Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 17
Hitaveita Akureyran MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 17 Breytt sölufyrirkomulag tekið upp — skuldimar nema 1,3 milljörðum króna Unnarbraut — Seltj.nesi Falleg ca. 100 fm hæö í þríb.húsi. Sérinng. Stór bíl- skúr. Verö 2,8 millj. HITAVEITA Akureyrar hyggst taka upp breytt fyrirkomulag við verölagn- ingu á vatnsorku sinni um mitt næsta sumar, sem felst í því að miða verðið bæði við heildarnotkun og hámarks- notkun, en ekki hámarksnotkun ein- göngu eins og verið hefur. Frá stofnun hitaveitunnar árið 1977 hefur verið við lýði svokallað hemlakerfi, þar sem notendur kaupa sér fyrirfram rétt til að nýta vatnsorkuna upp að ákveðnu há- marki og greiða fyrir það fast verð, ákveðið mínútulítragjald, hvort sem þeir nýta sér orkuna að fullu eða ekki. í nýja kerfinu verður hins vegar einnig tekið tillit til þess heildarmagns sem kaupandinn not- ar og það greitt samkvæmt ákveðnu rúmmetragjaldi, eins og er í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að heildarkostnaður við þessa breyt- ingu verði í kringum 12 milljónir króna. Vilhelm Steinþórsson, hitaveitu- stjóri Hitaveitu Akureyrar, og Há- kon Hákonarson stjórnarformaður, sogðu í samtali við Morgunblaðið að tilgangur þessarar breytingar væri þríþættur: 1 fyrsta lagi að reyna að hvetja til sparnaðar með því að verðleggja magnið sem notað er, en það hefur sýnt sig að orkunotkunin yfir sumartímann er óeðlilega mikil. I öðru lagi að tryggja að ekki komi til vatnsskorts vegna of mikils álags á kuldatímabilum með því að hafa hemlana, eða leyfilega há- marksnotkun, áfram inni i kerfinu. Og i þriðja lagi, gera fólki kleift að kaupa sér hærri toppa, svo það þurfi ekki að skjálfa á beinunum á köldustu dögum vetrarins, því hug- myndin er að lækka mínútulítra- gjaldið verulega eftir að rúm- metragjaldið hefur verið tekið inn í myndina. Núverandi verð á hverj- um mínútulíter er 1.180 krónur á mánuði, og sagði Vilhelm að að meðaltali væru keyptir tveir mín- útulítrar til upphitunar á venju- legu íbúðarhúsnæði. Hitaveita Akureyrar þjónar um 90% bæjarbúa og að hluta til sveit- unum í kring, eða milli 12 og 13 þúsund manns, og selur um 10.500 mínútulítra á ári. Tekjur veitunnar í ár á verðlagi dagsins i dag verða 150 milljónir. Heita vatnið kemur frá 6 holum á fjórum svæðum, þremur svæðum við Eyjafjörð, en ein hola er í Glerárdal. 1 vor voru Veistu svarið? — ný íslenzk tóm- stundabók frá Vöku Veistu svarið? heitir nýútkomin bók frá bókaútgáfunni Vöku. Þetta er bók sem nú bætist í safn tóm- stundabók Vöku. Veistu svarið? er alíslensk spumingabók, hin fyrsta sinnar tegundar og aðgengileg fyrir unga sem aldna. Axel Ammendrup er höfundur bókarinnar, en Þor- steinn Eggertsson hefur mynd- skreytt hana. í bókinni Veistu svarið? eru spurningar úr ýmsum áttum, mörg afbrigði spurningaleikja um menn og málefni, sögu íslands, landið sjálft og þjóðlífið. Þá er spurt um önnur lönd og álfur og sitt af hverju sem tengist nútíð og fortíð. Spurt er um dægurflugur og lesendur eru prófaðir í reikniþrautum. Sumar spurningarnar eru léttar, aðrar erf- iðari. I bókinni er að finna spenn- andi stigakeppni og einnig gátur og glens, enda er markmiðið að sam- eina í bókinni spennu, gagn og gam- an. Y'eistu svarið? er sett hjá Odda hf., prentuð í Viðey hf. og bundin í Bókfelli hf. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! JHt9$0sssiM$!$»t$» varmadælur teknar í notkun i þeim tilgangi að auka kælingu á því vatni sem notað er. Varmadælurn- ar jafngilda 80 gráðu heitri bor- holu, sem gefur af sér um það bil 18 sekúndulítra. Mesta álag sem hita- veitan verður fyrir er 210 sekúndu- lítrar, sem samsvarar 34 mega- watta varmaaflsvirkjun. Sagði Vilhelm að veitan hefði fram að þessu getað annað eftirspurn, en miðað við óbreytt álag mætti búast við að vatnsborð holanna væri komið niður fyrir 240 metra strax árið 1987, sem þýddi að þær dælur sem nú eru notaðar næðu vatninu ekki upp. Reyndar er ein svokölluð djúpdæla í notkun við holu á Ytri- Tjörnum, sem getur dælt vatni af 400 metra dýpi, en rafmagnskostn- aður eykst mjög við hvern metra sem neðar er farið. Rafmagns- kostnaður vegna dælanna i ár er áætlaður vera um 60% af heildar- rekstrarkostnaði, eða sem svarar 21 milljón króna. Vilhelm sagði að með 15% sparnaði á vatnsnotkun á ári mætti nýta holurnar með nú- verandi dælum fram til ársins 1995. Að sögn Vilhelms er fjárhags- staða hitaveitunnar alls ekki góð, en hefur farið batnandi sl. tvö ár. Skuldirnar nema um 1,3 milljörð- um króna, og sagði Vilhelm ástæð- una fyrst og fremst þá, að hér væri um nýtt fyrirtæki að ræða sem hefði staöið í mikilli uppbyggingu á tímum mjög óhagstæðrar gengis- og vaxtaþróunar á erlendum fjár- magnsmarkaði. Ennfremur hefði kostnaður við boranir farið langt fram úr áætlun, 79 holur hefðu ver- ið boraðar, þar af 40 gagngert til að hitta á vatn, en aðeins 6 hefðu reynst brúklegar. Borunarkostnað- ur er nú kominn upp í tæplega 500 milljónir á núgildandi verðlagi. Innan við 1% af heildarskuldunum er í íslenskum krónum, en hitt fjár- magnið er fengið að láni erlendis. Upphaflega var lánið í dollurum að lang mestu leyti, en nú hefur áhættunni verið dreift, að sögn Vilhelms, með því að deila skuldun- um niður á fleiri gjaldmiðla. Ný erlend lán hafa verið tekin á hverju ári frá stofnun hitaveitunnar. Aðspurður um það hvort Akur- eyringar mættu eiga von á hækk- uðu vatnsorkuverði á næstunni, sagði Hákon Hákonarson að slíkt væri óhjákvæmilegt ef fyrirtækið ætti að geta staðið undir rekstri sínum og vaxtagreiðslum. Slík hækkun stæði þó ekki I neinum tengslum við fyrirhugaðar breyt- ingar á sölufyrirkomulaginu. Skrifstofuhúsnæöi til leigu á Langholtsvegi 111. Upplýsingar í síma 687970 — 687971 — 22816. Marco hf. — FASTEIOIÍASALAN — BANKASTRÆTI S-2946S JEgir Breióf)örð sðtustj. Friðrík Stefánsson viðsk.fr. TT A P TT ATTT> Skeifunni 15 niiuXiAU 1 Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.