Sovétmanna þar. „Nýjar skuldir ” KLUKKAN 20.30 í kvöld heldur Kristjana E. Guðmundsdóttir áfram lestri sögunnar „Nýjar skuldir" eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Þetta er annar af fimmm lestrum sögunnar, en lesturinn hófst á sunnudag. í viðtali við Mbl. sagði Kristjana að „Nýjar skuldir" væri framhald sögunnar „Skuld“ er út koma fyrir 11 árum síðan. Væri þessi nýja saga þó sjálfstæð og ekki bundin við þá fyrri. Sagan fjallaði um sömu persónur og sú fyrri, það er ekkju og dóttur hennar. Ætti-hún að gerast í Reykjavík, en „Nýjar skuldir" styðst þó ekki við neina raunverulega atburði. Veiðilöggjöf ogfélagslegt starf að veiðimálum KLUKKAN 19.35 í kvöld er í útvarpi þáttur er nefnist „Um veiðimál". I þættinum talar Einar Hannesson fulltrúi um veiðilöggjöf og félagslegt starf að veiðimálum. Aðspurður sagði Einar að fyrst yrði vikið að veiði í ám og vötnum landsins fyrr og síðar og væri það spjall hugsað sem nokkurs konar inngangur. Þá ræðir Einar um veiðilög- gjöfina og kemur hann þar aðeins inn á vatnalöggjöf varðandi mengunarmál. Sagði Einar að þau lög væru orðin 55 ára gömul, en eigi að síður hefðu menn þá þegar gert sér grein fyrir mengunarhættunni. Væru í lögunum skýr ákvæði þar að lútandi, þar sem segir að ekki megi setja nein efni í ár og vötn er skaðað geti fisk og spillt veiði. Ennfremur ræðir Einar um lagaákvæði um veiði í vötnum, og bann við laxveiði í sjó. Einar sagði að í erindinu yrði einnig fjallað um skipulag og stjórn veiðifélaga, sem segja má að fari með heimastjórn í veiðimálum. Rætt er um upp- byggingu veiðifélaganna og starf þeirra, sem meðal annars er fiskirækt. Að lokum er vikið að stanga- veiðifélögunum og þáttur þeirra í þjóðlífinu tekinn fyrir. Einar kvaðst telja að erindi þetta gæti orðið fróðlegt fyrir almenning, ekki sízt þá sem áhuga hafa á þessum málum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.