Tíminn - 16.06.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.06.1965, Blaðsíða 10
10_________________________ í dag er miðvikudagur 16. júní _ Quiricus Tungl í hásuðri kl. 2.08 Árdegisháflæði kl. 6.47 Heilsugæzla •ft SlysavarSstofan Hellsuverndar stöðinnl er opln allan sólarhringinn MIÐVIKUDAGUR 16. júní 1985 Næturlækmr kl lö- -b sinn 21230 Neyðarvaktin: simi 11510 opif hvern virkan dag. fra kl 9—12 os> 1—5 nema laugardaga kl H 12 Næturvörzlu aðfaranótt 17 júni í Hafnarfirði annast Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu annast Lyfjabýðin Ið- unn ÚTVARPIÐ Islands og skrifstofu biskupsins yf- ir íslandi. Einnig eru það tilmæli biskups til presta og dóms- og kirkjumálaráð- herra til sýslumanna- bæja og sveitastjóra. að þeir veiti gjöfum viðtöku og geri forseta- eða biskups Kvenfélagasamband island, Leið beiningarstöð húsmæðra Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5 aila virka daga nemá laugardaga. Sími 10205 í dag morgun MlSvikudagur 16. júni. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegis- útvarp. 18.30 Lög úr kvikmynd- um. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veð urfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Píanómúsi-k: Ingrid Habler leik ur sónötu í C-dúr (K330) 'eftir Mozart. 20.20 í Akureyrarskóla fyrir fimmtíu árum. Freymóður Jóhannsson flytur minningarþátt. 20.50 íslenzk tónlist. Lög eftir Sigfús Halldórsson. 21.10 „Rauða viðarklsitan“, smásaga eftir Ant on Tjekhov. Elín Guðjónsdóttir les. 21.20 „Coneerto Royal" nr. 3 eftir Couperin. 21.40 Varizt slysin. Þórður Runólfsson örygg ismálastjóri flytur slðari þátt sinn um hættur í meðferð verk- færa o. þ. h. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynn Ir. 23.30 Dagskrárlok. Flmmtudagur 17. júní. Þjóðhátíðardagur (slendinga 8.00 Morgunbæn. 8.05 Homin gjalla: Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi: Jón Sigurðsson. 8.30 íslenzk lög og aiþýðu-lög. 9.00 Fréttir. 9.20 íslenzk lög af ýmsu “tagi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 ís Ienzk kór- og hljómsveitarverk. 12.00 Hádegisútvarp. 13.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavfk. a. Hátíðin sett, Ólafur Jónsson lögreglufull trúi, formaður þjóðhátíðaraefnd ar. b. Guðsþjónusta i Dómfldrkj unni. Séra Emil Bjömsson mess- ar. Dómkórinn og Guðrún Á. Símonar óperusöngkona syngja. Dr. Páll íslófsso® leikur á orgelið. c. 14.15 Hátiðarathöfn við Austur völl. Forseti íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Slgurðssonar. Þjéðsöngurinn leikinn og sung- inn. Forsætisráðherra, d-r. Bjaml Benediktsson, flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveitir leika. d. 15.00 Bamaskemimtun á Arnar hóli. Söngvar og Ijóð; Carl Bill- ich leikur undir. Tvöfaldur kvart ett úr Þjóðleikhúskómum sy-ng- ur. Karl Guðmundsson, Guð- mundur Pálsson o. fl. flýtja at- riði úr leiknum „Almansor kon ungssyni" eftir Ólöfu Áraadótt- ur. Bessi Bjamason og Hjálmtýr Hjálmtýsson flytja spaugilegan söngvaþátt um tvo aflraunamenn. Orion-kvartettinn leikur. Tvöfald ur kvartett, Ámi Tryggvason o. fl. bregða upp íslenzkri þjóðlffs- mynd. Emilía Jónasdóttir, Ámi Tryggvason og Bessi Bjarnason flytja leikþátt. LúBrasveit bama og unglinga leikur undir stjóm Karls O. Runólfssonar. Klemenz Jónsson stjómar leikþáttum og skemimtuninni | heild. 16.00 Mið- degistónleikar. 17.00 Frá þjóð- hátfð f Reykjavík: a. Hljómleikar á Austurvelli. b. 17.45 Frá fþrótta leikvanginuim í Laugardal. 18.15 fslenzkir miðaftanstónleikar. 19. 30 Fréttir. 20.00 Frá þjóðhátíð 1 Reykjavík: Kvöldvaka á Amar hóli. 22.00 Fréttir og veðurfregn Ir. 22.10 Dansinn dunar: Útvarp frá skemimtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstrætl. 02.00 Hátfðahöldumim slitið frá Lækj artorgi. Dagskrártok. Tllkynning frá skrifstofu forseta fslands. Gjöfum til Minningarsjóðs Dóru Þórhallsdóttur, sem hefir þann til- gang að reisa kirkju á Rafnseyri í minningu Jóns Sigurðssonar, verð- ur veitt viðtaka á skrifstofu forseta Jón M. Melsted kvað: Nótt að baki nú er öll nú er vakínn gleði-ómur undir taka fossa-fjöll fuglakvak og ölduhljómur. DENNI DÆMALAUSI — Láttu eggin í friði. Bráðum verður búrið troöfullt af ung- Félagslíf Flugáætlanir Kvenréttlndafélag fslands heldur 19. júní fagnað 1 Tjamarbúð uppi (Tjarnarkaffi) kl. 8.30, laugardaginn 19. júnj, góð dagskrá allar konur velkomnar. Orðsending sjá og heyra Járnhausinn í Þjóð- lelkhúslnu áður en leikendur fara í sumarleyfið, sem verður 20. júní. Uppselt hefur verið á allar sýning ar þessa gamansöngleiks þeirra Jón- aðeins tvær sýningar, í kvöld og á föstudagskvöld. Hér er mynd úr leiknum, og leikararnir eru Gunnar Eyjólfsson og Valur Gjslason. Minningarspjöld Styrktarfélags Van- gefinna fást á eftlrtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, bóka búð Æskunnar, og á skrifstofunni Skólavörðustíg 18 efstu hæð. * Mlnnlngarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar em sela „ eftirtöldum stöðum; Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. bjá Slg Þorstelnssyni, Laug- amesvegl 43. stiru 320r Hjá Sig. Waage. Laugarásvegl 73, slmi 34527 Hjá Stefáni Bjaraasyni. Hæðargarði 54, slmi 37392. og cjá Magnúsi Þór- arinssynl. Alfheimurr 48, simi 37407 Pan American þota kom i morgun kl. 06.20 frá NY. Fór kl. 07.00 til Glasg. og Rerlínar. Væntanleg frá Berlin og Glasg. í kvöld kl. 18.20. Fer til NY { kvöid kl. 19.00. Flugfélag íslands H. f. Millilandaflug: Skýfaxl fór til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í morgun. Vélln er væntanleg aftur til Reykjav. kl. 22. 40 í kvöld. Sólfaxi er væntanlegur tll Reykjav. i dag kl. 14.50 frá Kaup mannahöfn og Bergen. Innanlandsflug; í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðlr), Vestmannaeyja (2 ferðlr), ísafjarðar og Hornafjarðar. Frá Flugsýn. Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjav. kl. 9.30 árdegis. Frá Norðfirði kl. 12. — Pancho, hvað skeði? — Eg var að reyna að ná í þetta, þegar allt datt ofan á mlg. Eg er fastur. R II OL.DDOCCAR.rs PRETTLEST m-:LUCY "LUCKY" ' \CARYBEGALt lASA CONTEST YLMNER- — Eg skal lyfta þessu upp og reyndu að losa þlg. — Þú ert svei mér heppinn að hafa ekki fótbrotnað. Fannstu strákana? — Nei, þetta var fyrstl staðurlnn, sem ég leitaði í. Fallegasta barnabarn Carys læknis Lucy „Lucky" Cary byrjaði sem fegurðardrottn ing — — — og á skömmum tíma varð hún eln af stærstu stjörnunum í Holly. IV r' NOPE- FIRST A 1 TRIP-, wood — — og sigurvegarinn Lucy Caryl Hollywood — þú byrjar að vinna á morg- Leikkona ársins. un. — Lucy — þetta er stærsti kvikmynda — Nel, fyrst fer ég i ferðlag. samningur, sem hefur verið gerður í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.