Tíminn - 16.06.1965, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.06.1965, Blaðsíða 15
RYÐVÖRN Grensásveg 18 Sími 19-9-45 Látið ekki dragast að ryð verja og hljóðeinangra bif- reiðina með Tectyl Innréttingar Smíðum eldhús og svefn herbergisskápa. TRÉSMIÐJAN Miklubraut 13 Sími 40272 eftir kl. 7 e. m. Jíl »'•////'■ 'Ú' S*(ME£. OD oo 00 00 ITT 111 Einanprunareler Kramleitt elnunffls úi úrvals glen — 5 ára ábvrffð Pantið tltnanlega ^ , ^ Korkiíian íl. t. í ÞKTOJUDAGXJK 15. júní 1965 SLÖKKVILIÐSSTJÓR AR Framhald af 1. sfðu stjóra. Þá var einnig lesið upp bréf frá slökkviliC^stjóra frá 28. maí s. 1., þar sem fram kom að varaslökkviliðsstjóri hafi margsinn is neitað að hlýða yfirmanní sín- nm. Þá voru erindisbréf beggja aðila lesin upp, og kom fram í iþeim báðum, að slökkviliðsstjóri hefur yfirumsjón með slökkvilið ínu og varaslökkviliðsstjóra. Jón Pálmason, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, harmaði það, að ekki skyldi hafa náðst sam- komulag milli þessara manna og efaðist um, að fullreynt væri, hvort slíkt samstarf næðist. Ekki hefði verið óeðlilegt, á þeím Þrem vikum sem liðnar eru frá því að. í odda skarst milli þeirra að vísa málinu til Starfsmannafélags Hafn arfjarðar, svo að það gæti leitað 'sátta milli mannanna. Þá taldí hann að vara slökkviliðsstjóri hefði haft þá skyldu samkvæmt sínu er indisbréfi, að stjórna, þegar yfir maður hans er ekki til staðar. En hins vegar bæri slökkvíliðsstjóri, samkvæmt erindisbréfi sínu, fulla ábyrgð á störfum slökkviliðsins, og þes vegna lægi það í hlutarins eðli ,að varaslökkviliðsstjóri skyldí hlýða fyrirskipunum þess, sem ábyrgðina bar á störfum slökkvi- liðsins. Kæmi það því skýrt í ljós, að varaslökkviliðsstjóri hefði brotið af sér i Þessu máli, en hins vegar kæmi ekki í ljós neitt af brot slökkviliðsstjóra, svo að séð væri. Jón taldi óeðlilegt að segja þess um mönnum upp ,og gæti það jafn vel orðið skaðabótaskylt af bæjar ins hálfu að segja slökkviliðsstjór anum upp án þess að geta um or- sakir þar sem líta mætti svo á uppsögnina, að hann hefði verið sekur um missætti, sem risið hefði upp milli þeirra. Þá taldi hann líka óeðlT'igt, að geta ekkert um sekt varíwlökkviliðsstjórans, þar sem honum væri sagt upp. Þá gagnrýndi hann að nú skyldi breytt út af þeirri venju. að ráða verkfræðing sem slökkviliðsstjóra en í tillögu meirihlutans var kveð- ið á um, að hinn^nýi slökkviliðs- stjóri skuli hafa iðn- og tækni- menntun. Taldi hann þeta vera mikið stökk aftur á bak. Kristján Albertsson (Alþbl) sagði deilu þá, sem upp hafi risíð, eiga rætur sínar að rekja til þess að varaslökkviliðsstjóri hafi mis- skilið starfssvið sitt. Kvað hann það furðulega ráðstöfun bæjarráðs að ætla að víkja báðum mönnunum úr starfi fyrir slíkan misskilning undirmannsins, og gæfi þar mjög slæmt fordæmi. Samkvæmt þessu mætti t.d. framkvæmdastjóri ein hvers bæjarfyrirtækisins eiga það á hættu, ef hann sætti sig ekki við það, að undirmaður hans óhlýðn- aðist skipunum hans, að vera vís að úr starfi undir þeim fyrirslætti að um skipulagsbreytingu væri að ræða, og sagði, að þrír háttsettir starfsmenn bæjarins og bæjarfyrir tækja hefðu mótmælt þessu á þeim grundvelli. Var tillaga bæjarráðs síðan sam þykkt gegn atkvæðum mínnihlut- ans. Sængur Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún og fiður* held ver. Nýja fiðurhreinsunin Hverfisgötu 57 A. Sfmi 16738. Skúlagötu 57 Slml 23200 Einangrunarkork 1V2". 2' 3- og 4" fyrirliggjandi JGNSSON & JÚLlUSSON Hamarshúsinu, vesturenda Sími 15-4-30. rammagerðin ÁSBRÚ NJALSGOTU 62 SlMI 1 9 1 08 MálverU I Vatnslitamvndir Ljósmyndir litaðar af flestum kaupstöðum tandslns Biblíumyndir Hinar vinsælu löngu gangamyndir Rammar — kúpt gler flestar naerðir LAUQARA8! m-i k*m simar i'/u/r <8U>( „Jessica" Ný amerlsls stórmyna 1 (itum og sclnemascope MyncUn ger ist a Uinnj tögru Sikiley í Mið larðarhafi Sýnd kl. 5, 7 og 9. iSLENZKUtí i'EX'fi. pÓÁSCofá Samtíðir er > Pórscaté p0k TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót atgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu 3UÐM PORSTEINSSON gullsmiður Bankastrast' 12. HÚSEIGENDUR Smlðun oiiukynu mlð ■ stöðvarkíVia tyrl) siálí IH btíuBrépaara* *-* • i t ín (ó'i 1' Ennfrémui siaiftrekkj ‘ ■ and' ilíuKatla óháða rafmagm • i'l’h. Notir spar oevtna satla Viðurkenndii ai örvgg IseftjrUO riktsins Fram.ieiðuro elnnlg neyzluvatnshitara t oað Pantanir 1 sims 50842 Sendntn um allt lana Vélsmiðia Alftaness BJÓLBARíÞt VTÐGERÐIB Opið alis daga (líkt taugardagr og sunnudaga frá k) 1.30 ti) 22) GtnviMÍViNMJSTOI1 h.t. Skiphoit. 35. fteykjavík. Simi 18955 HALLDOH KRISriNSSON gullsmiðui — Slmi IH979 Slm) 11544 Ævintýrl unga mannsins (Adventures Of A Young Man) Víðfræg og spennandi amerísk CinemaScope-mynd byggð á 10 smásögum eftir Ernest Hem ingway Richard Beymer, Oiana Baker Paul Newman. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl 5 og 9. Síðasta sinn. Sirni 5024!- Ástareldur Ný sænsk úrvalsmynd tekin f CinemaScope, gerð eftir hinn nýja sænska leikstjóra Vilgot Sjöman. Bibi Andersson, Max Von Sydon. Sýnd kl. 7 og 9. GAWUI BI0 simt I147f Hetjan frá Maraþon (Giant of Marathon) ítölsk-frönsik æfintýramynd. Steve Reeves, Mylene Demongeot. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Spencer-f jölskyldan (Spencer's Mountain) BráðskemmtOeg, ný. amerlsk stórmynd t litum og Cinema- Scope Henry Fonda, Maureen O'Hara. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5. T ónabíó Slml: 11189 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Heimsfræg og sniDdar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd f lit- um og Technlrama. Oavid Niven, Peter Sellers og Claudia Cardinale. Sýnd kl o og 9. Hækkað verð. sinu (8M!ir Bobby greifi nýtur lífsins Bráðskemmtilee og sprenghlægi leg ný pýzk gamanmynd 1 lib um ein a* Deiro ailra skemmti- legusm -em ninn nnsæi) Pete, Atexande. nelur leikii' 1 Myna tyrit aila flolskylduna Sýno u i > it . Danskut skýrtngartextL 15 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ jámiiausiiin Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Síðustu sýningar. <y\\ai>ay»c fiuttcrfly Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tíl 20. Sími 1-1200. ÍLEÍKFÍ 2ŒYKJAyÍK0Rj Sýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Aukasýning sunnudag. Siðasta sinn. Ævintýri á gönguför Sýning föstudag kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning laugardag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. sími 13191. Að drepa söngfugl Sýnd kl. 9. Víkingaskipið „Svarta nornin" Sýnd kL 5 og 7. •nunuiunninmiHnti KöŒcsbLÖ 9fmt' 41989 3 ástmeyjar (Amours Célébres) Ný, frönsk stórmynd f Utum og CinemaScope. Myndin er leik- tn af mörgum frægustu leikur um Frakka. Dantkur textl. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð hömnm SfmJ 22140 Njósnir í Prag (Hot enough for June) Frábær brezk verðlaunamynd frá Rank. MyndÍD er í litum og sýnír j ljóslega, að njósnir geta verið skemmtilegar. tslenzkur texti. sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm> 60184 Málsókn (The Trlal) Stórkostleg kvikmynd gerð af OrsoD Welles seftir sögu Fran/ Nal'Jta, dei Prozess. i Sýnfl fcL 9. Pétur og Víví sýnd kl. 5 og 7. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.