Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ~| Setjari — pappírsumbrot Morgunblaöiö óskar aö ráða setjara til umbrotsstarfa í pappír. Vaktavinna. Upplýs- ingar veita verkstjórar tæknideildar. Ath.: upplýsingar ekki veittar í síma. Skólastjóri — yfirkennari — kennarar Lausar eru stööur skólastjóra, og yfirkennara við grunnskóla Akraness (grunnskólann viö Vesturgötu), umsóknarfrestur er til 30. júní. Ennfremur eru lausar nokkrar almennar kennarastöður viö grunnskóla Akraness. Æskilegar kennslugreinar: stæröfræöi 7. 8. og 9. bekkur, enska og danska, sérkennsla og kennsla yngri barna. Umsóknarfrestur er til 30. júní. Upplýsingar gefa Höröur Ó. Helgason for- maður skólanefndar sími 93-2326 (í hádegi og á kvöldin), Guðbjartur Hannesson skóla- stjóri sími 2723 á kvöldin, og Ingi Steinar Gunnlaugsson skólastjóri í síma 1193 á kvöldin. Skólanefnd. Prentari óskast Mikil vinna. Einnig vantar aðstoöarmann í prentsal. Uppl. gefur Viðar Janusson milli kl. 1—5. Plastos hf., sími 82655. Aðalbókari Viö auglýsum eftir viðskiptafræðingi eöa reyndum bókhaldsmanni fyrir umbjóöanda okkar, innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Af stærð fyrirtækisins leiðir, að starfiö nær yfir nokkuð vítt sviö, þ.e. bókhald, áætlana- gerö, meöferö á fjárreiöum, gerö innflutn- ingsskjala o.fl. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 26. þ.m., ásamt meðmælum. Frekari upplýsingar veittar í síma 26080 milli kl. 11 og 12 næstu daga. Öllum umsóknum veröur svaraö. ENDURSKOOUNARSKRIFSTOFA N.MANSCHER HE löggiltir endurskoöendur Borgartúni 21 Rvk. Hvammstangi Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Hvamms- tanga. Uppl. hjá umboösmanni í síma 1379 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fltargmiMiiftft Verslunarstjóri Óskum eftir aö ráöa verslunarstjóra í kjörbúö vora á Vopnafirði sem fyrst. Reynsla í verslunarstörfum áskilin. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélags- stjóra fyrir 1. júlí nk., er veitir nánari upplýsingar. $ Kaupféiag Vopnfirðinga Vopnafirði Sölumaður óskast Framleiðslufyrirtæki í matvörum óskar eftir að ráöa sölumann til tímabundinna sölu- starfa (júlí-september). Góö laun í boöi fyrir duglegan mann. Reynsla í sölu matvöru æskileg. Umsækjendur þurfa aö hafa umráö yfir bifreiö. Umsóknir sendist afgreiöslu blaðsins fyrir 27. þ. mán. merktar: „Sölustarf — 9956“. Bifreiðastjóri Óskum að ráöa nú þegar meiraprófsbifreiða- stjóra á nýlegan Volvo vörubíl. Uppl. hjá yfirverkstjóra. Málning h.f. Kársnesbraut 32, Kópavogi. Framtíðarstarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða starfskraft til starfa viö veröútreikninga, frágang tollskjala, birgðabókhald og telex- sendingar. Æskilegt er, aö viökomandi hafi reynslu á umræddu sviði og geti byrjað eigi síöar en 1. ágúst nk. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meömælum, sendist augld. Mbl. fyrir 23. júní nk. merkt: „P — 9973“. Meðeigandi óskast aö blikksmiðju, einnig kemur til greina leiga eöa sala blikksmiðjunnar. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Blikksmiöja — 9953“ fyrir 1. júlí. Útgerðarmenn — skipstjórar óskum eftir bátum til djúprækjuveiöa í viðskipti á komandi vertíö. Uppl. gefa Eiríkur og Böðvar í símum 94-3370, 3470 og 4205. Niðursuðuverksmiöjan h.f. ísafirði. Starf erlendis Umboðsfyrirtæki í Bretlandi óskar aö ráöa mann til starfa í 4—5 mánuöi frá 1. september n.k. Viökomandi þarf aö hafa gott vald á ensku og hafa bílpróf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu merkt: „B—9954“ fyrir 25. júní n.k. Okkur vantar kven- fólk og nokkra karl- menn í frystihúsavinnu nú þegar. Unniö eftir bónuskerfi. Uppl. hjá verkstjóra, sími 98- 1101. ísfélag Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum. Kennarastöður Lausar eru til umsóknar tvær stöður kennara viö Grunnskólann í Búðardal. Kennslugreinar: Almenn kennsla í grunn- skóla, kennsla í raungreinum efri bekkja grunnskóla, íþróttir og tónmennt. Umsóknarfrestur rennur út 22. júní n.k. Uppl. gefa Jóhannes Benediktsson og Mar- teinn Valdimarsson í símum 95-4229 og 95-4132. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast óskast keypt til sölu Norræna eldfjallastöðin í Reykjavík óskar að taka á leigu tvær litlar íbúöir með húsgögnum (eitt — tvö herb. m. eldhúsi) frá 1. ágúst nk. til 1. júní 1982 a.m.k. Vinsamlega hafið samband í síma 25088 á skrifstofutíma. Steypuhrærivél 400—500 I, meö vigtarútbúnaði óskast keypt. Uppl. ísíma 84499/74818. Tálknafjörður Til sölu eru eftirtaldar eignir á Tálknafirði: íbúöarhús aö Túngötu 37. Verslunarhús í landi Miötungu, meö áhöld- um. Trsmíðaverkstæöi viö Strandveg, meö véium. Tilboöum sé skilaö fyrir 25. júní nk. Uppl. í síma 94-2521 eftir kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.