Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1981 Peninga- markadurinn f GENGISSKRÁNING Nr. 112 — 18 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,263 7,283 1 Sterlingspund 14,405 14,444 1 Kanadadollar 6,026 6,043 1 Dönsk króna 0,9792 0,9819 1 Norsk króna 1,2320 1,2353 1 Sænsk króna 1,4456 1,4496 1 Finnskt mark 1,6388 1,6433 1 Franskur franki 1,2917 1,2952 1 Belg. franki 0,1884 0,1889 1 Svissn. franki 3,5223 3,5320 1 Hollensk florina 2,7682 2,7759 1 V.-þýzkt mark 3,0749 3,0834 1 ítölsk Itra 0,00617 0,00618 1 Austurr. Sch. 0,4357 0,4369 1 Portug. Escudo 0,1162 0,1165 1 Spánskur peseti 0,0772 0,0775 1 Japansktyen 0,03274 0,03283 1 írskt pund 11,231 11,262 SDR (sérstök dráttarr.) 15/06 8,4306 8,4431 - GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS 18 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,989 8,011 1 Sterlingspund 15,846 15,888 1 Kanadadollar 6,629 6,647 1 Dönsk króna 1,0771 1,0801 1 Norsk króna 1,3552 1,3588 1 Sænsk króna 1,5902 1,5946 1 Finnskt mark 1,8027 1,8076 1 Franskur franki 1,4209 1,4247 1 Belg. franki 0,2072 0,2078 1 Svissn. franki 3,8745 3,8852 1 Hollensk florina 3,0450 3,0535 1 V.-þýzkt mark 3,3824 3,3917 1 ítölsk líra 0,00679 0,00680 1 Austurr. Sch. 0,4793 0,4806 1 Portug. Escudo 0,1278 0,1282 1 Spánskur peseti 0,0849 0,0853 1 Japansktyen 0,03601 0,03611 1 írskt pund 12,354 12,388 \_______________________ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......34,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........34,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 34,0% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1>.... 37,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1> .. 39,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..........(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...........(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afurðalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ......... (33,5%) 40,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(33,5%) 40,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,5% SíÖan 1. júní hefur framangreind tafla veriö birt i dálki Peningamarkaðarins. Eins og sjá má hefur vaxtaflokkum fækkaö, því að nú eru sömu vextir á bundnum og almennum sparisjóösbók- um (34%), og sömu vextir á vaxtaaukal- ánum og almennum skuldabréfum (40%). Framvegis veröa því færri liöir í vaxtatöflunni eins og neöangreind tafla sýnir. l' þessu sambandi er rétt aö benda á auglýsingu frá Samvinnunefnd banka og sparisjóöa. sem birtist í blaöinu 4. júnt. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ..............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>.... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.1>... 39,0% 4. 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vtsitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Hljóðvarp kl. 8.55 Rætt um ofnotkun nafnorða Klukkan 8.55 er á dagskrá hljóðvarpsins endurtekinn þáttur Helga J. Halldórssonar „Daglegt mál“. í þættinum ræðir Helgi um ofnotkun nafn- orða. Tekur hann til athugunar grein úr fréttabréfi um heil- brigðismál sem hefur á sér einkenni ofnotkunar nafnorða. Kemur fram að sagnorð og lýsingarorð eigi einnig að njóta sín auk nafnorðanna. Helgi hefur haft breytt snið á þáttunum undanfarið, en í dag er hann farinn aftur inn á gömlu línuna, eins og hann sagði þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær, og setur út á mál manna. Sjónvarp kl. 21.15: Ár í lífi veiðivarðar I kvöld klukkan 22.35 er á dagskrá sjónvarpsins ný bresk sjónvarpsmynd sem nefnist „Veiðivörðurinn". Myndin fjailar um veiðivörð sem er á óðali sem hertogi á og ræktar hann fasana sem eru síðan veiddir aftur að hausti. Lendir hann einnig í að eltast við veiðiþjófa og lýsir myndin reyndar einu ári í ævi veiðivarðar. Veiðivörðurinn hafði áður starfað í stáliðjuveri en varð fyrir slysi og þurfti að hætta. Útvarp klukkan 22.35: Endurminningar Indriða Einarssonar í kvöld klukkan 22.35 eru á dagskrá hljóðvarps endurminn- ingar Indriða Einarssonar sem Sveinn Skorri Höskuldsson les. Þetta er 38. lestur sjálfsævisög- unnar, en hún er alls 46 lestrar. Indriði var fyrst og fremst leikritahöfundur og samdi hann mörg leikrit t.a.m Nýársnótt, Hellismenn, Skipið sekkur, Sverð og bagall og síðast en ekki síst Víking. Indriði Einarsson Indriði þýddi einnig 15 leikrit eftir Shakespeare en þau hafa ekki verið gefin út. I þessum þætti, sem verður á dagskrá í kvöld, er sjálfsagt farið að síga á seinni hluta ævisögunnar. Sjónvarp kl. 22.25: Farið á vakt með lögregl- unni í San Francisco Klukkan 21.15 er á dagskrá sjónvarpsins „Wicker í Kali- forníu", en það er breski sjón- varpsmaðurinn Alan Wicker, sem hefur farið víða og gert heimildarmyndir, sem fer um Kaliforníu. Þættirnir eru tveir en í þessum fyrri fer hann með kvenlögreglu í San Franciscó á vakt og fylgist með störfum þeirra. I San Francisco, sem er talin vera sú borg sem hefur hvað mest af kynvillingum í heiminum eða u.þ.b. 150.000, er sýnt er lögreglan reynir að fást við þá, einnig vændiskonur, ræn- ingja o.fl. Nú er verið að bæta við minnihlutahópum í lögregluna í San Francisco svo og konum. En sjón er sögu ríkari og myndin er um 50 mínútna löng. Útvarp Reykjavík FÖSTUDIsGUR 19. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ingibjörg Þor- geirsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Helga J. Ilall- dórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ragnheiður Steindórsdóttir les seinni hluta sögunnar „Músin Pcrez“ eftir P.L. Col- uma. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- íregnir. 10.30 Sellókonscrt í C-dúr eftir Joseph Haydn. Mstislav Rostropovitsj leikur með Ensku kammersveitinni; Benjamin Britten stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær.“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn. — „Bardagi í Dýra- firði,“ frásögn úr bókinni „Grafið úr gleymsku“ eftir Arna Óla; Steinunn Sigurð- ardóttir les. 11.30 Morguntónleikar. Sin- fóníuhljómsveit Berlinarút- varpsins leikur „Þjófótta skjórinn“, forleik eftir Gio- acchino Rossini; Fercnc Fric- say stj./ Illjómsveit Rich- ards Múllers-Lampertz leik- ur lög eftir Martini og Moz- art/ Parísarhljómsveitin leikur „Carmen“, hljómsveit- arsvítu eftir Georges Bizet; Daniel Barenhoim stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGID_____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá“ eftir Ilans Killian. Þýðandi: Freystcinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Möller les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Cliff- ord Curzon leikur Píanósón- ötu i f-moll op. 5 eftir Jo- hannes Brahms/ André Nav- arra og Eric Parkin leika Sellósúnötu eítir John Ire- land. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarssun kynnir nýjustu popplögin. 20.30 „Mér eru fornu minnin kær“ (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Gestur í útvarpssal. Claus Christian Schuster frá Austurriki leikur á píanó. a. Tilbrigði eftir Joseph Haydn. b. Þrjú Intermezzi eftir Jo- hannes Brahms. 21.30 Kvannamál fyrr og nú. Vilborg Sigurðardóttir flyt- ur erindi. 22.00 Lúðrasveitin Svanur leik- ur lög cftir Árna Björnsson. Sæbjörn Jónsson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (38). 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt í gamni með Har- old Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Whicker i Kaliforniu. Breski sjónvarpsmaðurinn Alan Whicker hefur viða ferðæst og gert heimildar- myndir um lönd og álfur. Fyrir nokkru sýndi sjón- um störf og skyldur lög- reglumanna þar um sloðir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Hún þjakar okkur einn- ig. Stutt fræðslumynd um gigtveiki, sem leggst ekki aðeins á aldrað fólk eins og oft er talið, heldur einnig börn og unglinga. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Veiðivörðurinn. (The Gamekeeper). Ný, bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Ken Loach. Myndin lýsir ári í ævi veiðivarðar á ensku óðali. Þýðandi óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.