Morgunblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 9
HRAUNBÆR 3JA HERB. + AUKAHERB. 3ja herbergja falleg íbúö á 3ju hæö og fylgir íbúöarherbergi í kjallara. Parket á stofu, forstofu, eldhúsi. Góöar eldhúsinn- réttingar, flísalagt baöherbergi meö plássi fyrir þvottavél. Verö um 12.5 M. KLEPPSVEGUR 4 HERB. — CA. 12 MILLJ. íbúöin er á 4. hæö í fjölbýlishúsi og lítur einkanlega vel út. Skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb. Útb. ca. 8 millj. ENGJASEL TILB. UNDIR TRÉV. 3ja herb. ca. 95 ferm. á 1. hæö. Til afh. í apríl. Útb. 7—7.5 M. ALFASKEIÐ 5—6 HERB. + BÍLSK.SÖKKL. Endaíbúö (vesturendi) björt og falleg, meö þvottahúsi og búri inn af eldhúsi. íbúöin skiptist í 2 stofur, húsbóndaherbergi, 3 svefnherbergi, eldhús meö borökrók, flísalagt baöherbergi. Verö 16.5 M. FLJÓTASEL FOKHELT RAÐHÚS að grunnfleti um 96 ferm. á 3 hæöum. Suöursvalir. Tilb. til afhendingar. Verö 12—12.5 M. GRETTISGATA 2—3JA HERBERGJA RIS íbúöin er í 3býlishúsi, steinsteyptu, og er öll nýuppgerö. Verö 7.5 M. LANGHOLTSVEGUR SÉR HÆD (RIS) 4ra herb. risíbúö Jítiö undir súð á 2. hæö í þríbýlishúsi. íbúöin er ca. 110 fm. öll nýuppgerö og mjög falleg. Ein stofa og 3 svefnherb., eldhús meö borökrók og nýjum innréttingum og flísalagt baöherb. Sér hiti, sér inngangur. Verö 13 millj. 3JA HERBERGJA NORÐURB. HAFNARFJ. Viö Suöurvang á 3. hæö, rúmgóö íbúö, ca. 98 ferm. Gott útsýni. Losnar snemma á næsta ári. FÁLKAGATA GAMALT EINBÝLISHÚS Steinsteypt einbýlishús, byggt 1926, aö grunnfleti ca. 56 ferm., og er hálf innréttaö ris yfir húsinu. Um 60 ferm. lóö fylgir. Verö ca. 10 M. SKERJAFJÖRÐUR EINBÝLISHÚS í góöu ásigkomulagi, múrhúöaö timbur- hús meö steyptum kjallara, aö grunnfleti ca. 75 ferm. Á hæöinni eru 3 herbergi, baöherbergi, eldhús meö máluöum inn- réttingum og borökrók og skáli. í kjallara eru 2 herbergi, eldhús og snyrting. Sameiginl. þvottahús í kj. 480 ferm. ræktuö lóö og á henni er bílskúr úr timbri. Verð 18 M. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á efstu hæð. Þvottahús á hæöinni. Útsýni. ÁSBRAUT 3ja herb. Mjög rúmgóð íbúð á hæð. Hagstætt verð. ÚTHLÍÐ 2ja herb. samþykkt íbúð í kjallara. Þægilegur staður. Verð 7—7.5 millj. EFRA BREIÐHOLT 3ja herb. íbúðir. Góðar íbúðir á 1., 4. og 7. hæð. Losun samkomulag. VESTURBÆR Glæsileg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í nýju húsi. íbúðin verður laus eftir ár. SELÁS — LÓÐ Raðhúsalóð á mjög góðum stað, byqqinqarhæf í haust. HÓLAHVERFI Mjög góð 2ja herb. íbúð á hæð. Þvottahús á hæðinni. EINBÝLISHÚS — SKÓGAHVERFI Fallegt einbýlishús á eftirsótt- um stað við Hléskóga. Tilbúiö undir tréverk og málningu. Afhent þannig strax. Teikning eftir Kjartan Sveinsson. íbúðin er á einni hæð ca. 145 fm. Tvöföld bifreiðageymsla á jarð- hæð, auk meira rýmis. Teikning á skrifstofu. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978 9 26600 ÁLFTAMÝRI 3ja herb. ca. 86 fm. jarðhæð í blokk. íbúðin er laus í maí 1978, Verð: 11.0—11.5 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. ÁSBRAUT 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Suöur svalir. Verð: 13.5 millj. Útb. 8.5—9.0 millj. ASPARFELL 4ra herb. ca. 124 fm. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Falleg íbúö. Mikil sameign, m.a. leikskóli. Verð: 14.5 millj. Útb.: 9.0 millj. BARMAHLÍÐ 3ja herb. ca. 75 fm. risíbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Samþykkt íbúð. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.5 millj. BJARKARHOLT, MOSF. Einbýlishús á einni hæð um 134 fm. Bíiskúrsréttur. Húsið er tilbúið undir tréverk. Tilboð óskaSt. ENGJASEL Ein 3ja herb. íbúð ca. 97 fm. á 2. hæð. Verð: 10.4 millj. Ein 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð 116 fm. Verð: 12.6 millj. íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar og skilast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign húsanna afhendist að mestu fullgerð. Tvö raðhús um 150 fm., sem er lítill kjallari og tvær hæðir. Verð: 14.5 millj. Húsin afhend- ast fullgerð utan m.a. máluð með öllum útihurðum og glerj- uð. Fokheld að innan. Traustur byggingaraöili. ESKIHLÍÐ 4ra herb. ca. 110 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Sameiginlegt þvottaherb. á hæðinni. Laus strax. Verð: 11.5 millj. Útb.: 8.0 millj. GAUKSHÓLAR 3ja herb. ca. 87 fm. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Suður svalir. Sameiginlegt þvottaherb. á hæðinni. Laus strax. Verð: 11.5 millj. Útb.: 8.0 millj. HEIÐAGERÐI Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris ca. 90 fm. að grunnfleti. í kjallara er lítil 2ja herb. íbúð, geymslur, þvotta- herb., og fl. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, húsbónda- herb., sturtubað. í risi eru 5 svefnherbergi og baðherbergi. Verð: 29.5 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 55 fm. íbúð á 4. hæð í háhýsi. Bílskýli fylgir. Mikil sameign, m.a. frystir í kjallara. Útsýni. Verö: 9.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. LOKASTÍGUR Hæð og ris; á hæðinni eru 3 herb. og í risi tvö herbergi. Sér hiti, veðbandalaus eign. Ný raflögn. Verð: 14.0 millj. VESTURBERG 4ra—5 herb. ca. 108 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Falleg íbúð. Verð: 14.5 millj. Útb.: 9.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 {Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 18. Seljabraut 107 ferm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýrri sambyggingu. Sér þvottaherb. Útb. 9.5 millj. Úthlíö 60 ferm. 2ja herb. lítið niður- grafin kjallaraíbúð. Útb. 4.5—5 millj. Kópavogsbraut 75 ferm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inngangur og sér hitaveita. Verð 7.5 millj. Mávahlíð 80 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Útb. 9—10 millj. Hafnarfjörður Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, helst nýlegri. Útb. 7—8 miilj. Hraunbær 60 ferm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. íbúðin lítur vel út. Ný teppi og nýlega málað. Útb. 5.7—6 millj. Brekkugata 70 ferm. 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi í Hafnarf. Útb. 2 millj. við samning og ein milljón í júní. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 úsavalj FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einstaklingsíbúð í Laugarneshverfi. Nýleg og vönduð íbúð á 2. hæð. íbúðin er: Dagstofa, svefnherb., eld- hús, og baðherb. Svalir. Laugavegur 3ja herb. snotur kjallaraíbúö. Sér hiti, sér inngangur. Sölu- verð 5,5 millj., útb. 3V4 millj. Seljavegur 2ja herb. samþykkt risíbúð í góöu standi. Hverfisgata 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Einbýlishús á Seltjarnarnesi, 145 fm. 5 herb. Bílskúr 55 fm. Selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk og málningu. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 S(MI: 2 66 50 Til sölu m.a. Á Álftanesi Nýtt nær fullbúiö 136 fm. glæsilegt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. í Kópavogi 3ja herb. mikið endurnýjuð íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Sér hitaveita. Lítil 3ja herb. risíbúð við Sæbólsveg. Verð aöeins 3.7 millj. Einnig íbúðir og húseignir í Vesfmannaeyjum, Neskaup- stað, Njarövík, Grindavik, Sandgerði og Þorlákshöfn. Skipti æskileg á íbúðum á Reykjavíkursvæðinu. Vantar allar stæröir íbúöa á söluskrá, m.a. nýlegt 2ja íbúða hús, skipti möguleg á tveim íbúðum við Safamýri og Álftamýri. Sölustj. Örn Scheving, lögm. Ólafur Þorláksson. Raöhús í Selásnum u. trév. og máln. 210 fm. raðhús m. innbyggðum bílskúr sem afhendast í desem- ber n.k. Lóð verður ræktuð. Beðið eftir Húsnæðismála- stjórnarláni kr. 3.6 millj. og lánaðar kr. 3 millj. til 3ja ára. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús á Seltjarnarnesi Höfum fengiö til sölu 170 ferm. vandað einbýlishús á norðan- verðu Seltjarnarnesi. 40 ferm. bílskúr fylgir. Húsið er allt hið vandaðasta og skiptist í stórar stofur, arinstofu, vandað eld- hús, 4 svefnherb. í svefnálmu og baðherb. Gert er ráð fyrir sauna. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýli — tvíbýli á Teigunum Höfum fengiö til sölu húseign á Teigunum. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, 2 herb., eldhús og baðherb. í risi eru 3 herbergi og w.c. í kjallara er 2ja herb. íbúð, þvottahús og geymslur o.fl. Bílskúr fylglr. Verð 28 millj. Útb. 17.5—18 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 120 mJ 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9.5—10 millj. Við Blikahóla 4ra herb. 120 m2 íbúð á 5. hæð. Útb. 8.5—9 millj. Við Fellsmúla 2ja herb. vönduð íbúð á 4. hæö. Útb. 7 millj. Við Blöndubakka 2ja herb. snotur íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 6.5 millj. Við Þverbrekku 2ja herb. vönduð íbúð á 4. hæö. Útb. 6.5 millj. í Neskaupstaö 5 herb. 113 mJ hæð í tvíbýlis- húsi. 25 m2 bílskúr fylgir. Tilboð óskast. Skipti koma til greina á íbúö í Reykjavík. Einbýlishús í Mosfellssveit óskast Höfum kaupendur að fokheld- um einbýlishúsum í Mosfells- sveit. EKnflmÐLunm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sötustjöri: Sverrjr Kristinsson Sigurður ðlason hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERB. ÍBÚÐIR v/ FRAMNESVEG, útb. 3.5 millj., SOGAVEG, útb. 4 millj. BJARNARSTÍG, útb. um 4 millj., VÍOI- MEL, útb. 5.5—6 millj. KÁRSNESBRAUT, útb. 4.5—5 millj., ÞING- HOLTSSTRÆTI, útb. 3.5 millj. NJALSGATA 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Sér inng. Sér hiti. Snyrtileg eign. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. snyrtileg risíbúö. Nýleg teppi. Utb. um 3.5 millj. STRANDGATA HF. Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi. íbúöirnar eru í ágætu ástandi. Útb. hvorrar er aöeins um 5—5.5 millj. HÓFGERÐI 4ra herb. risíbúö. Skiptist í stofu, 3 svefnherb., eldhús og baö. Sér hiti. íbúðin er öll í ágætu ástandi. Bíl- skúrsréttur. LÆKJARKINN M/ BÍL- SKÚR 4ra herb. risíbúö. íbúöinni fylgja 2 herb. í kjallara ásamt snyrtingu. Eignin er í ágætu ástandi. Útb. um 8 millj. í SMÍÐUM Raöhús v/ Engjasel. Húsiö selst full- búiö aö utan meö gleri. Einangrun og miöstööv- arofnar fylgja. Sala eöa skipti á minni eign. LÍTIÐ EINB. í Hafnarfirði. Húsiö er steinhús, 3ja herb. íbúö. Stór ræktuö lóö. IÐNAÐARHÚSNÆÐI, FÉLAGASAMTÖK Húsiö er í Vesturbænum í Kópavogi. 4 hæöir, grunnflötur um 490 ferm. Selst uppsteypt, múr- húöaö utan, járn á þaki meö rennum og niður- föllum. Vélpússuö gólf, sameign múruö, vatn og skolp tengt bæjarkerfi. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. K16688 Grettisgata 2ja herb. góö íbúö á 1. hæð. Öll endurnýjuð fyrir 4 árum. Stein- hús. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 Mávahlíð 3ja herb. góð kjallaraíbúð með sér inngangi. Hraunbær 110 fm. góð íbúð á 2. hæð. Skipti á 3ja herb. íbúð í Hraunbæ eða Seljahverfi. Hraunbær 130 fm. falleg íbúð. 4 svefn- herb. Parket á öllu. Mikið skápapláss. Hvassaleiti 4ra herb. 117 fm. íbúð á 4. hæð. Nýtt gler. Ný teppi. Bílskúr. Skipti á 4ra herb. íbúö á 1. eða 2. hæð í Háaleitis- eða Fossvogshverfi æskileg. Snorrabraut 4ra herb. 100 fm. falleg íbúð á 4. hæð. Stólrík. Laus fljótlega. Torfufell raðhús 137 tm. vandað raðhús. 4 svefnherb. Ný teppi. Fokheldur bílskúr. LAUGAVEGi 87 s: 13837 1CCBB HEIMIR LÁRUSSON S:76509 /OOOO Ingóltur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Fáikagötu Nýleg 2ja herb. íbúð. Við Hagamel Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Eyjabakka Falleg 3ja herb. íbúð. Við Herjólfsgötu Hf. Góð 4ra herb. sérhæð. Við Álfaskeiö Snyrtileg 5 herb. endaíbúö. Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í smíðum, skipti möguleg á fullgerðri íbúð. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. t I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.