Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981 19 SYl ASSOCIATED PRESS Fréttaskýring París, 15. júní. AP. EFTIR glæsilegan sigur í fyrri umferð frönsku þing- kosninganna sl. sunnudag, er Sósíalistaflokkurinn orö- inn aö sterkasta aflinu í frönskum stjórnmálum og er nú valdameiri en nokkur annar flokkur hefur veriö síðan á velmektardögum De Gaulles. Þegar taiin höföu verið at- kvæöi úr öllum kjördæmum nema þremur höföu vinstrimenn fengiö 55,7% atkvæöa en hægri- menn 43,1%, þannig aö Ijóst er, aö franskir kjósendur hafa ákveöiö aö gera þaö ekki enda- sleppt viö Francois Mitterrand heldur fylgja eftir sigri hans í forsetakosningunum. Um leiö þykir þeirri kenningu hægri- manna hafa veriö kollvarpaö, aö ósigur þeirra í forsetakosningun- um hafi eingöngu stafaö af and- úö fólks á Giscard d'Estaing fyrrv. forseta. Uppgangur sósíalista þykir mjög athyglisveröur og ekki síst fyrir þá sök, aö franski Sósíal- istaflokkurinn í núverandi mynd er aöeins 10 ára gamall. Ariö 1971, aöeins tveimur árum eftir aö sósíalistar höföu fengiö aö- eins 5% atkvæöa í forsetakosn- ingum, haföi Mitterrand frum- kvæöiö aö sameiningu vinstri- Francois Mitterrand greiöir atkvæöi í ráöhúsi bæjarins Chateau Chinon þar sem hann var bæjarstjóri og þingmaöur. Stórsigur franska Sósíalistaflokksins Úr f imm prósentum í tæp fjörutíu a einum áratug manna annarra en kommúnista og síöan hefur hann, fyrst og fremst, gert sósíalista aö því afli, sem líklegt er til aö ráöa miklu um þróun mála í Frakklandi um ófyrirsjáanlega framtíö. Þessi umskipti eiga sér ekki aöra hliöstæöu í Frakklandi en þingkosningarnar 1968, í skugga stúdentauppreisnarinnar, þegar De Gaulle og flokkur hans fengu 297 sæti í franska þinginu, eöa hreinan meirihluta. Síöan og allt til þessa hafa gaullistar veriö stærsti flokkurinn á þingi en þó hefur stööugt veriö aö halla undan fæti fyrir þeim. Eftir kosn- ingarnar 1978 voru þeir komnir niður í 155 þingsæti og neyddust þá til aö taka höndum saman viö Miöflokkasamband Giscards d'Estaing, sem haföi 119 þing- sæti, til aö tryggja áframhaldandi valdaaöstööu. Eftir öllu aö dæma er Mitter- rand öruggur um aö fá starfhæf- an meirihluta í þinginu og ætti því aö geta hrint í framkvæmd stefnumálum sínum, sem eru m.a. víötæk þjóönýting, hærri skattar á miklar tekjur og fyrir- tæki og ýmsar aögeröir til hjálpar þeim, sem tekjulágir eru. Ekki er síður mikilvægt fyrir Mitterrand, aö á undanförnum árum hafa sósíalistar veriö aö styrkja stööu sína í frönskum sveitarstjórnum, bæöi í bæjum og sveitum, og er þaö ekki síst rakið til vaxandi áhrifa þeirra innan Lýðræöislega franska verkalýössambandsins og Franska kennarasambands- ins. Þessi styrka staöa í þjóömál- um og sveitarstjórnarmálum ásamt stööugri afturför komm- únistaflokksins gerir þaö aö verkum, aö nú um stundir er Mitterrand óumdeilanlega fremstur í frönskum stjórnmál- um. Styrkur sósíalista kom vel i Ijós í samningaviöræðunum viö kommúnista fyrir fyrri umferö. Þó aö flokkarnir kæmu sér saman um aö sameinast um þann fram- bjóðandann í hverju kjördæmi, sem meira fylgi fengi í fyrri umferðinni, tókst ekki aö semja um frekari samvinnu í framtíö- inni. Kommúnistar voru þó meira en áhugasamir um slíkt samstarf því aö þeir gera sér grein fyrir síversnandi stööu sinni, en sósí- alistum lá ekkert á, þeir vildu bíöa og sjá til hverju fram yndi í fyrri umferöinni áöur en þeir færu aö lofa kommúnistum einhverju. Sósíalistar eru sigurvegararnir í frönsku þingkosningunum og vissulega hafa þeir undirtökin í glímunni viö kommúnista en þrátt fyrir þaö geta þeir ekki látiö sem þeir síöarnefndu séu ekki til. Eftir sem áður hafa kommúnistar sterka flokksvél á bak viö sig og ráöa enn stærsta verkalýösfélagi Frakklands. Ákveöiö hefur veriö, aö aftur veriö teknir upp samn- ingar milli flokkanna eftir síöari umferö kosninganna nk. sunnu- dag, en eins og Lionel Jospin, aöalritari Sósíalistaflokksins, og Pierre Maroy, forsætisráöherra, hafa margsagt, þá mun franska stjórnin aöeins framfylgja einni stefnu — stefnu Francois Mitter- rands. Staðan eftir fyrri umferð frönsku kosninganna: Atkvæðatölur og skipting þingsæta HÉR Á eftir fara lokatölur yfir kosning;aþátttöku og fylgi einstakra flokka I fyrri umferð frönsku þingkosninganna: Á kjörskrá voru: 36.257.433 % Atkvæði greiddu: 25.508.800 70,35 Gild atkvæði: 25.141.190 69,34 Róttækir vinstrimenn 334.674 1,33 Kommúnistar 4.065.540 16,17 Sósíalistar 9.432.362 37,51 Ýmsir vinstriflokkar 183.010 0,72 Umhverfisverndarmenn 271.688 1,08 Gaullistar 5.231.269 20,08 Miðflokksmenn 4.827.437 19,20 Ýmsir hægriflokkar 704.788 2,80 Róttækir hægrimenn 90.422 0,35 Skipting þingsæta eins og hún lítur út eftir fyrri umferð kosninganna. Á franska þinginu situr 491 maður en ekki verður kosið í þremur kjördæmum erlendis fyrr en nk. sunnudag. Fyrra þintcfylgi Kjörnir i fyrri umferð Liklctnr til að ná kjori i seinni umferð Róttækir vinstrimenn 0 0 0 Kommúnistar 85 7 35 Sósíalistar 116 49 199 Ýmsir vinstriflokkar 1 0 2 Umhverfisverndarmenn 0 0 0 Gaullistar 145 50 24 Miðflokksmenn 120 46 11 Ýmsir hægriflokkar 12 4 0 Róttækir hægrimenn 0 0 0 I 52 kjördæmum er mjórra á mununum en svo, að spáð verði um úrslit. Eigandi brunns- ins handtekinn Róm. 15. júní. AP. ÍTALSKA lögreglan handtók í dag eiganda brunnsins, sem sex ára gamall drengur, Alfredo Rampi, féll ofan í sl. miðviku- dagskvöld. Drengurinn lést eftir rúma tvo sólarhringa sl. laugar- dag. Maðurinn hefur verið sakað- ur um manndráp og er búist við frekari handtökum á næstunni. Eigandi brunnsins er Amedeo Pisegna en hann stundar vínyrkju og ólífutrjáarækt á landi sínu nálægt borginni Frascati suður af Róm. Að sögn ríkissaksóknarans verður hann ásamt verktökunum, sem brunninn gerðu, sakaður um manndráp vegna þess, að engar varúðarráðstafanir höfðu verið gerðar við brunninn og hann var óbyrgður. Dauði litla drengsins í brunnin- um hefur vakið mikinn úlfaþyt á Ítalíu og hafa yfirvöld og þeir, sem að björgunartilraunum unnu, ver- ið mjög gagnrýndir fyrir getuleysi og klaufaskap. Móðir drengsins segir þó, að við engan sé að sakast, allir hafi gert það, sem þeir gátu. I útvarpi Vatikansins var lesin til- kynning þar sem sagði, að gagn- rýnin ætti ekki rétt á sér. „Dauði Alfredos litla hefur vakið skilning þjóðarinnar á ómetanlegu gildi mannlegs lífs, einkum þeirra, sem veikburða eru og varnarlausir," sagði þar. Sovéskar herþotur norður af Noregi Frá fréttaritara MorKunblaösins og AP í Osló. 15. júni. YFIRSTJÓRN norska hersins skýrði frá því á sunnudag að sést hefði til fjögurra sovézkra „Backfire“-árásarvéla af Tu-22m-gerð norður af Lófóten sl. miðvikudag. Norskar herþotur flugu til móts við vélarnar og tóku myndir af þeim. Þetta var i fyrsta skipti svo vitað sé til að „Backfire“-vélar fljúga svo vestarlega. Norskir herfræðingar telja að ið til umræðu í vopnatakmörkun- vélarnar hafi verið við æfingar. Kunnugt er að þær nota velli í Sovétríkjunum fyrir botni Eystra- salts en ekki hefur áður verið vitað um þær á Kolaskaga. „Backfire“-vélar hafa verið mik- arviðræðum stórþjóðanna. Þær eru útbúnar 250 km langdrægum eldflaugum, venjulegum sprengj- um og geta flutt kjarnorku- sprengjur. BENIDORM 3QJIINI Odýrt tveggjaviknq sólarfrí Tveggja vikna ferö til Beni- hótel eöa íbúðir með eða án dorm, hrein og snyrtileg fæðis. Beintflug alla leið. strönd á Suður-Spáni. Góð m FERÐAMIÐSTÖDIN AÐALSTRÆTI9 SÍM128133 11255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.