Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1981 Rumenigge skoraði tví- vegis og varð markakóngur - 1860 tapaði 2—7 og féll þar með í 2. deild BAYERN Miinchen innsÍKlaði sÍKur sinn i vestur-þýsku deiid- arkeppninni i knattspyrnu á lauKardaKÍnn. er liðið sÍKraði Beyer IJerdinKen 4—0 á hcima- velli sínum. Ok Karl- Iieinz RummenÍKKe notaði tækiíærið ok skaust upp fyrir Manfred BurKsmuller í markakónKskapp- hlaupinu. Þeir höfðu báðir skor- að 27 mörk fram aö síðustu umferðinni, en RummenÍKKe skoraði tvíveKÍs KeKn UerdÍKen á sama tíma ok hvorki BurKsmull- er né aðrir félaKar hans hjá Dortr'und yfirleitt komust á hlað. En úrslit leikja urðu scm hér seKÍr: Karlsruhe—1860 Munchen 7—2 B. Dortmund—B. MönchenKl. 0—3 F. Dusseldorf—E. Frankfurt 2—2 Schalke 04—FC Köln 1—2 Arm. Bielefeldt—Keisersl. 0—1 B. Leverkusen—Nurnberg 1—1 Stuttgart—Duisburg 2—0 Hamburger SV—Bochum 2—1 Bayern —B. Uerdingen 4—0 Hvorki gekk né rak hjá Bayern framan af leiknum gegn botnlið- inu, stórsókn liðsins linnti að vísu ekki, en vörnin hjá Uerdingen var aldrei þessu vant föst fyrir. En í síðari hálfleik rofnaði stíflan loks er Kurt Nidermayer skoraði á 53. mínútu. Rummenigge bætti síðan mörkum við á 63. og 76. mínútun- um og lokaorðið átti síðan Mathy á síðustu mínútunni, 4—0. Á sama tíma lék HSV án sýnilegs áhuga á hlutunum, enda möguleikarnir á því að ná Bayern fyrir nokkru úr sögunni og annað sætið tryggt. Liðið hafði þó af að • Karl Heinz Rummenigge .. 29 mörk. •eggja Bochum að velli, með herkj- um þó. Abel skoraði fyrir gestina á 45. mínútu, Schröder jafnaði á 77. mínútu og aðeins ein mínúta var til leiksloka, er Willy Hartwig skoraði sigurmarkið. Baráttan um UEFA-sætin var hörð, en þau hrepptu auk HSV, Knattspyrna 1 Kaiserslautern, Suttgart og Bor- ussia Mönchengladbach. Dort- mund sá af sæti sínu, er liðið tapaði heima fyrir BMG. Atli og félagar komust ekki á blað, en Bruns, Mattheus og Schefer skor- uðu mörk BMG. Staðan í hálfleik var 1—0. Annars bar það helst til tíðinda, að hið gamalfræga félag 1860 Múnchen hreppti þann vafasama heiður að fylgja Schalke og Uerd- ingen niður í 2. deild. Þar sem Bielefeldt tapaði heima gegn Kais- erslautern hefði 1860 nægt jafn- tefli á útivelli gegn Karlsruhe til þess að lafa í deildinni á kostnað Bielefeldt. En lokatölurnar í Karlsruhe, 7—2 fyrir heimaliðið, benda til þess að rétt lið hafi fallið að þessu sinni. Þó var jafnt í hálfleik og raunar náði 1860 tví- vegis forystunni í leiknum, mörk Klinkhammer og Viorel Nastase. Gúnther jafnaði og í hálfleik stóð 1 — 1. Síðan jafnaði Wiesner og eftir það stóð ekki steinn yfir steini hjá Múnchen-félaginu. Gúnther bætti öðru marki sínu við, en þeir Gross, Schueeler og Drauth komust einnig á blað og var markaregnið ofboðslegt undir lokin. Schalke 04 tapaði heima fyrir Köln sem skoraði tvívegis í fyrri hálfleik, Engel á ferðinni í báðum tilvikum, en Fischer minnkaði muninn undir lokin. Brummer skoraði sigurmark Kaiserslautern gegn Bielefeldt og Schmitz skoraði tvívegis fyrir Fortuna Dússeldorf, • Þrátt fyrir gifurlegan stuöning áhorfenda. tókst Schalke ekki að halda 1. deiidarsæti sínu. Myndin er frá heimaveili Schalke i Gelsenkirchen. eftir að Pezzey og Nachtweih Bor. Dortmund 34 13 9 12 69:59 35 höfðu skorað fyrir Frankfurt. 1. FC Köln VFL Bochum 34 34 12 10 12 9 15 10 54:55 53:45 34 33 Loks skulum við lita a lokastöð- Karlsruhr SC 34 9 14 11 56:63 32 una í þýsku deildarkeppninni. Bayrr Lrvrrkusrn 34 10 10 14 52:53 30 MSV Duisburg 34 10 9 15 45:58 29 Bayrrn 34 22 9 3 89:41 53 Fortuna DUssrldorf 31 10 8 16 57:64 28 llamhurifrr SV 34 21 7 6 73:43 49 1. FC NtirnbrrK 34 11 6 17 47:57 28 VFB StuttKart 34 19 8 7 70:44 46 Armrnia Birlrfrldt 34 10 6 18 46:65 26 1. FC Kaisrrsl. 34 17 10 7 60:37 44 1800 Munchrn 34 9 7 18 49:67 25 Fintr. Frankf. 34 13 12 9 60:56 38 FC Schalkr 04 34 8 7 19 43:88 23 B. Mnnchrngl. 34 15 7 12 68:64 37 Bayrr llrrdinKen 34 8 6 20 47:79 22 Góðir sigrar hjá Tulsa og Edmonton - Jóhannes skoraði eitt marka Tulsa Tekur Torino bikarinn? - AC Milano í 1. deild á nýjan leik JÓIiANNES Eðvaldsson skoraði fallegt mark með skalla eftir aukaspyrnu Duncan McKenzie, er Tulsa RouKhnecks sigraði CaÍKary Bímmers 3—2 í Norður Amerísku knattspyrnunni um helKÍna. Sigurinn marðist ekki fyrr en eftir framlenKÍnKU. Jó- hannes skoraði fyrsta mark leiks- ins og eina mark fyrri hálflciks- ins. en í síðari hálfíeik náðu þeir Chile tryggði farseðilinn til Spánar Chile varð í hópi fyrstu þjóða til þess að tryggja sér farseðilinn á lokakeppni IIM sem fram fer á Spáni á næsta ári. Sæti sitt tryKKði Chile er þjóðin sÍKraði Ecuador 2—0 f Santiago um helKÍna. Carlo> Rivas skoraði fyrir Chile á 10. minútu og Carlos Caszely bætti r»ðru marki við á 85. mínútu. SiKurinn var ekki sérlega sannfa-randi þó frekar væri hann i samræmi við gang leiksins. Chile á enn eftir að mæta Faraguay. en hefur hlotið 5 stig úr þremur ieikjum og hefur því þegar sigrað i riðlinum. Chile er þriðja Suður-Ameríku- liðið sem tryggir sér sæti á HM, Argentína þarf ekki að leika um sæti sem heimsmeistari og Bras- ilía sigraði nýlega í sínum riðli. Colombía, Uruguay og Perú munu leika um fjórða sætið sem fellur Suður-Ameríkuþjóð í hlut. 24 lið leika til úrslita að þessu sinni. Jorgen Kristensen og Carlos SalKuerro forystunni fyrir Calg- ary með mörkum sinum. Garnett Moen náði að jaína leikinn fyrir Tulsa þegar aðeins rúm minúta lifði lciksins, en i framienKÍng- unni skoraði Duncan McKenzie siðan sigurmarkið. Ilann spyrnti fyrst i stöngina. en náði knettin- um aftur og skoraði. Leikurinn var harður, einn lcikmanna Calg- arv var rekinn út af, en þrír leikmanna Tulsa voru Ixikaðir, þ.á m. Jóhannes. Aibert Guðmundsson og félagar hans hjá Edmonton Drillers voru heldur betur með á nótunum, er liðið mætti San Jose Earthquakes á heimavelli sínum. 6—2 fyrir Edmonton urðu lokatölur leiksins. Albert skoraði ekki í leiknum, en hetjurnar voru Edi Krichner, sem skoraði þrívegis og finnski leik- maðurinn Kai Haaskivi, sem skor- aði tvívegis, auk þess sem hann átti allan heiðurinn af mörkum Kirchners. Peter Nogly skoraði sjötta markið. Liverick og Irwing skoruðu fyrir San Jose. Rauða stjarnan varð meistari Rauða stjarnan frá Belgrad varð júgóslavneskur knatt- spyynumeistari i 14. skiptið um helgina, en þá fór fram siðasta umferðin þar i landi. í siðasta leiknum skildu RS og Partizan jöfn, 1 — 1. Velez Mostar varð bikarmeistari, en Hadjuk Split og Radnicki Nus tryggðu sér sæti í UEFA-keppninni. • Jóhannes skoraði. Alþjóða knattspyrnusamband ið komst að merkilegri niður- stöðu, er það hélt með sér fund i Ruthin i Wales um helgina. Þar var meðal annars fjallað um tillögu enska knattspyrnusam- bandsins varðandi leiktöf mark- varða, en sem alkunna er, geta þeir tafið óheyrilega með þvi að rúlla knettinum fram og aftur um vitateiginn hjá sér undir þvi yfirskini að þeir séu að leita að samherja á auðum sjó. Eins og regiurnar eru í dag, ROMA OG Torino léku fyrri úrslitalcik sinn í hikarkcppni itölsku knattspyrnunar um helg- ina og var leikið á heimavelli Roma. Siðari leikurinn fer fram i Torino á miðvikudaginn. Loka- tölur leiksins urðu 1 — 1 og vænk- aðist hagur Torino mikið við þau úrslit, þvi samanlögð markatala ræður úrslitum. Roma var álitinn sigurstrang- legri aðilinn í leiknum, enda hafnaði liðið í 2. sæti ítölsku deildarkeppninnar sem nýlokið er, aðeins tveimur stigum á eftir Juventus, sem varð meistari. Og Roma byrjaði leikinn betur, sótti mun meira framan af og náði forystunni á 31. mínútu, er skot Carlos Ancelottis hafnaði í netinu án þess að Castellini markvörður fengi rönd við reist. En er Roma hafði skorað, freistaðist liðið til að halda fengnum hlut með þeim afleiðingum, að Torino náði öllum tökum á leiknum. Sótti liðið af miklum krafti allt til leiksloka, en þó þurfti sjálfsmark til þess að mega markverðir grípa knöttinn, taka fjögur skref, en rúlla knettin- um síðan að lyst sinni nánast um vítateiginn. Tillagan sem sam- þykkt var, hljóðar upp á, að markvörðurinn verður að losa sig við knöttinn eftir að hafa tekið skrefin fjögur. Hann má sem sé ekki rúlla knettinum lengur. Mikið var um það rifist á fundinum, hvort leyfa ætti markvörðum að rekja knöttinn með fótunum í staðinn, en niðurstaða fékkst ekki. Sá hængur er þó á þessu öllu koma félaginu á blað, bakvörður- inn Sergio Santarini sendi knött- inn í eigið net á 60. mínútu. Annars var það ekki síður markvert í ítölsku knattspyrnunni um helgina, að AC Milano tryggði sér sæti í 1. deild á nýjan leik, en félagið var dæmt niður í 2. deild á síðasta keppnistímabili vegna hlutdeildar í mútuhneykslinu sem frægt varð. ACM sigraði Monza 1—0 á heimavelli sínum og hefur 50 stig. Cesena, sem sigraði Foggia 3—1, og Genoa, sem sigraði Atal- anta 1—0, eru jöfn í 2.-3. sæti með 46 stig. Lazio, liðið sem var dæmt niður í fyrra ásamt ACM, er í fjórða sætinu með 45 stig og atvik í leik liðsins um helgina kann að kosta 1. deildar sætið þar sem aðeins ein umferð er eftir. Lazio mætti Vincenza á heimavelli sínum og er staðan var 1—1 og ein mínúta til leiksloka, fékk liðið víti. En Stefan Chiodi brenndi af og ætlaði þá allt vitlaust að verða. Fjöldi manns var handtekinn í óeirðunum sem komu í kjölfarið. saman, að sambandið gat ekki komið sér saman um orðalag nýju reglunnar og því tekur hún ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi eftir HM á Spáni á næsta ári. Önnur tillaga, sem vinsæl reyndist þó svo hún næði ekki fram að ganga, var tillaga bresku sambandanna um að gera hindrun innan vítateigs að vítaspyrnumáli. Loks kom fram á fundinum, að Bandaríkjamenn hafa fallist á að laga reglur sínar í stórum dráttum að hinu hefð- bundna sniði, enda hafði afarkost- um verið hótað af hálfu FIFA. EESl markvarða undir smásjá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.