Morgunblaðið - 21.11.1984, Page 9

Morgunblaðið - 21.11.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 9 Takið eftir! Krossgátu- % DROTTNING \ ársins 1985! 10.000.- kr. verðlaun! Vegna fjölda áskorana og verkfallsins hefur skilafrestur verið framlengdur til 1. des. Verið með frá byrnuní Heimilis- KROSSGÁTUR '(Q'PúTGÁFAN SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Baldur Hermannsson skrifar grein í DV sl. mánudag þar sem fjallað er um andstööu Kvennalistans við nýgeröan samning um hækkun orkuverðs til ÍSAL, sem færir Lands- virkjun 400 m. kr. hreinar viöbótartekjur á ári. „Staöreynd- in er sú,“ segir höfundur, „aö þær kynna sér ekki málin nógu vel áöur en þær fara aö rausa um þau í ræöustólum og rétta upp hendur í atkvæöagreiöslum.“ Hærra en orkuverð til ál- vera í Noregi Rakiur Hermaniisson segir í nýlegri blaðagrein um andóf Kvennalistans gegn nýjum fSAIrsamning- um; .„Sigríóur Dúna veit til dæmis ekki: að orkuverðið sem um var samið er miklu hærra en orkuverð til ál- vera í Noregi. • að orkuverðið er aðeins örlítið lægra en það sem tíðkast nú í Vestur-Evrópu almennt • að álverið i Straumsvík er gamallar gerðar og ekki mjög hagkvæmt f rekstri, en við rösklega stækkun mætti fá mun hærra orku- gjald. • að stóriðjuver eru eftir- sóttir vinnustaðir og þykja að mörgu leyti betri en gengur og gerist í þjóðfé- laginu, þó að kvennalista- konur og Steingrímur Her- mannsson haldi annað (sbr. yfirlýsingar forstöðu- manns Vinnueftirlits ríkis- ins). • að stóriðjuver greiða hærrí laun en venja ber um sambærileg störf. • að framleiðslukostnað- ur á orku til ÍSAL er nærri 9 millidalir á kflóvattstund, en ekki 16 millidalir eins og hún hefur básúnað út í fávisku sinni. • að meðalkostnaður ork- unnar er að sjálfsögðu breytilegur, fer eftir þvf hvað íslendingar ráðast f fjárfrekar virkjanir, en ekkert fyrirtæki f heimin- um, hvorki innlent né út- lent, tæki í mál að semja upp á orkuverð sem lyti öll- um slíkum breytingum. • að meðalframleiðslu- kostnaður á fiskafurðum er á sama hátt háður því, hvernig fslendingar haga sfnum sjávarútvegi, en hvaða heflvita manni dett- ur í hug, að fiskkaupendur erlendis létu verðlagið ráð- ast af slíku? • að framleiðslukostnað- ur orkunnar myndi stór- hækka ef rikisstjórnin skikkar Landsvirkjun til þess að taka við Kröflu- virkjun, en bverjum dettur í hug að útlendir stóriðju- höldar séu boðnir og búnir að taka á sig verðhækkanir af þeim sökum?“ Þúsund manns starf- andi við stóríðju Baldur Hermannsson heldur áfram að tína til röksemdir fyrir máli sfnu: • að hinn almenni neyt- andi, ég, þú og Sigrfður Dúna, hefur aldrei þurft að greiða niður orkuverð til ISAL — þvert á móti er margbúið að reikna út og sanna það svart á hvítu að við böfum öll sömul stór- grætt á þcssu fyrirtæki. • að orkusala til stóriðju er að ýmsu leyti hagkvæm- ari en orkusala til almenn- ingsveitna, og þvf fá stór- iðjuverin sanngjarnan af- slátt, rétt eins og fyrirtæki veita magnafslátt á vörum, ferðaskrifstofúr á hópferð- um, flugfélög á Ijölskyldu- ferðum og svo framvegis. • að orkuverð til stóriðju- vera i Grikklandi er alger- lega ósambærilegt við orkuverð á fslandi vegna þess að 80% orkunnar þar er framleitt úr olíu og brúnkohun og kostar að jafnaði yfir 40 millidöhim f framleiðslu. • að orkuverð til álvers í Grikklandi er 19,5 millidal- ir samkvæmt gerðardómi sem gildir í þrjú ár en óvist er um framtíð álvinnslu þar af þessum sökum. • að orkusamningurinn til Ghana er heldur ekki sam- bærilegur vegna ólíkra að- stæðna og margs konar fyrirvara — orkuverðið þar hefur verið (og er kannski enn) mun lægra en til ÍSAL, og verður ekki veru- lega hærra nema við alveg sérstakar aðstæður. • að orkuverð til ÍSAL er nú 15 millidalir á kfló- wattstund en hækkar eða lækkar um aflt að þremur millidölum í samræmi við álverð í heiminum. • að þessi þriggja milli- dala sveifla nemur aðeins 20% og er það miklu minni sveifla en fslendingar hljóta að sætta sig við á verði á fiski og öðrum afurðum erlendis. • að orkusalan til fSAL er bráðum búin að greiða upp allan kostnað af Búrfells- mannvirkjum og eru þó skattar og vinnulaun f Straumsvík ekki meðreikn- uð en þau hafa vitaskuld verið fslendingum drjúgur búhnykkur. • að hátt í þúsund manns, flestallt karlmenn, starfa nú við stóriðju hér og við erum að efla þessa at- vinnugrein eftir mætti til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi meðal karl- manna á næstu árum." Vondar konur og góðar „Öll þau atriði sem hér eru rakin hafa margsinnis verið rækilega kynnt í fjöl- miðlum og Sigríður Dúna hefði sem hægast getað fengið um þau allar stað- reyndir ef hún hefði nennt þvf og reynt að skilja að staðreyndir skipta meira máli en offors og drembi- læti. Þessi atriði sanna líka að Kvennalistinn er vont afl og óheilbrigt í þjóðlíflnu og nær væri fósturlandsins Freyju að efla til áhrifa skörungskonur í almenni- legum stjórnmálaflokkum. En fyrst og fremst sanna þessi atriði auðvitað að Sig- riður Dúna Kristmunds- dóttir hefur enga burði til þess að sitja á þingi og ráða ráðum fslendinga — hennar staður er bara f eldhúsinu og þar ætti hún að hakla sig framvegis." lialdur Ilermannsson. Barnamyndatökur ri AMCI Jeep Eigendui Veturínn er genginn í garö. Fyrírbyggiö óþœgindi. Mótorstíllum. Yfiríörum bílinn og bendum á hvaö þurfi aö lagfœra. Mótorstilling dregur verulega úr bensíneyöslu. Pantiö tíma hjá verkstjóra í síma 77756 og 77200 YFLR HÁLFA ÖLD EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiöjuvegi 4c - Kópavogi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.