Morgunblaðið - 16.06.1981, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 16.06.1981, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Setjari — pappírsumbrot Morgunblaöið óskar að ráða setjara til umbrotsstarfa í pappír. Vaktavinna. Upplýs- ingar veita verkstjórar tæknideildar. Ath.: upplýsingar ekki veittar í síma. iKwgtiiilritafeife Hvammstangi Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hvamms- tanga. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1379 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. JMtogttufrliiftlfr Atvinna Starfsfólk vantar í snyrtingu og pökkun. Uppl. í síma 94-2110 og 94-2128. Fiskvinnslan á Bíldudal. Frá Garðaskóla Laus er til umsóknar ein staða kennara í líffræði og eðlisfræði á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Nánari uppl. gefur skólafulltrúi Garðabæjar í síma 42311. Skólanefnd. Rennismiður óskar eftir starfi. Þarf ekki að vera við rennismíði. Tilboö sendist Mbl. fyrir 22. júní merkt: „Starf — 9948“: Leitum eftir starfsfólki í eftirtalin störf hjá umbjóðenda okkar, bifreiðainnflutningsfyrirtæki í Reykjavík. • Sölumanni nýrra bifreiða. • Ritara — þarf að hafa gott vald á ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. • Ritara — í gagnaskráningu á IBM-skrán- ingarvél. Upplýsingar í síma 53155, milli kl. 14—17 daglega. Hyggir sf., endurskoðunarstofa. Kennarar Grunnskólinn á Grenivík vantar 3 kennara. Öll almenn kennsla í 1,—7. bekk. Nýtt skólahús verður tekið í notkun í haust. Gott húsnæði fyrir kennara. Upplýsingar gefa Björn Ingólfsson, skóla- stjóri sími 33131 eða Pétur Axelsson form. skólanefndar sími 33115. Skólanefnd Grýtubakkaskólahverfis. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í skóverzlun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „A — 9947“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur vekur athygli félagsmanna sinna á námskeiði sem haldið verður samkvæmt ákvæðum í kjarasamningi og veitir rétt til kauphækkunar. Námskeiðiö er ætlaö afgreiöslufólki sem hefur náð efsta þrepi í 9., 11. og 13. launaflokki. Þó getur vinnuveitandi heimilað námsfólki að sækja námskeiðið eftir styttri starfstíma. Námskeiðið verður haldiö 22. júní til 10. júlí í Verzlunarskóla íslands. Þátttökugjald er greitt af vinnuveitendum og ber þeim að skrá afgreiöslufólk á námskeiðið hjá Kaupmannasamtökum íslands fyrir 18. júní nk. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Höfum opnaö að nýju Söluturninn við Bústaðaveg. Vinningsnúmer Dregið var í happdrætti Geðverndarfélagsins 5. júní sl. Upp komu eftirtalin númer: 1) nr. 39014, 2) nr. 9666, 3) 66239, 4) nr. 37411, 5) nr. 12362, 6) nr. 9,002 og 7) nr. 61998. Hafa má samband við skrifstofu Geðverndar- félags íslands, Hafnarstræti 5, Reykjavík, pósthólf 467, 121 Reykjavík. Geðvernd. Tilkynning Til lánþega Lífeyrissjóös starfsmanna ríkis- ins, Lífeyrissjóðs barnakennara, Lífeyrissjóðs hjúkrunarkvenna og Lífeyrissjóðs sjómanna. Það tilkynnist hér með þeim viðskipta- mönnum vorum, sem hafa lán hjá ofan- greindum lífeyrissjóðum samkvæmt veð- skuldabréfum, sem eftir efni sínu mega bera breytilega vexti á hverjum tíma, að frá og með 1. júní síðastliðnum, hækkuöu ársvextir veðskuldabréfa þessara í 40% p.a. í samræmi við ákvörðun Seðlabanka íslands þar um. Reykjavík 2. júní '81. Tryggingastofnun ríkisins. Lána & innheimtudeild. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Mánudagur 15. júní R-1 til R-250 Þriðjudagur 16. júní R-251 til R-500 Fimmtudagur 18. júní R-501 til R-750 Föstudagur 19. júní R-751 til R-1025 Skoðunin veröur framkvæmd fyrrnefnda daga viö bifreiöaeftirlitið að Bíldshöföa 8, kl. 08.00 til 16.00. Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoöunargjald ber að greiða viö skoöun. Skoðun hjóla, sem eru í notkun í borginni, er skrásett eru í öðrum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga aö máli. 11. júní 1981. Lögreglustjórinn í Reykjavík. tilboö — útboö Útboö Tilboö óskast í gatnagerð og lagnir ásamt lögn dreifikerfis hitaveitu í Suðurhlíðar í Reykjavík. Tilboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri Fríkirkjuvegi 3, gegn 2 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. júní 1981 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar óskar eftir tilboöum í virkjun við Deildartungu- safnaðar-dælustöð. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík, Berugötu 12, Borgarnesi og verkfræði- og teiknistofunni Heiðarbraut 40, Akranesi, gegn 1 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitunnar, Heiðar- braut 40, Akranesi, þriðjudaginn 30. júní kl. 11.30 f.h. VERKFFWEÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf yWjSmW ÁRMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 12 tonna bátur Til sölu er 11,9 tonna trefja-plastbátur, byggður 1977 í Noregi. Báturinn er tilbúinn á netaveiðar, línuveiðar og færi. Báturinn er með Decca radar, sjálfstýringu og tvær aflstöövar. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Hafsteinn Hafsteinsson, Suðurlandsbraut 6, sími 81335.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.