Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1981 15 Ref sað fyrir að bjóða Jane Fonda til Suður-Afríku JóhannosarborK. 18. júní. AF. SUÐUR-AFRÍSK yfirvöld bannfærðu í da« hvítan stúdentaleiðtoga, Sammy Adelman, fyrir að bjóða bandarisku leikkonunni Jane Fonda að haída fyrirlestur við háskóla i Jóhannesarborg. Bannfæringin gildir í 5 ár og þýðir að Adelman má ekki tala við nema eina manneskju i einu, má ekki koma fram opinberlega og má ekki láta hafa neitt eftir sér i fjölmiðlum. Jane Fonda og maður hennar, Tom Hayden, komu flugleiðis til Jóhannesarborgar sl. þriðjudags- kvöld ásamt tveimur börnum sín- um. Þeim var ekki hleypt í gegn- um vegabréfsskoðunina og sagði Hayden að yfirvöld hefðu gefið þá skýringu að þau óttuðust að til óláta myndi koma þar sem nú eru 5 ár liðin frá því uppþotin hófust í Soweto. Hayden sagði að þau hefðu reynt að sannfæra yfirvöld um að þau myndu ekki æsa til kynþáttaóeirða enda hefðu þau ekki komið í því skyni. Á miðvikudag héldu þau til Leshoto en í dag lentu þau að nýju á flugvelli í Jóhannesarborg. En bifreiðir hersins náðu í þau út í flugvél og óku þeim á annan flugvöll. Áætlað var að Fonda og fylgdarlið hennar færi til Zimba- bwe í kvöld. Á flugvellinum sagði Fonda fréttamanni að hún ætlaði að hefja baráttu fyrir því að Sammy Adelman fengi frelsi sitt að nýju. Þau hittu Adelman á flugvellinum í Jóhannesarborg, en honum var meinað að fara úr landi með þeim. Bandarísk-kínversk- ar hlustunarstöðvar New York, 18. júní. AP. KÍNVERJAR og Banda- ríkjamenn hafa komið fyrir leynilegum hlustun- arstöðvum í Kína, að sögn bandarísku sjónvarps- stöðvarinnar NBC. Úr þessum stöðvum mun vera hægt að fylgjast með til- raunum sem Sovétmenn gera með flugskeyti. Stöðvar þessar hafa verið í notkun frá því á sl. ári og koma í stað stöðva sem bandaríska leyniþjónustan hafði í íran, en voru eyði- lagðar eftir byltinguna, segir í frétt sjónvarps- stöðvarinnar. Þar segir einnig að stöðvarnar sjálf- ar séu bandarískar, en tæknimennirnir kínverskir. „Þessar hlustunarstöðv- ar eru mikilvægar fyrir Bandaríkjamenn. Þær gera mögulegt að fylgjast með því hvort Sovétmenn standi við samninga um vopna- mál,“ segir í fréttinni. INSTANT ÁLVINNIIPALLAR & SMNDECK BURDARPALLAR Khaled konungur Saudi-Arabiu var fyrir skömmu i opinberri heimsókn í Lundúnum og var þessi mynd tekin er hann heimsótti Buckingham-höllina i upphafi heimsóknarinnar. ♦ w Afganir og Sovétmenn semja um ný landamæri Nýju Dclhi. 18. júní. AP. Afganska útvarpið skýrði frá því í gær að Sovétmenn og Afganir hefðu undirritað samning um breytingu á landamær- um ríkisins. í frétt útvarpsins sagði að afganski utanríkisráð- herrann og sovéski sendi- herrann í Kabúl hefðu und- irritað frumdrögin að sam- komulaginu í Kabúl sl. þriðjudag, samkvæmt fyrra samkomulagi þjóðanna um breytingu á landamærun- um. Útvarpið lýsti ekki samningsatriðum náið, en sagði að þau fælu í sér að á ný yrðu í gildi „órjúfanleg landamæri" ríkjanna. Fyrr á þessu ári bárust fréttir um það að Sovétmenn hefðu innlimað Wakhan- héraðið í Afganistan sem liggur að landamærum Kína. Yfirvöld í Moskvu og Kabúl höfðu þá ásakað Kínverja fyrir að senda uppreisnarmenn til Afgan- istan eftir að hafa þjálfað þá í kínverskum herbúðum. Reynist rosalega vel. Léttur i meðförum. Fljótlegt aó setja upp og taka nióur. Reynist mjög vel í notkun. %>■ Ragnar Hafliðason, málarameistari Hafnarfirði: Öruggur og þægilegur, vegna léttleika auðveldur i uppsetningu, fyrirferöarlítill i geymslu. Hvereining aöeins 25 kg. Notkunarstaöir allar húsaviögeröir stórir salir. Aukin vinnuafköst um 40—50%. Allar nánari upplýsingar hjá RÁLMASON &VALSSON HF. KLAPPARSTjC 16 S. 27745 LESTUNÍ PORTSMOUTH Berglind Bakkafoss Berglind Bakkafoss Berglind NEW YORK Ðerglind Bakkafoss Bakkafoss HALIFAX Hotsjökull Goöafoss 19. júní 29. júní 6. júlí 20. júl( 30. júlf 20. júní 1. júlí 22. júlí 2. júlí 16. júlí BRETLAND/ MEGINLAND Eyrarfoss 22. júlí Álafoss 29. júní Eyrarfoss 6. júlí Álafoss 13. júlí ANTWERPEN Eyrarfoss 23. júní Álafoss 30. júní Eyrarfoss 7. júlí Álafoss 14. júlí FELIXSTOWE Eyrarfoss 24. júní Alafoss 1. júlí Eyrarfoss 8. júlí Álafoss 15. júlí HAMBORG Eyrarfoss 25. júní Álafoss 2. júlí Eyrarfoss 9. júlí Álafoss 16. júlí WESTON POINT Urrióafoss 1. júlí Urriöafoss 22. júlí Urrióafoss 5. ágúst Urrióafoss 19. ágúst NORÐURLOND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 29. júní Dettifoss 13. júlí Dettifoss 27. júli KRISTIANSAND Mánafoss 22. júní Mánafoss 6. júlí Mánafoss 20. júlí MOSS Mánafoss 23. júní Dettifoss 30. júní Mánafoss 7. júlí Dettifoss 14. júlí ÞRANDHEIMUR Selfoss 6. júlí GAUTABORG Mánafoss 24. júní Dettifoss 1. júlí Mánafoss 8. júlí Dettifoss 15. júlí KAUPMANNAHÖFN Mánafoss 25. júní Dettifoss 2. júlí Mánafoss 9. júlí Dettifoss 16. júli HELSINGBORG Mánafoss 26. júní Dettifoss 3. júlí Mánafoss 10. júlí Dettifoss 17. júlí HELSINKI írafoss 22. júní Múlafoss 3. júlí irafoss 15. júlí RIGA írafoss 25. júní Múlafoss 6. júlí irafoss 18. júlí GDYNIA írafoss 25. júní Múlafoss 7. júlí írafoss 20. júlt THORSHAVN Mánafoss frá Reykjavík 16. júlí VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR - fram og til baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIROI alla þriöjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP SÍMI 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.