Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1981 7 Frá Stýrimannaskól- anum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur er til 1. ágúst. Inntökuskilyröi í 1. bekk eru: 1. Gagnfræöapróf, grunnskólapróf eöa hliöstætt próf. 2. 24 mánaöa hásetatími. Þá þurfa umsækjendur aö leggja fram augnvottorö frá augnlækni, heilbrigðis- vottorö og sakarvottorö. Þeir, sem fullnægja ekki skilyröi 1) geta reynt viö inntökupróf í 1. bekk í haust. Prófgreinar eru: Stæröfræöi, eölisfræöi, íslenska, enska og danska. Haldin veröa námskeiö í þessum greinum fyrir inntökupróf og hefjast þau 14. september. 1. bekkjardeildir veröa haldnar á Akureyri, ísafiröi og í Neskaupstaö ef næg þátttaka fæst (minnst 10). Skólinn verður settur 1. október. Skólastjórí. Nýtið hitaveituna Sundlaug í bakgarðinn, í kjallarann, fyrir félags heimilið eða bæjarfélagið. Sundlaugar úr áli eöa stáli, meö plastpoka er auövelt aö koma fyrir og ódýr framkvæmd. Sundlaug er samkomustaöur fjölskyldunnar og vinanna. Sund er heilsurækt. Útvegum allt til sundlauga. Hreinsitæki, ryksugur, forhitara, yfirbreiöslur, stiga, klór duft eöa töflur, plastpoka í gömlu eöa nýju steinsteyptu laugina. Leitiö upplýsinga. f^gunnai Sfygeiióóon h.f. Suðurlandsbraut 16 105 Reykjavík. ATHYGLISVERÐ HUGMYND 1 Þú átt ef til vill von á erlendum gesti? Hvernig líst þér á aö leigja nokkra vélsleöa meö fylgdarmanni og þeysa um Langjökul? Snjóferðir hf. Sími 86644. „Að halda á háfnum og bera veiöina“ Pétur Pétursson, þulur, sem oft hittir í mark á málþingi, lýsir Alþýöubandalaginu svo í grein er fjallar mestpart um Seölabanka: „Naumast er þess að vænta aö forsvarsmenn Alþýðubandalagsins bíti í skjaldar- rendur. Þeir eru ánægðir og segja eins og kisa: „Ég er svo sæl og sveitt — södd og löt og þreytt!“ Þeim er nóg ef þeir fá að reka tittinn í lækjarlontu Seðlabankans, kjósa samráðsmenn um fluguval, halda á háfnum og bera veiðina.“ Þessi lýsing segir sína sögu um þá mynd, sem forráðamenn Alþýðubandalagsins eru að draga upp af sjálfum sér í almannasjónum, þó hún sé að vísu ekki sannferðug hvað varðar veiðimennsku borgarstjórnar- forsetans. 5500 úr landi á 10 árum Davíð SchevinK Thorsteinsson saKði á fundi um atvinnumál i Ranuárvallasýslu: «bað er eins ok allir telji það sjálfsagt að við og niðjar okkar Ketum búið hér um ókomin ár við síbatn- andi lífskjor. Þetta er hinsveKar fásinna eins ok bezt sést af þvi að 5500 hafa flutt úr landi á sl. 10 árum ok tákn- rænt dæmi um sinnu- leysi er það að meiri timi «K rými fór i að ræða um franskan flækinK á sl. ári heldur en um alla atvinnuveKÍ þjóðarinnar samanlaKt." Davíð vék að þeirri staðreynd að enn renna 9/10 hlutar nýtanleKs vatnsafls ónotaðir til sjávar. „bað er ótrú- leKt.“ saKði hann. „að þau afturhalds- ok úr- töluöfl, sem eyðilöKðu huKmyndir Einars Bene- diktssonar um virkjun bjórsár 1918 skuli enn ráða ferðinni í þessum málum á þvi herrans ári 1981. Við verðum að vinda okkur i það að virkja orkuna ok þróa hvoru tveKKja hlið við hlið. iðnað ok orkufrek- an iðnað. bað á að vera hlutverk stjórnvalda að skapa eðlileKan jarðveK. sem iðnaður Ketur dafn- að i <>k láta okkur (at- vinnuveKÍna) svo í friði.“ Skekkju- þættir hamla iðnþróun VÍKlundur borsteins- son flutti erindi, sem fjallaði að meKÍnefni um skattastefnu stjórn- valda. á ráðstefnu Verkalýðsráðs Sjálfstæð- isflokksins um atvinnu- mál. Ilann saKði þar m.a.: „Stóraukin skatt- heimta ásamt stórfelldri skattaálaKninKU á frum- stÍK framleiðslu hér á landi heldur aftur af allri þróun <>k virkar framleiðsluletjandi. Ilér á landi má enn finna mýmörK dæmi um tolia. vöruKjöld <>k söluskatt af fjárfestinKarvörum at- vinnufyrirtækja <>k hlýt- ur slík stefna að teljast stórskrýtin á sama tima <>K allir stjórnmálaflokk- ar tala um nauðsyn þess að auka <>k efla fram- leiðslu i landinu. Benda þeir Kjarnan sérstakleKa á iðnað sem vaxtabrodd, en hann hefur sl. 10 ár háð harða baráttu við kerfið um leiðréttinKU ok afnám ýmissa skekkjuþátta <>k hemla, sem halda enn þann daK í daK aftur af iðnþróun. Hefur Ketuleysi stjórnmálamanna á þessu sviði. sem ýmsum öðrum sviðum atvinnu- mála. leitt til þess að marKÍr íslendinKar eru nú bókstaf leKa hættir að taka þá alvarleKa i um- ræðum um atvinnumál. Önnur hlið á skatt- heimtunni er sú, að stjórnmálamennirnir hafa i siauknum mæli seilst til þess að leKKja veltu- <>k kostnaðar- tenKda skatta á atvinnu- lífið. eins ok t.d. aðstöðu- Kjald <>k launaskatt. betta hefur stafað af þvi, að með minnkandi haKn- aði atvinnurekstrar, oft vcKna pólitiskra aðKerða stjórnmálamannanna sjálfra. hafa þeir Kefist upp á tekjuskatti at- vinnurekstrar sem tekjustofni. en seilst í staðinn til veltuskatta sem eru laKðir á sem Kjöld áður en haKnaður er reiknaður út.“ Enjdnn vafi er á þvi að forsköttun atvinnu- rekstrar hefur, öðru fremur, háð eðlileKri uppbyKKÍnKU <>k tækni- væðinKU i atvinnulifinu. ok þannÍK dretdð úr aukninKU verðmæta- sköpunar <>k þjóðar- tekna. þ.e. ha-Kt á þróun- inni til bættra lifskjara. Skattheimta ríkisvalds- ins hefur <>k dretóð úr Ketu atvinnuveKanna til að mæta launakröfum <>K þannÍK bitnað ekki sizt á hinum almenna borKara. JStdsícóqar Símar: 86080 of? 86244 iBp ”r3f8 Sumarhú^ípin okkar hafa slegið í gegn. Ný send- ing komin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.