Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingastaður Kaffivagninn óskar aö ráöa til framtíðar- starfa, tvær stúlkur í sal og eina stúlku í afleysingar. Uppl, í síma 15932 og 22423. Skeyting og Ijósmyndun Óskum eftir aö ráöa vanan mann sem verk- stjóra í filmu- og plötugerö. Fjölbreytt verkefni og góöur tækjabúnaður. Prentsmiöja Edda hf., Smiðjuvegi 3, Kópavogi, s. 45000. Kennarar Grunnskólinn í Stykkishólmi Vegna forfalla vantar kennara í dönsku og ensku í efstu bekki skólans. Upplýsingar veitir yfirkennari, Róbert Jörg- ensen, í síma 93-8410. Skrifstofustarf Sérhæfö heildverslun í miöborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til ýmiss konar skrifstofustarfa sem fyrst. Góö vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Mjög góö vinnuaöstaöa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 5. ágúst nk. merkt: „Sjálfstæö 1982 — Nr. 2391“. — - Lausar stöður II við Iðntækni- ® ■ stofnun íslands Framkvæmdastjóri Tæknideildar Raunvisindamenntun ásamt stjórnunarreynslu áskilin. Reynsla i ráögjafastörfum eöa iönrekstri æskileg. Deildarstjóri Málmtæknideildar Æskileg menntun: Vólaverkfræöi, vóltæknifræöi eöa málmefnisfraaöi. Starfsreynsla í málmiönaöi eöa viö ráögjafastörf einnig æskileg. Vélaverkfræðingur eða véltæknifræöingur við Málmtæknideild. Reynsla á sviöi vinnslutækni í málmiönaöi og rekstrarfækni æskileg Skrifstofustjóri aöalskrifstofu Reynsla í áætlanagerö, fjármála- og starfsmannastjórn áskilin. Æski- leg menntun. Viöskiptafræöi eöa hliöstæö menntun ásamt tölvu- tækni. Ofangreind störf eru fjölbreytt og veita áhugasömu fólki svigrúm til frumkvæöis og náinna kynna af innlendum iönaöi og alþjóölegri tækniþróun. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk. Umsóknir meö upplýsingum um æviatriöi, menntunar- og starfsferil skulu sendar forstjóra löntækni- stofnunar Islands, Skipholti 37, 105 Reykjavík, sem veitir nánari upp- lysingar. Iðntæknistofnun íslands. Starfsmaður óskast til símsölu, kynningar og upplýsingamiölunar Ivfia oa skyldra vara í sept./október. Þarf aö hafa gott vald á ensku og helst einu Noröur- landamáli. Starfiö hentar t.d.: lyfjafræöingum, hjúkrun- arfræöingum og lyfjatæknum. Umsóknir sendist í pósthólf 5151, Reykjavík. Starfsmaður til aö annast erindrekstur viö banka- tolla- afgreiöslu og gerö innflutningsskjala óskast til starfa í byrjun ágúst. Skriflegar umsóknir sendist G. Ólafsson hf., Grensásvegi 8, 105 Reykjavík. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í þjóðhagfræði í viö- skiptadeild Háskóla Islands er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 20. júlí 1982. Kennarar Kennara vantar næsta vetur í fullt starf aö Garðaskóla fjölbrautum. Kennslugreinar: íslenska og saga. Nánari uppl. gefa formaöur skólanefndar og skólastjóri í síma 42241 eöa 42694. Formaður skólanefndar Garöabæjar. Ritari — gjaldkeri Óskum aö ráöa ritara til aö sjá um merkingu og afstemmingar bókhaldsgagna, innheimtur og afgreiðslu reikninga, auk annarra al- mennra skrifstofustarfa. Fjölbreytt og lifandi starf, sem býður upp á víötæka starfs- reynslu. Verslunarmenntun og starfsreynsla í almennum skrifstofustörfum ásamt góöri vélritunarkunnáttu æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Ritari — gjaldkeri", nr. 1644, fyrir 30 júlí. Viö erum ungt og ört vaxandi fyrirtæki. Óskum eftir lifandi og duglegu fólki í eftirtalin störf: Innkaupastjóri Vegna sífellt aukinna umsvifa vantar okkur annan innkaupastjóra viö innkaup og val á ýmsum vörum. Mjög æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu viö innkaup, bæði heima og erlendis. Viökomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt, hafa mjög góöa enskukunnáttu og geta tekið aö sér feröalög erlendis. Verslunarstjóri Óskum eftir vönum verslunarstjóra sem get- ur tekiö aö sér pantanir innanlands og al- menna umsjón með verslun okkar í Auð- brekku. Ritara Duglega stúlku vantar til aðstoðar viö tölvu- innskrift og innflutningsskjöl. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir starfsmannastjóri, Björgvin Þórðarson á skrifstofu okkar, Auöbrekku 44—46, Kópa- vogi. Þar fást einnig umsóknareyðublöð. Vöruhúsið Magasín s.f. Atvinna Okkur vantar stúlkur til verksmiöjustarfa sem fyrst. Garðabæ, sími 51822. Sölumaður Óskum eftir aö ráöa sölumann til sölu og dreifingarstarfa. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar í Ármúla 11, 2. hæö fyrir 28. júlí. Asco sf. Hreppsnefnd Ölfushrepps óskar eftir tilboöi í akstur meö skólabörn frá Þorlákshöfn til Selfoss á komandi vetri. Nán- ari uppl. veitir undirritaður í síma 99-3800 eða 99-3726. Sveitarstjóri Ölfushrepps Lagerstarf Heildverslun óskar eftir starfskrafti til af- greiðslu á lager (söluvara, verkfæri og ýms tæknileg vara). Æskileg menntun væri bif- vélavirkjun eða vélsmíði. Framtíöarstarf. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaösins, merktar: „Afgreiðslumaður — 1643“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Söfnuöurinn Elím Grettisgötu 62 Blandaður kór frá Klaksvtk í Færeyjum heldur söngsamkomu dagana 21—23. júlí j Kópavogl. Þinghólsskóla. miövikudag kl. 20.30, Hafnarfiröi i kirkjunni. fimmtudag kl. 20.30. Reykjavík i Fríkirkjunni föstudag kl. 20.30. Ókeypís aögangur. All- ir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðír 23.—25. júlí 1. Veiöivötn — Snjóalda — Uti- legumannahreysió. föstud. kl. 20. Tjaldaö vió fjallavötnin fag- urbtá 2. Þoramork, föstud. kl. 20. Gist i nýja Utivistarskálanum í Bás- um. Gönguferöir f. alla. Kvöld- vaka. Dagsferðir 25. júlí 1. Þórsmörk, 2. Viöey, 3. Mar- ardalur. Verslunarmannahelgi: 1. Hornstrandir — Hornvík 5 dagar. 2. Þoramork. 1—4 dagar. Fjöl- breytt dagskrá meö Samhyggð. 3. Gæaavotn — Vatnajökull. 4 dagar. Snjóbílaferö. 4. Dalir — Snæfellsnes — Breiöafjaröareyjar. 3 dagar. 5. Eyfirðingavegur — Brúarár- skörö. Stutt bakpokaferö. 6. Fimmvöröuhále. 4 dagar. 7. Lakagigar. 4 dagar. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Lltivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 25. júlí: 1) Reykholtsdalur — Rauösgil — Búrfell. Ekið í Reykholtsdal og síöan gengið í Rauösgil, sem er sérkennilegt gljúfur og síöan er gengiö á Búrfell (398 m). Verö kr. 200.00 2) Stóra Kóngsfell (602 m), ekiö er afleggjarann að pjónustumiö- stööinni i Bláfjöllum. Verö kr. 80.00 Fariö frá Umferöamiöstöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinn. Feröafélag Islands Helgarferöir 23.—25. júlí; brottför föstudag kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. Þjófadallr. Gist í húsi. 2. Hveravellir — Þjófadalir. Gist í húsi. 3. Þórsmörk — Skógá — Kverná. Gist i húsi. 4 Þórsmörk — Fimmvöröuháls. Gist i húsi. 5. Þórsmörk — fariö í göngu- feröir um mörkina. Gist í húsi. Leitiö upplýsinga á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3, og pantiö tim- anlega i feröirnar. Feröafélag íslands. Verzlunarmannahelgin 30. júlí—2. ágúst ’82 Ferö í Lakagíga um verzlunar- mannahelgina Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni, Laufásvegi 41, sími 24950.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.