Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1981 27 Sími86220 85660 Boröa- pantanir Hljómsveitin Glæsir Opið í kvöld ^ til kl. 3. Snyrtilegur klæðnaður. í í Avallt um helgar Opið Mikið fjör ★ LEIKHUS^ KjnuRRinn n Siguröur Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Pantiö borö tímanlega. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa borðum eftir kl. 20.00. Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. Opið , 18.00— 03.00 Komiö timanlega. Aöeina rúllugjald Boröapöntun sími 19636. Eftir kl. 16.00. VÖtS n COÍ?. STAÐUR HINNA VANDLÁTU Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. DISKÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- seðill að venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótið ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæðnaður eingöngu leyföur. Opiö 8—3. Hljómsveitin UPPLYFTING með fjörið hjá okkur á 4. hæðinni í kvöld. Pétur Steinn og Baldur sjá um að snúa plötunum rétt og þetta ætti að vera nóg til þess aö allir mæti í Klúbbinn í kvöld .. .1 • • * Opiö 10-3 á föstudag Hljomsveitin Demo sér um stemmninguna í kvöld ásamt diskótekinu. Fulltrúar allra sveitarfélaga á Grænlandi heim- sækja Islendinga FULLTRÚAR írá öllum sveitar- félöKum á Grænlandi eru væntan- letrir hingað til lands næstkom- andi sunnudaK og dveiur hópur- inn hér á landi i vikutíma. Í Grænlandi eru 18 sveitarfélöK ok koma 35 manns hingað til lands með fluKvél frá SAS. Með vélinni til baka á sunnudag fara hins vegar 35 islenzkir bændur og er þetta fyrsta almenna bændaförin til Grænlands. Grænlendingarnir fara víða meðan þeir dvelja hérlendis. Þeir ferðast um Suður- og Suðvestur- land, fara norður í Eyjafjörð og í Þingeyjarsýslur. Þeir heimsækja útgerðarfyrirtæki og frystihús og hitta íslenzka kollega sína að máli. Þrír styrktir til taflmennsku i Bandaríkjunum -WORLD-OPEN“ skákmótið verður í ár haidið í New York dagana 30. júní til 5. júlí. Þrír ungir íslenzkir skákmenn eru þegar ákveðnir í að tefla á mótinu. beir eru Elvar Guð- mundsson. Jóhannes Gísli Jóns- son og Karl Þorsteins. Stjórn Skáksambands Islands hefur ákveðið að styrkja þá til fararinnar og greiðir fargjald fyrir Jóhannes. Elvar og Karl fá hins vegar þúsund krónu styrk hvor. Að loknu „World-Open“ mótinu slást þeir í för með íslenzka unglingahópnum, sem verður á skákskóla hins kunna John W. Collins 6.—13. júlí í New York-fylki. Alls verða tæplega 40 íslenzkir unglingar í skákskólan- um. .ASIMINN KK: 22480 All.l.YSIM ÞWR Föstudagshádegi: Glœsileg tíslaisýiting Kl. 12.30 - 13.00 að Hótel Loftleiðum. íslenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum ásamt, nýjustu hönnun íslenskra skartgripa í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Vcrið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR Loksins eftir strangt tónleikahald undanfarna mánuöi heldur Þeyr sinn fyrsta opinbera dansleik og að sjálfsögöu á Borginni. Miðaverð aðeins 40 kr. Hótel Borg 9—03. Aldurstakmark 20 ár Þeyr Til félagsmanna Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur — Fundur BSFR. hefur fengið úthlutun á lóð í 2. áfanga nýs miðbæjar (G. gata 4) Ákveöiö hefur verið aö boöa til fundar mánudaginn 22. júní kl. 8.30 að Rauðarárstíg 18. Á fundinum verða kynntar áætlaðar byggingarframkvæmdir. Þátttakendur í væntanlegum byggingarflokk eru hvattir til aö mæta. Stjórn BSFR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.