Tíminn - 16.06.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.06.1965, Blaðsíða 4
TIMINN r / _ _ r__/ 17. JUNIHATIDAHOLDIHAFNARFIRÐ11965 y - . s J I á tuttugu og eins árs afmæli lýðveldisins Kl. 08.00 Fánar dregnir að húni. — 13.30 Safnazt saman við Bæjarbíó til skrúðgöngu. Gengið til kirkju. — 14.00 Helgistund í Hafnarfjarðarkirkju. Síra Helgi Tryggvason predikar. Páll Kr. Pálsson leik- ur á kirkjuorgelið og stjórnar kór. — 14.35 Skrúðganga frá kirkju að Hörðuvöllum. — 14.50 Útihátíð sett, form. 17. júní nefndar, Þorgeir Ibsen. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur, stjórnandi Hans Ploder. Fánahylling. ansson. — Kvartettinn bregður upp þjóðlífs- mynd, sem Klemenz Jónsson stjórnar og kynnir. Tveir leikþættir. Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason og Hjálmtýr Hjálmtýsson. Stjórnandi dagskrár á HörSuvölium og kynnir: Ólafur Þ. Kristjánsson. Kl. 17.30 Kvikmyndasýningar fyrir börn í kvikmynda- húsum bæjarins. — 20.00 Kvöldvaka við Bæjarútgerð. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Karlakórinn Þrestir. Ávarp, Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri. Skemmtiþáttur, Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson. Einsöngur, Inga Maja Eyjólfsdóttir, Fimleikaflokkur \ K.R., stjórnandi Árni Magnússon. Skemmtiþáttur, Árni Tryggvason og Klemenz Jönskbn'. ";uiri / : I ugaogsiö# |. tnsa .uíiia Exlisöngúr, Guðmundur Guðjónsson.. Stjórnandi kvöldvöku og kynnir: Gunnar S. Guðmundss. Kl. 22.00 Dans fyrir alla, hjá Bæjarútgerð. Hljómsveit J.J. og Einar. 17. júní neínd: Hjalti Exnarssoh, Oskar Halldórsson, Þorgeir Ibsen. Ræða, handritamálið, Dr. phil. Ejnar Ól. . Sveinsson, prófessor. Kórsöngur, Karlakórinn Þrestir, stjórn- andi Frank Herlufsen. Ávarp Fjallkonunnar, Herdís Þorvaldsdóttir. Svavar Gests, með hljómsveit og söngvurun- um Elly Vilhjálms og Ragnari Bjarnasýnii Handknattleikur, bikarkeppni, Vesturbær og Suðurbær. Félagar úr Þjóðleikhúskórnum, tvöfaldur kvartett með undirleik Carls Billich. Söngvar- ar: Guðrún Guðmundsdóttir, Ingveldur Hjaltested, Ingibjörg Þorbergs, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Einar Þorsteinsson, Hjálm- týr Hjálmtýsson, Ivar Helgason og Jón Kjart- FRAMKVÆMDASTJORI HJARIAVERND Landssamband Hjarta- og æða- sjúkdómavarnafélaga á íslandi, vill ráða til sín framkvæmdastjóra. Skilyrði: Lögfræði- hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun, hliðstæð menntun eða starfsreynsla. Áherzla er lögð a skipulags- og stjórnunarhæfileika, glögg skil á fjármálum og sjálfstæð vinnubrögð. Skriflegar umsóknir um starfið ásamt upplýsing um um umsækjanda, sendist til Sveins Snorrason- ar, hrl., Klapparstíg 26. fyrir 25. þ. m. Stjórn Hjartaverndar. !_____________________________ Landbúnaðarvélar til sölu Traktor, Deutch 15 hp., með sláttuvéi. Múgavél, Hauma, 6 hjóla og gnýblásari, allt ný- legar vélar. Upplýsmgar í símum 34303 — 38311. TIL SÖLU Verzlunarhúsnæði í vaxandi kauptúni í nágrenni Reykiavíkur, miklir framtíðarmöguleikar. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól, íbúðin er rúmgóð, sérinngangur, sér lóð, hitaveita að koma getur verið sér hiti, íbúðin er laus strax. Útborgun má skipta frá afhendingardegi til næstu áramóta. Fasteignasala Kópavogs, Skjólbraut 1 — sími sími 41230 — kvöldsími 40647. Opið 5.30 til 7 laugardaga 2—4 Gölluð baðker verða seld næstu daga. Byggingavörusala SÍS við Grandaveg MIÐVIKUDAGUR 16. júní 1965 Ódýrar reikmvélar og góðar: GENERAL handdr. 4.985.00 GENERAL rafdr. 7.485.00 Sendum i póstkröfu. SKRIFVELIN Bergstaðastræti 3, sími 19651 BRIDGESTONE- HJÓLBARÐAR Síaukin sata BRIDGESTONE sannar gæðin. veitir aukið öryggi t: akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjándi. GÖÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir. Gúmíbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 BJARNI beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLl & VALDl) SlMI 13536

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.