Morgunblaðið - 11.10.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.10.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983 í DAG er þriöjudagur 11. otkóber, sem er 284. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.22 og síö- degisflóö kl. 21.46. Sólar- upprás í Rvík. kl. 8.04 og sólarlag kl. 18.24. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.14 og tunglið í suöri kl. 17.44. (Almanak Háskólans.) Vertu hughraustur og sýnum nú af oss fyrir þjóð vora og borgir Guös vors, en Drottinn gjöri það sem honum þóknast (1. Kron. 19,13). KROSSGÁTA LÁRk'IT: — 1 stfgur, 5 veiu lignar- heiti, 6 hnmingja, 7 tveir eins, 8 ójafn- an, II ullarhnoóri, 12 háttur, 14 fóðr- un, 16 veggir. LÓÐRÍ7IT: — I ofsakát, 2 álitió, 3 skel, 4 skott, 7 flana, 9 leiktæki, 10 fætt, 13 liðin tið, 15 titil. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍ.'I'I : — 1 getinn, 5 oð, 6 lagast, 9 una, 10 ói, 11 si, 12 sin, 13 órek, 15 kól, 17 teigur. l/H)RÍ;l l: — 1 gulusótt, 2 toga, 3 iða, 4 nótina, 7 anir, 8 sói, 12 skóg, 14 eki, 16 lu. ÁRNAÐ HEILLA Q/kára afmæli. í dag, 11. Oi/ október, er Viggó Nath- anaelsson, fyrrverandi fþrótta- kennari, Reynimel 63 hér í borg, áttræður. Viggó er fædd- ur á Þingeyri við Dýrafjörð. Hann stundaði iþróttakennslu um árabil, m.a. við Austur- bæjarbarnaskólann. Þá vann hann um nokkurra ára skeið hjá Morgunblaðinu. Hann var þekktur glímu- og fimleika- maður á árum áður. Eiginkona Viggós er Unnur Kristinsdótt- ir frá Núpi við Dýrafjörð. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sínu, Reyni- mel 63, í dag, afmælisdaginn. ?7Í\ ára afmæli. í dag er I \/ sjötugur Hjálmar Magn- ússon, útgerðarmaður, Nýja- landi í Garði. Og í dag verður kona hans, Sigrún Oddsdóttir, 69 ára. Afmælisbörnin verða að heiman. /?/kára afmæli. I dag, 11. DU október, er sextugur Jón G. Jónsson, Skarði á Skarðs- strönd. — Eiginkona hans er Ingibjörg Kristinsdóttir. Son- ur þeirra er Kristinn, óðals- bóndi á Skarði. FRÁ HÖFNINNI_________ Á SUNNUDAGINN kom írafoss til Reykjavíkurhafnar að utan, Stapafell kom af ströndinni og það fór svo aftur í ferð á ströndina í gær. Á sunnudag- inn fór togarinn Júpfter. í gær komu togararnir Jón Baldvins- son og Asbjörn inn af veiðum til löndunar. Þá kom Esja úr strandferð. Þá fór Skaftafell á ströndina í gær. í gærkvðldi var Rangá væntanleg frá út- löndum og í nótt er leið var Álafoss væntanlegur að utan. FRÉTTIR f VEÐURFRÉTTUNUM í gær- morgun skar Fagurhólsmýri sig úr, því þar hafði verið mikið vatnsveður aðfaranótt manu- dagsins og varð næturúrkoman þar rúmlega 50 millim. I spár- inngangi var sagt að nú væru borfúr á heldut kólnandi veðri á landinu. Um nóttina hafði frost mælst á Staðarhóli tvö stig og norður á Hrauni 0 stig. Hér f Reykjavík fór hitinn niður í þrjú stig. — Uppi á Hveravöllum hafði frostið verið þrjú stig. Snemma í gærmorgun hafði ver- ið snjókoma og eins stigs frost í höfuðstað Grænlands. RÆÐISMENN látnir. í frétta- tilk. frá utanríkisráðuneytinu segir að ræðismaður íslands í kanadísku hafnarborginni Halifax, A.C. Huxtable, hafi lát- ist 11. september síðastl. Þá er látinn aðalræðismaður íslands í Buenos Aires, höfuðborg Arg- entínu, Daniel Douglas Houst- on. Hann lést 19. september. KVÖLDSÖLULEYFI. Á borg- arráðsfundi fyrir nokkru voru samþykkt nokkur kvöldsölu- leyfi. Sigurhans Þorbjarnar- son hefur leyfi til kvöldsölu á Grensásvegi 50, Kristinn I. Sig- urjónsson fær leyfi til kvöld- I sölu á Hjarðarhaga 45—47. Þá fékk Karl Jónsson kvöldsölu- leyfi á Langholtsvegi 68 og GuðmUndur B. Lýðsson fékk kvöldsöluleyfi á Réttarholtsvegi 1. SINAWIK, félagsskapur eig- inkvenna Kiwanismanna i Rvfk, heldur fund 1 kvöld, þriðjudag, f Lækjarhvammi, Hótel Sögu, kl. 20. Fyrirlestur flytur á fundinum dr. Eirfkur Örn Arnarson um streitu. GJAFABRÉF SÁÁ — Dregið hefur verið öðru sinni úr gjafabréfum f landsöfnun SÁÁ um 10 vinninga sam- kvæmt skilmálum bréfanna, og hljóðar hver þeirra á vöru- úttekt að verðmæti kr. 100.000. Vinningsnúmerin eru þessi: 516378 - 524701 - 533995 - 535299 - 544455 - 567903 - 575229 - 587742 - 611341 og 615893. Nánari uppl. á skrif- stofu SÁÁ. LEKTORSSTÖÐUR eru auglýst- ar lausar í Lögbirtingablaðinu við Kennaraháskóla Islands. Er um að ræða tvær stöður í íslensku. Eru störfin að meg- inhluta á sviði bókmennta og bókmenntasögu í tengslum við málnotkun og málfræði ásamt kennslufræði móðurmáls, seg- ir i þessari auglýsingu og að kennslureynsla sé æskileg, einkum í grunnskóla. Þessar stöður verða veittar við Kenn- araháskólann frá 1. janúar 1984, en umsóknarfresturinn um þær er til 15. október. a,°G-tAOtsiO p Tiiif iils = ííiíttMí M’ fjfpií Þetta er að verða algjört hundalíf, að búa í borginni, góði. Skotnir eins og hundar ef við glefsum eftir beini!!! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 7. október til 13. október, aö báóum dögum meótöldum. er i Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Héa- leitis Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónnmiaaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heileuverndaretöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er laeknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarþjónuata Tannlæknafélaga íalanda er i Heilsu- verndarstöóinni vió Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekín í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoet Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp . viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-eamtökin. Eigir þú víö áfengisvandamal aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20 S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 lll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimiii Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæltó: Eftir umtali og kl. 15 lil kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafnarfirði: Heimsóknartimí alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19III kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Lsndsbóksssfn islands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16 Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar í aöalsafni. síml 25088. Þjóóminjasafnió: Opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opíð daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Rsykjsvikur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sep:.—30. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Söguslund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — algreiösla I Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bókakassar lánaðir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplð mánudaga — löstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Búslaöaklrkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30 apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaóir viós vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokað í júní—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlí i 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlí. BÚSTADASAFN: Lokaó frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABlLAR ganga ekkl frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffislofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajarsafn: Opið samkv. samtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10. Ásgrimttafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vló Sigtún er opiö príöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagarðurinn oplnn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsttaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókassfn Kópsvogt, Fannborg 3—5: Opiö mán — fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýnlng er opin þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugln er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7 20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbaejarleugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30 Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaóiö I Vesturbæjarlaugínni: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karta. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug I Mosfellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baóföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatimar þrlðjudaga og fimmludaga 20— 21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga — fðstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—(östudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrsr er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slmi 23260. r—T-— l»« 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.