Morgunblaðið - 16.06.1981, Page 34

Morgunblaðið - 16.06.1981, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981 Á myndinni má sjá skemmtiferAaskipið sem norrænu skurðlæknarnir komu með til landsins ok bjuKKU i á meðan þinKÍð stóð yfir. Norræna skurðlæknaþingið: 594 læknar - 108 fyrirlestrar ÞING Skurðlæknasambands Norðurlanda (Nordisk KirurKÍsk ForeninK) fór fram á Ilótel Loft- leiðum 11., 12. ok 13. júni. Alls voru á ráðstefnunni 594 þátttakendur þar af 264 konur ok börn. YnKsti þátttakandinn var tveKKja mánaða að sðKn Friðriks Einarssonar, forseta Skurðlæknasamhands Norður- landa. þcgar blm. Mbl. hafði Friðrik Einarsson, forseti skurð- læknafélaKs Norðurlanda. samhand við hann á þinKÍnu að Hótel Loftleiðum. Þegar þinginu lauk hér hélt fræðsla áfram um borð í skipinu, en um 500 manns komu til lands- ins með skemmtiferðaskipi. Á þinginu voru fluttir 108 fyrir- lestrar og 5 pallborðsumræður fóru fram, en vísindaleg verkefni voru m.a. krabbamein í ristli og endaþarmi, æðaskurðlækningar, ósæðagúll í kviðarholi, útlimaslys, krabbamein í maga og æxli í nýrnahettum. Á þinginu voru sýningar á skurðlæknaáhöldum, og vegleg bókasýning auk nýjunga í skurð- borðum. Slíkt þing hefur verið haldið einu sinni áður á Islandi, en nú erum um 1700 meðlimir í sam- bandinu. Núverandi formaður, Friðrik Einarsson, mun láta af formennsku í haust en prófessor Lars Thoreén í Uppsölum taka við. Þau námskeið sem fóru fram um borð í skipinu á leið frá Gautaborg til Reykjavíkur og héldu áfram frá Reykjavík til Gautaborgar fjalla um framhalds- og viðhaldsmenntun skurölækna í æðaskurðlækningum, slys vegna hita og kulda og sjúkdóma í ristli og endaþarmi. Sjómannadagsblað Neskaupstaðar Sjómannadagsblað Neskaup- staðar verður nú Kéfið út fjórða árið í röð ok hefur biaðið aldrei verið stærra né efnismeira en nú. Verður blaðið um 90 síður að stærð og í þvi verða fjölmarKar greinar. sem fjalla um marKvis- leg málefni. Ekki verða hér tíundaðir allir efnisþættir blaðsins, en aðeins getið þeirra helstu. I blaðinu er greinaflokkur, sem nefnist Aust- firskir fiskifræðingar skrifa, og ritar þar Jakob Jakobsson grein um fjarðasíld, Sveinn Svein- björnsson fjallar um kolmunna og Hjálmar Vilhjálmsson um loðnuna og loðnuveiðar. I blaðinu eru einnig stórfróðleg viðtöl og ber þar helst að nefna viðtal Þórðar Kr. Jóhannssonar við Valdimar Andrésson um veður og sjómennsku áður fyrr og viðtal Smára Geirssonar við Óskar Sig- finnsson um útgerð frá Norðfirði fyrr á árum. Þá er að nefna kafla úr óútkominni bók eftir Smára Geirsson þar sem fjallað er um ísfisksiglingar Norðfjarðarbáta í síðari heimsstyrjöldinni, en bók- in, sem fjallar um útgerð og fiskvinnslu á Norðfirði, kemur væntanlega út á næsta ári. í blaðinu eru margar fleiri greinar eftir ýmsa höfunda og má þar nefna Kristin V. Jóhannsson, Jóhann Jóhannsson frá Seyðis- firði, Ágúst Jónsson og Guðmund Bjarnason. Mjög er vandað til allrar vinnu við blaðið og er það ríkulega myndskreytt. Prentun blaðsins annast Nesprent og Oddi, filmu- vinnu hafði Korpus með höndum, en Myndamót annaðist mynd- mótagerð. Ritnefnd Sjómannadagsblaðs- ins er skipuð þeim Ragnari Sig- urðssyni, Guðjóni Marteinssyni og Magna Kristjánssyni, en rit- stjóri blaðsins er Smári Geirsson. FRÁ ORKUÞINGI: Ríkisstjórnin hikar í stefnu- mörkun og ákvarðanatöku — sögðu talsmenn stjórnarandstöðuflokka Fyrsta Orkuþing íslendinga, sem hófst á Loftleiðahóteli sl. þriðjudag, lauk á fimmtudag i hátíðarsal Háskóla tslands. Fundarstjóri var Egill Skúli InKÍbergsson, borgarstjóri i Reykjavik. Árdegis vóru flutt tvö erindi: „Grundvallaratriði við mótun islenzkrar orkumála- stefnu“, sem Jakob Björnsson, orkustjóri, flutti, og „Hlutverk c»K störf orkustefnunefndar“, er TryKKvi SÍKurbjörnsson, raf- maKnsverkfræðingur flutti. Þar næst kynntu fulltrúar íslenzkra stjórnmálaflokka þjóð- félagsleg markmið í orkumálum: • — Grunntónninn í máli Kjartans ÓLafssonar, ritstjóra, sem kynnti stefnu Alþýðubanda- lagsins, var „íslenzkt forræði" í hugsanlegum stóriðjukostum og útlegging á stjórnarsáttmála þar um. • — Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðuflokks, lagði áherzlu á samræmda stefnu í atvinnu- og efnahagsmálum, sem nýtti orkuauðlindir til að skapa traustara og sterkara þjóðfélag, ekki sízt um stóriðju, sem væri í senn forsenda batn- andi lífskjara og þess að þjóðfé- lagið gæti borið kostnað af nauðsynlegum þáttum í félags- legri þjónustu í næstu framtíð. • — Guðmundur G. Þórarins- son, alþingismaður, talsmaður Framsóknarflokks, útilokaði ekki stækkun álvers, enda fengju Islendingar eignaraðild í því og þátttökurétt í markaðsmálum, né stækkun járnblendiverk- smiðju, gegn þátttökurétti í markaðsmálum. Hann talaði um nýtt álver sem hagkvæmastan stóriðjukost en viðraði jafn- framt möguleika á kísilmálm- verksmiðju. • — Þorvaldur Garðar Krist- jánsson, alþingismaður, tals- maður Sjálfstæðisflokks, lagði áherzlu á sömu atriði og Kjartan Jóhannsson, en fjallaöi og í ítarlegu máli um starfssvið Orkustofnunar, Orkusjóðs, Landsvirkjunar, landshlutafyr- irtækja, og samhliða stefnumót- un í orkuöflun- og orkunýtingu, en á báðum þessum sviðum hefði orkuráðherra og ríkisstjórn slegið stefnumörkun og ákvarð- anatöku á frest. Samhliða því að styrkja at- vinnuvegi, sem fyrir eru, sé djörfung á sviði orkuöflunar og orkunýtingar, í samræmi við stefnumörkun Sjálfstæðisflokks- ins í frumvörpum og þingsálykt- un um þessi efni á Alþingi, vegvörðun til framtíðaratvinnu- öryggis og batnandi lífskjara. Síðdegis vóru svo „panelum- ræður" um orkumálin og þing- slit. Frá OrkuþinKJ Innlend orka í samgöngum: „Ekki hérna megin aldamóta“ - sagði orkustjóri „Framleiðsla á innfluttu eldsneyti hefur verið athuKuð allnokkuð undanfarið,“ saKði Jakob Björnsson, orkustjóri, i erindi á OrkuþinKÍ. „Niðurstað- an er sú, að það yrði veruleKa dýrara en innfluttar oliuvörur sem stendur. Munurinn getur minnkað með hækkandi olíuverði, en innflutt gerfieldsneyti kynni líka að verða ódýrara en innlent. Mjög ör þróun á sér stað í þessum efnum og stórþjóðirnar kosta ísland er eina landið þar sem ég þekki til sem hefur enga viðlagaáætlun um viðbrögð við truflunum i oliuflutningum til landsins, sagði Jakob Björns- son, orkustjóri, á Orkuþingi. Afleiðingar slíkra truflana geta þó orðið „afskaplega af- drifaríkar, þær gætu beinlínis lamað mikilvaégustu atvinnu- grein okkar, fiskveiðarnar", sagði hann. „Hér er mikil þörf stefnumótunar af stjórnvalda miklu fé til rannsókna og fram- leiðslu gerfieldsneytis. Að mínu mati er rétta stefnan fyrir okkur Islendinga sú, að fyigjast vel með þessari þróun án þess að kosta umtalsverðu fé til hennar sjálfir, sem að mínum dómi er of áhættusamt. Óvíst er sem stend- ur, hvort innlent eldsneyti getur nokkurntíma orðið samkeppnis- hæft við erlent. I samgöngum er enn örðugra að nýta innlenda orku (en í fiskiðnaði) og ekki fyrirsjáanlegt að það verði unnt svo neinu nemi hérna megin aldamóta vegna hálfu, að undangengnum athug- unum á því, hvaða hættir í olíuinnkaupum til landsins gefi mest öryggi. Taka þarf birgða- mái til gaumgæfilegrar skoðun- ar, og athuga, hvaða þátt inn- lend olíuhreinsun getur átt í að auka öryggið. Sömuleiðis þarf að komast að niðurstöðu um það, hvort rétt sé fyrir ísland að gerast þátttakandi í Alþjóðlegu orkumálastofnuninni, olíu- samtryggingu Vesturlanda." þess að strjálbýli landsins og fámenni þjóðarinnar útilokar notkun rafmagnsjárnbrauta og hálínuvagna með viðráðanlegum kostnaði, en rafbílar er nýtt gætu hið almenna vegakerfi eru hins vegar ekki á almennum markaði. í fiskveiðum er ekki fyrirsjáanlegir tæknilegir mögu- leikar á nýtingu vatnsorku eða jarðhita." Jakob Björnsson: Útflutningur raforku til Bretlands? Jakob Björn.sson, orku- stjóri, sagði á Orkuþingi að athuganir Orkustofnunar á útflutningi raforku til Bretlands hefðu ekki leitt til þeirrar niðurstöðu, að _sú leið sé áhatasöm fyrir Island sem stendur*4. „Samt er rétt að fylgjast með möguleikum okkar í þessu efni. Útflutningi fylgja ýmis aukahlunnindi, svo sem þau, að tenging íslenzka raf- orkukerfisins við raforku- kerfi Bretlandseyja, og þar með Evrópu, tryggir okkur sjálfkrafa gegn raforku- skorti í mjög þurrum árum.“ Truflanir í olíuinnflutningi: Island eina landið án viðlagaáætlunar Alþjóðlega orkumálastofnunin er olíu- samtrygging Vesturlanda, sagði orkustjóri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.