Morgunblaðið - 16.06.1981, Page 45

Morgunblaðið - 16.06.1981, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1981 45 VELVAKANDI SVARAR j SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MANUDEGI TIL FÖSTUDAGS PERMA-DRI utanhúss- málningin sem endist og endist ARABIA HRE1NLÆ7TIST/EKI BAÐVÖRIJRNAR FRÁ BAÐSTOFHNNl ]E)aðstofaFÍ ARMCLA 23 - SÍMl 31810. ökuljósin og þarf ég varla að lýsa því, hve mikið öryggi felst í þessu, ekki síst þegar um framúrakstur er að ræða. Ég vil taka skýrt fram, að ég er hér að ræða um ökuljós, ekki stöðuljós. Ótrúlegur fjöldi öku- manna notar stöðuljósin ein í akstri, jafnvel í rökkri, þótt slíkt sé bannað í umferðarlögum. Stöðuljósin sem slík koma aldrei að gagni, nema ef ökutæki er lagt á dimmri, óupplýstri akbraut. Þótt bílbeltin séu án efa góð á hraðbrautum erlendis, þar sem venjulegur hraði er um 120 km á klst., þá tel ég vanhugsað að skylda notkun þeirra hér á landi. En það er búið, sem gert er, svo ég ræði það álit mitt ekki nánar. Mér finnst réttara að reyna að beina athygli manna að slysavörn. Sumir vilja spara eyrinn en kasta krónunum Ég ræddi skoðun mína um Ijósanotkun í akstri nýlega við einn vin minn, og hann spurði hvað ég væri eiginlega að fara, hvort ég vissi ekki að slíkt kostaði bifreiðaeigendur jafnvel nokkra aura á klukkustund, því það þyrfti að endurnýja ljósaperurnar oftar. Hann er búinn að gleyma því, þegar konan hans virti ekki bið- skyldu og ók á bifreið, sem hún sá ekki, bifreið sem hún hefði í flestum tilfellum séð, ef sú hefði verið með ljósum, þótt sól væri á lofti. Þetta slys kostaði vin minn nokkur þúsund íslenskar nýkrón- ur. Sumir vilja spara eyrinn en kasta krónunum. Ég set þessar hugleiðingar mín- ar fram til umhugsunar fyrir þá, sem um þessi mál fjalla, og þá sérstaklega umferðarlaganefnd, sem nú er að endurskoða umferð- arlögin." MO*r.UNBL*OIO. mmTUD*CU» 11 itiwl IWl 15 Ekki segja mann- inum mínum það eltir Sigríði Theodórsdðttur Maðurinn minn skrifaði grain i blaðið okkar um daginr., avo nú langar mif tíl þcaa að vara akki minni manneakja - jafnréttið þið akiljið Hann (maAurinn minn) er lcknir á BorgarapiuUnum o* hefur hátt kaup (of f»r bklega bráðum haerra) Það viU allir að hann er hátt launaður. of heimUr hærra. of eru alltaf að tala um þaö við mif (þair aem éf hitti á gðtu of svoleiðia) Mér fínnat það ágætt. því ef fíixi aamt að þeir ofunda mif af því að vera fift „ona tekiuháum mannLOyvow alvef ðþoUndi. því mér leiðist avo ðfurlefa l kokkUilboðum «* éf veit að ráðherrar of þinfmenn eru alltaf i þeim á dafinn (kannaki fulltruar lika). Grinið er eem sagt að þðtl hann hafi harra kaup á pappirnum of trúi þvi að hann haldi heimilinu of ðllu því gang- andi, þé er það bara ðvart éf aem er aðalfyrirvinnan. Þið trúið þeeeu ajálfaaft ekki, en éf *tla þá bara að láU alaf sUnda of aýna ykkur þetta I tðlum. Éf er aannarlefa montm af hvað éf er dugkef (I mínu aUrfí) en hann ekki. Ég held bara að ég actji þetu upp I tðfíu, þvi hann botnar ekkert í avoleiðia (ef hann akyldi umt aem áður komaat I blaðið áður en éf fíeygi þvi i Uaknatinurit of b»kur aéu avo dýrar Mér finnat nú líka ðþarfí að liggja i bðkum tímum aaman á kvðldin, þótt einhvern eigi að ekera upp daginn afUr. Það er varla avona mikill vandi, alltaf þetu aama. Og avo er maöurinn lika búinn að vera I löngu námi og »tti að kunna þetu fínnat mér. J«ja. þetu er nú að verða heil bðk. en það var aldrei meiningin Eg viI bara að endingu taka undir með Svarthðfða (aem mér finnat brrði gáfaður og aanngjarn). Pétri Gunnaraayni (sem aknfaði mál- efnalega og af þekkingu i Dag- blaðið þðtt hann aé akáld). Jðnaai Kriatjánaayni (aem ág Uk mikið mark á) og aiðaat of_ ekki aiet A Sigrtður TWudónMóttlr „Sannleikurinn er neínilexa hann heíur ekkert hátt kaup. þrátt lyrir þetta sííellda han«s á jitalanum. Ok þid Þrðet of ftoiri mannviUbrekkur úthúða þeim r-kilefa (eina of éf hef líka heyrt að þeir hafi ðepart gert) Ég veit að það verkar vel Þeaair menn* kunna ekki að taka avoleiðia, verða bara klumaa og akammaat aín (vonandi). eða það •em v*ri enn betra. fara til Svlþjðóar og þá getum við laft aiður þeaai dýru ajúkrahua nf laeknaþjðnustuna af Sú stofnun sýnir nu lika heat hvað þeir eru einfaldir .þeaair menn* Ef þeir hefðu átt anefíl af aðmatilfinnmfu hefðu þeir aéð I hendi aér að réttláura heíði verið. UraUklefa gagnvart gamalmennum og bðrn- um. að vinna annaðhvort kaup- lauat þangað til ráðherrann hafði tima til þesa að athuga málið (þeir halda viat að ráðherrar hafí ekki annað að gera en fundn með ónytjungum) eða að minnsU koati ekki aetja upp h»rri U»U en þeir geta gert aér emhverja von um að fá ef samið verður (helst »tti ekki að aemja n»atu árin). 1 þriðja lagi gátu þeir hara hreinlega h»tt að atnna ajúklingum og toyft þeim að batna i friði. Líklega hefði það Bréf til Sigríðar Theodórsdóttur „Jafnaldra" skrifar: „Kæra Sigríður. Ljómandi var þetta skemmti- leg grein sem þú skrifaðir í blaðið okkar. Ég bara stenst ekki mátið að senda þér smá- kveðju og þakkir. Gætu farið betur með aurana okkar Ja, þetta er nú ljótanin hjá ykkur að þurfa að borga alla þessa skatta. Við hjónin þekkj- um þetta nú ekki, þar sem ég hef aldrei unnið úti, heldur kosið að vera heima og passa börnin okkar. Að því loknu var ég orðin of gömul fyrir vinnu- markaðinn. En þetta hefur nú gengið og við teljum ekkert eftir okkur að borga skattana, þeir fara nefnilega flestir í að mennta fólkið og nú líka til að halda uppi góðri heilbrigðis- þjónustu. Þó finnst mér nú stundum að blessaðir mennirnir gætu farið svolítið betur með aurana okkar. Ertu ekki sam- mála? En þetta var nú bara útúrdúr. Best er að snúa sér að efninu. Bráðvantar klókan kvenmann á þing Eflaust hafa margir haft saman af þessu dæmi þínu, sem að sálfsögðu er alveg satt og rétt, en þetta er bara ekki nema hálfur sannleikurinn. Nú langar mig til að leggja fyrir þig fáeinar spurningar til að svala forvitni minni: 1) Fær ekki læknirinn nægan bílastyrk? 2) Eru engar tekjur af „prax- ís“ á stofu, lyfseðlum, sjúkra- samlagi og fleiru? 3) Fékkstu borgað fyrir þessa grein? Ef ekki, þá er ég viss um, að þú gætir nælt þér í aukatekj- ur með skriftum. í framhaldi af þessu vil ég líka nefna, að okkur bráðvantar klókan kvenmann með kímni- gáfu á þing. Ég hef heyrt að þar væri sæmilega borgað. Ég skal verða fyrst allra til að kjósa þig, og hananú. Án gamans. Mín skoðun er nú sú, að það hlýtur að vera mjög erfitt starf að vera læknir og ábyrgðin mikil, en það hlýtur líka að vera dásamleg tilfinning að taka þátt í að lina þjáningar annarra og bjarga mannslífum. A þessum verðbólgutímum, þeg- ar allt er reynt til þess að hefta þensluna, væri það nú ekki viðeigandi, að læknar tækju sig saman um að bera sinn hlut af ábyrgðinni, og gengju á undan með góðu fordæmi í þessu sem svo mörgu öðru? Með bestu kveðju.“ menn Málarar °9 aðrir iðnaðar- Hef þennan skemmti- lega stillans til sölu. Upplýsingar í síma 53466. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS VERZLUNARSKOLI ÍSLANDS Kaupmannasamtök íslands og Verzl- unarskóli íslands halda námskeið fyrir afgreiöslufólk verzlana dagana 22. júní — 10. júlí. Námskeiöin veröa kl. 8.00—10.20 í Verzlunarskóla íslands. Eftirtaldar námsgreinar veröa kenndar: ★ Tjáning og framkoma ★ Sölumennska ★ Verzlunarrekstur og afgreiöslustörf ★ Vörufræði ★ Verzlunarréttur ★ Reiknivélar ★ Stafsetning Námskeiösgjald er kr. 750.00 á hvern þátttakanda. Tekiö er á móti innritunum á skrifstofu Kaupmannasamtaka íslands í síma 28811 til 18. júní n.k. Námskeiðinu lýkur meö prófi. Þeir sem standast prófiö fá afhent skírteini, sem gefur þeim rétt til kauphækkunar í sam- ræmi viö yfirlýsingu sem fylgdi síöasta kjarasamningi verzlunarmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.