Tíminn - 16.06.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.06.1965, Blaðsíða 7
7 TÍMINN ÞJÖÐHÁTiÐIN I REYKJAVÍK 17. JdNÍ 1965 / L DAGSKRÁIN HEFST: KL 10.00 Samhljómur kirkjuklukfcaa í Reykjavík. Kl. 10.15 Gísli Haldórsson, varaforseti borgarstjómar, legg- ur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sig- urðssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. II. SKRÚÐGÖNGUR: ~ ' Kl. 13.15 Safnazt saman við Melaskóla, Skólavörðutorg og Hlemrn. Frá Melaskólanum verður gengið um Furu mel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjamargötu og Kirkjustræti. Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðra- sveit bama- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Frá Skóla- vörðutorgi verður gengið um Njarðargötu, Lauf- ásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúðrasveitra Svanur og lúðrasveit barna- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjómendur: Karl 0. Runólfsson og Jón Sigurðsson, trompet- leikari. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Banka- stræti, Austurstræti, og Pósthússtræti. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjómandi; Ólafur L. Kristj- ánsson. Fánaborgir skáta ganga fyrir skrúðgöng unum. m. HÁTÍÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL: KI. 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðamefndar, Ölafi Jónssyni. Gengið í kirkju. Kl. 13.45 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Síra Emil Bjömsson. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar, óperasöngkona. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 664 Upp þúsund ára þjóð, 1., 3., 4., og 5. vers . . . Nr. 672 Göngum vér fram, 2. og 4. vers . . . Nr. 675 Faðir andanna. KI. 14.15 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnis'/arða Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveitirnar leika þjóðsöng- inn. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Kl. 14.25 Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Lúðrasveitimar leika „fsland ögrum skorið“. Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson. Kl. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af .svölum Alþingishússins. Lúðrasveitimar leika „Yfir vora ættarlandi" Stjórn andi: Jón Sigurðsson, trompetleikari. IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Kl. 15.00 Stjórnandi og kynnir: Klemenz Jónsson. Undirleikari: Carl Billich. Söngvar — mars. Ljóð dagsins. Tvöfaldur kvartett úr Þjóðleikhúskórnum. Atriði úr „Almansor konungssonur”, eftir Ólöfu Ámadóttur. Flytjendur: Karl Guðmundsson, Guðmundur Páls son o. fl. „Tveir aflraunamenn“: Bessi Bjamason og Hjálm- týr Hjálmtýsson. „Orion“-kvartettinn leikur. „íslenzk þjóðlífsmynd“, Tvöfaldur kvartett, Ámi Tryggvason o. fl. „Orion"-kvartettinn. Leikþáttur Leikendur; Bessi Bjamason, Ámi Tryggvason og Emilía Jónasdóttir. „Söngur trúðanna". Tvöfaldur kvartett. Tvöfaldi kvartettinn er skipaður söngvurum úr Þjóðleikhúskórnum, en þeir era: Guðrún Guð- mundsdóttir, Ingveldur Hjaltested, Ingibjörg Þorbergs, Ragnheiður GuðmuAdsdóttir, Einar Þorsteinsson, Hjálmtýr Hjálmtýsson, ívar Helga- son og Jón Kjartansson. Lúðrasveit bama og unglinga leikur. Stjómandi: Karl O. Runólfsson. V. DANS BARNA og UNGLINGA í LÆKJARGÖTU: Kl. 16.00 Stjómandi: Hermann Ragnar Stefánsson. Hljómsveit: J. J. og Einar. VI. HLJÓMLEIKAR Á AUSTURVELLI: Kl. 17.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Vn. Á LAUGARDALSVELLINUM: Kl. 16.30 Lúðrasveitin Svanur leikur: Stjómandi: Jón Sig- urðsson, trompetleikari. Kl. 17.00 Ávarp: Einar Bjömsson, form. Knattspymuráðs Reykjavíkur. Skrúðganga íþróttamanna. Glímusýning undir stjóm Rögnvaldar Gunnlaugs- sonar Glímumenn úr KR, Ármanni og Ungmenna- ‘‘élaginu Víkverja sýna. °iltar úr KR sýna áhaldaleikfimi undir stjóm ónasar Jónssonar. "engjaflokkur Ármanns sýnir undir stjórn Skúla agnússonar. (nattspyrna. Úrvalslið 4. flokks úr Vesturbæ og Austurbæ keppa. Piltar úr Ármanni sýna undir stjóm Þorkels St. Ellertssonar. Boðhlaup drengja og stúlkna frá íþróttanámskeið- um Reykjavíkurborgar. Keppni í frjálsum íþróttum: 110 m grindahlaup — 100 m hlaup — 100 m hlaup kvenna — 100 m hlaup sveina — 800 m hlaup — 3000 m hlaup — kúluvarp — langstökk — 1000 m boðhlaup. Keppt er um bikar, sem fonseti fslands gaf 17. iúní 1954. Leikstjóri: Jens Guðbjömsson. Aðstoðarleikstjóri; Sveinn Bjömsson. Vm. KVÖLDVAKA Á ARNARHÖLI: Kl. 20.30 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi: Jón Sig- urðsson, trompetleikari. Auður Auðuns, forseti borgarstjómar, flytur ræðu. Lúðrasveitin Svanur leikur Reykjavikurmars eftir Karl O. Runólfsson. Höfundurinn stjómar. Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjómandi: Páll Pampiehler Pálsson. Rut Jacobsson, óperasöngkona, syngur. Undirleik annast: Carl Billich. Gamanþáttur eftir Guðmund Sigurðsson. Flytjendur: Kristbjörg Kjeld og Araar Jónsson. IX. DANS TIL KL. 1 EFTIR MIÐNÆTTI: Að kvöldvökunni lokinni verður dansað á eftir- töldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljðmsveit Svavars Gests. Söngvarar: Elly Vilhjálms og • Ragnar Bjarnason. — Á Aðalstræti: Lúdó-sextettinn. Söngvari: Stefán Jónsson. — Á Lækjargötu: Hljóm sveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngvarar: Sigríður Magnúsdóttir og Grétar Guðmundsson. — Auk þess leikur hljómsveit Grettis Bjömssonar til skiptis Kynnir á Lækjartorgi; Svavar Gests. Kl. 01.00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið frá Lækjar- torki. *®S88!§S!fe||gj í ferðanestið: Te í grisjum og laust Kaffi venjulegt og instant. Kako Súkkulaði duft Cocomalt Kex innlent og erlent Ö1 og gos- drykkir Ávaxtasafar i flöskum og dósum Súpur í pökk- ahi og dósum Búðingar heitir og kaldir Harðfiskur Smjör Ostar Ávextir, aýir, niður- soðnir og þurrkaðir. Niðursuðu- t'örur: Sardínur Saffalbitar SmjörsQd, Fiskbollur Svið Kjötbúðingur Kjöt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.