Morgunblaðið - 21.11.1984, Síða 60

Morgunblaðið - 21.11.1984, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 ^cjo^nu- ípá HRÚTURINN Ull 21. MARZ—19.APRÍL l'ínir nánustu eru ejðshunmir og þetu getur leitt til deilnn. ÞetU er góður dngur til ferdn- Ingn, sératnklegn ef þó ætlnr til nnnnrrn Inndn. Þú befur heppn inn með þér í Ingnlegum ntrið- ! NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú geUr snnnnú bcfileikn þínn á rinnnsUA með þrf nð noU meirn imjndunnrnfl. Þú slult ekki trejsU á nft fá stuúning frá ■ ödrum. Þér finnst félngi þinn eún mnki rern nlltof ejðslussm- m tviburarnir 21. MAÍ—20. JtlNÍ Þú lendir 1 rnndrcAum meú ssmstnrfsfélngn þínn. Þér Hnnst beilnsn ekki rern eins gói og bún ctti nð rern, en þú reist snmt ekki brnð er nú. Þú cttir nð geU gnett i dng. m KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú sknlt noU fjrri pnrtinn i dng til þess nð sinns fjolskjldunni. Þú getnr trejst þrf nð hún rerð- nr snmrinnuþýð. Þú sknlt ekki trejsU á nð þú rerðir heppinn f Oánnálum. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þnð er gott nð ferðsst fjrri pnrt- inn f dng. Ættingjnr þínir eru mjðg ssmrinnuþjðir. Notnðu ímjndunnrnflið ef þú þnrft nð skrifn bréf eðs hnfn snmbsnd rið fólk á Qnrhegum stoðum. MÆRIN 23.ÁGCST-22.SEPT Fjðlskjldumeðlimir eru mjðg hjálplegir í fjármáhim. Þú sknlt fnrs eftir áhendingum þeirrs f ssmbnndi rið hreruig þú getur gnett peningn. Þú átt erfitt með nð einbeiU þér seinni psrtinn í dng. Wh\ VOGIN W/t?T4 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU er góður dngur til þcss nð gern ekkert I fljótrieði eðn regnn óþolinmaeði, ef þú aetlsr nð komn máhim þfnum á frnm- faeri f dng. Þú faerð uppljsingnr sem koms þér nð mikhi gsgni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú sltnlt noU fjrri pnrt dngsins til þesn nð Ukn þátt f félngs- stnrfi. Þú eignnst njjs rini sem eru hjálplegir rið nð komn per- sónulegum rnndsmálum þfnum í frnmkraemd. BOGMAÐURINN iSnJS 22. NÓV.-21. DES. Þú sknlt fnrn nð ðlha naeð gát f riðskiptum og rejns nð láU sem mesU lejnd hrfln jfir þrí sem þú ert nð gern. Þnð kemnr npp skrftin nðstnðn en þegnr öllu er á botninn hrolft hjálpnr hún þér. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú lendir f deilum regnn rið- skipU sem þú áttir fjrir Iðngu, gaettu kurteisi, snnnra geturðu misst góðnn rin. Tnktu þátt í félngssUrfsemi. SjfjP VATNSBERINN UúámS 2*- JAN.-18. FEB. Erfíðleiknr koms upp á jfirborO ið og þú hefur nhjggjur nf mál- efnum Qnrlaegrn stnðn. Notnðu ímjndunnrnflið í snmbnndi rið fjármálin. Fnrðu jfir skstU og trjggingnmál. í FISKARNIR ____ 19. FEB.-20. MARZ Þú getur graett á þrf sð Ukn i»átt í HameÍRÍnlegu verkefni, þú máU þó alifi ekki styðja huj? myndir vin* þinna í .nambandi vió fjármál. Tap petur orðió :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS P.LLI, þ£TTA ER STÓKltOST 5T-'V/ERPOP-'AREIPAN- 6A VERPLAUWAMYNP 1 Fjárinn! Það er sorglegt ad fá ekkert Það er bara eitt sem er kort frá kcrustunni. verra ... 6ETTIN6 VOUR HEAP CAU6HT IN TME MAILBOX! Að festa hausinn á sér í póstkassanum! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er oft að slemmur fara heim þótt tveir ásar séu úti. En hitt er sjaldgæfara að mót- herji fái tvö tækifæri til að taka á annan ásinn, en hafni þeim báöum með góðum og gildum rökum. Og fari með ás- inn í bólið fyrir bragðið: Norður ♦ ÁD108 VÁDG4 ♦ D86 ♦ 63 Vestur Austur ♦ G% ♦ 7543 V 10973 V 865 ♦ Á74 ♦ G2 ♦ 972 ♦ Á1085 Suður ♦ K2 ♦ K2 ♦ K10953 ♦ KDG4 Spilið kom fyrir á ólympíu- mótinu í leik ónafngreindra sveita í kvennaflokki. Norður vakti á einu 15—17 punkta grandi, suður sagði tvo spaða, sem er spurning um láglitina. Norður sagðist ekkert eiga af viti í láglitunum með tveimur gröndum, og þá stökk suður einfaldlega í 6 grönd! Senni- lega var engin ásaspurning til í stöðunni. Austur spilaði út spaða sem sagnhafi drap á kónginn i borði og sótti tígulinn, spilaði litlum tígli á drottninguna — vestur gaf — og tígli á kóng- inn og gaf aftur vestur! Vestur vissi ekki almennilega hverju best væri að spila til baka, og taldi því best að bíða eftir upp- lýsingum frá makker. Hún fékk reyndar allar upplýsingar sem hún þurfti í næsta slag, þegar sagnhafi hætti við tígul- inn og braut út laufásinn hjá makker! Samgangurinn í tigl- inum slitinn og sagnhafi fékk sína tólf slagi: átta á hálitina, tvo á tígul og tvo á lauf. Hárreisandi lífsreynsla fyrir vestur en blessuð konan getur huggað sig við það, að einu pari í mótinu tókst að gefa sex hjörtu með ÁK í trompinu á sömu hendi! Sú sem átti ÁK kom út annars staðar til að freista þess að fá meira út úr spilinu, en græðg- in varð henni að falli því makker hennar fylgdist illa með og sveik lit. Sem kostar slag, sem kunnugt er. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi skák var tefld f sfðustu umferð á alþjóðlega skákmót- inu í Bor í Júgóslavíu i október á milli tveggja Júgóslava: Hvítt: Todorovic Svart: Martinovic. Kóngsindversk vörn. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - Bg7,4. e4 - d6, 5. Rf3 0-0, 6. Be2 - Rbd7, 7. 0-0 e5, 8. Hel - c6, 9. Bg5 - h6, 10. Bh4 - a5, 11. Dd2? - exd4, 12. Rxd4 I A# i ^ 1 4 ii 1 i 4ii i 'Mí £ & WJL t‘‘ ö m n & 12. - Rxe4!, 13. Rxe4 — (Eftir 13. Bxd8 — Rxd2 standa bæði Bd8 og Rd4 i uppnámi) — Dxh4,14. Bf3 - Re5,15. Rxd6 — Dxh4! og hvítur gafst upp því hann hefur tapað manni. Þessi sigur tryggði Martinovic efsta sætið á mótinu, hálfum vinningi á undan næstu mönnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.