Morgunblaðið - 16.06.1981, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 16.06.1981, Qupperneq 33
'MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981 3 3 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sextugur einlaegur Bandaríkjamaöur sem aetlar að koma til Reykja- víkur í júnflok. óskar eftir að komast í samband viö íslenzka konu, græn- eða bláeygöa. um fertugt meö hjónaband fyrir aug- um. Þaer, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar á ensku á augl.deild Mbl. merkt: „B — 9927“. Dyrasímaþjónustan sími 43517 Uppsetning og viögeröir. Ljósborg hf er flutt aö Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun. Bílastæöi. Síml 28844. Ljósritun — fjölritun Fljót afgreiösla. Bílastaeöi. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. Löggiltur skjalaþýöandi Danska Bodil Sahn. Lækjargötu 10, sími 10245. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö., og dómt. Hafnarstræti 11 — 14824. Freyjugötu 27 — 12105. Keflavík Til sölu raóhús á einni hæö ásamt bílskúr í Heiöabyggö, sem losnar fljótlega. Úrval af 3ja og 4ra herb. íbúöum í tvíbýlishúsum. Njarövík Raöhús mjög vel meö fariö á einni hæö viö Hlíöarveg. Losnar fljótlega. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, sfmi 1420. Krossinn Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG Í8LANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAII117W og 1S533. Dagsferöir 17. júm: 1. kl. 10 Marardalur — Dyra- vegur — Hengitl. 2. kl. 13 NesjaveHir og nágrenni — Búrfell í Grímsnesi. Verö kr. 70.-. Farlö frá Umferöa- miöstööinni austanmegln. Farm. v/bS Feröafélag íslands. Húsnæörafélag Reykjavíkur Sumarferöalagiö veröur laugar- daginn 20. júní. Fariö veröur frá Baldursgötu 9, kl. 9 árdegis. Fáiö upplýsingar og tilkynniö þátttöku í símum 14617 Sigriö- ur, 23630 SigríÖur Jóns, 81742 Þuríöur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR117M og 19533. Helgarferðir: 1. 19.—21. júní: Þórsmörk. 2. 20.—21. Júní: Gönguferö á Heklu. Gist í húsi. Allar upplýslngar á skrifstofunni Öldugötu 3. Feröafélag íslands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Sumarbústaöur óskast til leigu í júlí/ágúst. SÍBS, Suöurgötu 10, sími 22150. Ljósböð og sauna Karla- og kvennatímar. Pantiö tíma í síma 43332. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kópavogi. Austin Mini Til sölu Austin Mini 1000 árg. 1980 eftir árekstur, ekinn 6000 km. Óska eftir tilboöi. Upplýsingar í síma 51574. Til sölu Höfum til sölu Mazda pick-up bíl árgerö 1975. Upplýsingar í síma 24450. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan hf., Norðurgaröi 1, Reykjavík. Norðurland vestra Almennir stjórnmálafundir í Noröurlandskjördæmi vestra, veröa haldnir sem hér segir: í Ketilási fimmtudaginn 18. júnf kl. 21.00. í Miögaröi föstudaginn 19. júnf kl. 14.00. í Höföaborg Hofsósi sama dag kl. 21.00. í Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 20. júní kl. 14.00. Frummælendur veröa Pálmi Jónsson landbúnaöarráöherra og alþingismennirnir Eyjólfur Konráö Jónsson og Friörik Sófusson. Fundlrnlr eru öllum opnir. Sjálfstæöisfélögin Hrauneyjafoss Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi í Breiðholti Farið veröur í skoöunar- og skemmtiferö aö Hrauneyjafossvirkjun laugardaginn 20. jum 1981 kl. 8.30, f.h. AII1 sjáltstæöisfólk velkomiö. Uppl. um feröina veitir formaöur félagsins Kristján Guöbjartsson í síma 71449. Stjórnin. Heimdellingar Skógræktarferð í Heiömörk Fariö verður í skógræktarferö í reit Heimdall- ar í Heiðmörk næsta laugardag. Félagar fjölmennið. Takið fjölskylduna meö ykkur. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins í Valhöll milli k. 17—19 á daginn. Sími 82098. Heimdellingar Viöverutími stjórnarmanna Þór Fannar og örn Þorvaröarson veröa til viötals viö ungt sjálfstæöisfólk í dag kl. 17—19 á skrifstofu Heimdallar f Valhöll. Sími 82098. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Pétur Matthías- son — Minningarorð Það kom mér í rauninni ekki á óvart, er ég frétti lát Péturs, svo sjúkur sem hann hafði verið. Og stundum er dauðinn jafnvel æski- leg lausn, svo hryggileg, sem hún þó oftast er. Pétur fæddist 11. apríl 1905, í Rifgirðingum, einni fegurstu eyju Breiðafjarðar, og lifði þar sín fyrstu bernskuár. Faðir Péturs, Matthías Ebenes- arson, var ættaður af Barða- strönd, en móðir hans, Katrín Guðmundsdóttir, frá Rifi á Snæfellsnesi, mjög ljóðelsk, vel gefin og vel gerð gæðakona. 1912 fluttist Pétur með foreldr- um sínum að Gjarðey, í mynni Hvammsfjarðar. Og þar var hann heimilisfastur hjá foreldrum sín- um til 1927, er bæði hann og þeir fluttu að Straumi á Skógarströnd. En þar hafði Guðmundur bróðir Péturs þá stofnað heimili. 1 byggðum Breiðafjarðar er sögusvið margra merkra atburöa og ekki er að efa, að jafnbók- hneigður sem Pétur var, hafi hann drukkið í sig sögu og sagnir Laxdælu, Eyrbyggju, Gullþóris- sögu o.fl., o.fl. tengdar byggð og þjóð, því bók- og fróðleikshneigð var rík á heimilinu. Eins og að líkum lætur, stund- aði Pétur alla almenna vinnu á uppvaxtarárum sinum. Og heimil- isfastur á eyjum fyrstu áratugi ævi sinnar hefur sjórinn snemma orðið öðrum þræði starfsvettvang- ur hans. Og gamall hefur hann ekki verið, er hann dró sína fyrstu fiska úr sjó, og færði móður sinni stoltur og glaður. Og sjóinn stund- aði hann um árabil. 1940 kvæntist Pétur Guðbjörgu Jóhannesdóttur frá Svínhóli í Miðdölum. — Og ári eða tveim seinna fluttu þau til Borðeyrar, þar starfaði Pétur að mestu hjá Kaupfélaginu. En 1948 flytja þau svo til Reykjavíkur. Pétri og þeim hjónum kynntist ég ekki fyrr en þau fluttu hingað í húsið, ásamt þrem elskulegum börnum sínum, tveim dætrum og syni, fyrir um aldarfjórðungi. Er ég leitaði upplýsinga um ætt og uppruna Péturs hjá merkri konu, sem þekkti hann og hans fólk vel, sagði hún mér, að Pétur hefði verið söngvinn og músik- alskur. Hann og þeir bræður báðir hefðu spilað á harmónikku. Og faðir þeirra verið ágætur söng- maður, enda forsöngvari í Breiða- bólstaðarkirkju. Og átt hefði hann fiðlu. Hneigð til hennar hefur hann því haft, hvort sem hún hefur verið honum þjált túlkun- artæki eða ekki. Ebenes beykir, afi Péturs, hefur einnig verið músikalskur, því dans kenndi hann í Stykkishólmi. Og ekki er ótrúlegt að hann hafi verið fyrsti danskennari landsins — um miðja 19. öld? Ekki er hægt að minnast Pét- urs, án þess að geta hans ein- dregna pólitiska áhuga. Hann var framsóknarmaður af lífi og sál, sótti fundi og starfaði fyrir flokk- inn, er færi gafst, sérstaklega fyrir kosningar, væri hann ekki bundinn störfum utanbæjar. En vegavinna hér og þar var hans fastastarf um áratugi, og dvöl hans heima því mjög takmörkuð. Minnsta kosti einu sinni var Pétur á framboðslista Framsókn- ar. En liklega oftar. Nú er Pétur horfinn af „leik- sviði" okkar, hæglátur, launkím- inn, greindur og góðviljaður, bók- hneigður, fróður og samviskusam- ur. Og allir munu þessir eiginleik- ar nýtast á því „leiksviði", er beið hans. Pétri og hans ágætu konu vil ég, og við hjón, þakka öll kynni, sem voru á þann veg einan, að erfitt er að hugsa sér ágætara sambýlis- fólk. Frá okkur fylgja óskir á vegferð hans áfram. Og konu hans óskir um bata á erfiöum sjúkdómi. Og samúðarkveðjur til allra, er Pét- urs sakna. M.Sk. Birting afmœlis- og minningar- greina. ATHYGLI skal vakin á þvl, að afmadis- og minningargreinar verða að berast blaöinu með gúðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi. Þess skal cinnig getið, af marggefnu tilefni, að írum- ort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningaroröasiö- um Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línuhili.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.