Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 71 • Þorbergur Aðalsteinsson lék vel í gærkvöldi. Sigurlás með Tý fram í janúar TÝR sigraði Selfoss 18:15 í 3. deildinni { handbolta í Eyjum ( fyrrakvöld. Staöan í hálfleik var 10:7. Þess má geta aö Sigurlás Þorleifsson lók með Tý aö nýju — en hann er nú í vetrarfríi heima. Leíkur sem kunnugt er með sænska knattspyrnufélaginu Vasa Lund á sumrin. Hann fer reyndar utan é ný í janúar en leik- ur með Tý þangaö til. Atvinnudómarinn: Kemur í janúar ÞAÐ er nú ókveðið að breskur körfuknattleiksdómari kemur hingað til lands eftir áramót — dæmir og verður með námskeiö. Dómarinn heitir Rob lliffe, og hefur hann starfaö við dómgæslu og námskeiðahald í Bretlandi. Hann kemur til landsins 7. eða 8. janúar og verður út marz. Enn er tækifæri Gull og demantar, úr og klukkur á rýmingarsölu út þessa viku. Nýjar vörur teknar upp í næstu viku. Góður fyrri hálfleikur - Víkinga tryggöi þeim sigur í Eyjum VÍKINGAR sigruðu nýliða Þórs (1. deildinní úti í Eyjum í gærkvöldi 22:18 eftir aö staðan ( hólfleik haföi verið 15:6 Vfkingum ( hag. Þetta var í fyrsta skipti sem leikiö er í 1. deild í handknattleik í Eyj- um en þrátt fyrir þaö voru áhorf- endur aöeins 250 sem fylgdust meö þessum tímamótaleik. Víkingar höfðu mikla yfirburði í fyrri hálfleik, Þorbergur Aðal- steinsson, sem í fyrra þjálfaöi og lék meö Þór, skoraöi fyrsta mark leiksins hjá fyrrum lærisveinum sínum og síöan bættu Víkingar jafnt og þétt viö mörkum, höfðu níu mörk yfir í hálfleik. Hálfgerö martröð hjá Þórurum sem sýndust þjakaöir af algjörum skorti á sjálfstrausti. Fyrri hálfleikurinn var lengst af virkilega vel leikinn af Víkingum, hraði; snerpa og skemmtileg tilþrif í sóknarleiknum en þar fór á kostum hinn 18 ára gamli Karl Þráinsson sem skoraöi sex mörk hvert öðru glæsiiegra. Þar með haföi hann klárað kvót- ann sinn og kom hann lítiö viö sögu í síðari hálfleik. Þaö var rótt fyrsta stundarfjórö- unginn sem Þórarar héldu í viö Víkinga, síöan dró í sundur. Hinn júgóslavneski hefur heldur betur talaö sína menn til i hálfleik því þaö var sem allt annaö liö kæmi til leiks í Þórsbúningunum í síöari hálfleik. Þórarar hófu hálfleikinn með miklum fítonskrafti, skoruöu fimm mörk í röö fyrstu tíu mínút- urnar án þess aö Víkingar kæmust á blaö. Þaö var markvöröurinn Sigmar Þröstur sem kveikti neistann hjá Þór, skoraði fyrsta markiö yfir völl- inn endilangan hjá Kristjáni Sig- mundssyni og varöi auk þess ævintýralega á þessum kafla. Þrátt fyrir ágætan leik í síöari hálfleikn- um komust Þórarar aldrei í nálægö þess aö ógna öruggum sigri Vík- ings — fjögur mörk skildu liðin aö ílokin, 22:18. Þaö voru mikil kaflaskipti í þess- um leik, handknattleikurinn á löng- um köflum harla gæöasnauöur. Þaö var aöeins síöustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks sem veru- lega góö tilþrif sáust, þá er Vík- ingar í raun og veru geröu út um leikinn. í síöari hálfleik var oft sem Víkingar teldu sig aöeins hafa þaö hlutverk eitt aö þurfa aö Ijúka leiöu skylduverki. Þórarar sýndu þaö og sönnuöu fyrir sjálfum sér í síöari hálfleik aö þeir geta velgt öörum liöum deildarinnar undir uggum þegar þeir öölast sjálfstraust og hætta aö bera viröingu fyrir hinum gamalreyndari liðum deildarinnar. Þaö var góö barátta í liöinu í síöari hálfleik en sumir leikmanna þess þyrftu aö temja skap sitt betur. Sex brottvísanir, flestar fyrir klaufaleg brot, er heldur mikið af því góöa. Sigmar Þröstur var langbestur í liöi Þórs, varöi fjórtán skot, þar af eitt víti. Þá stóöu þeir sig vel Elías Bjarnhéöinsson og Sigbjörn Ósk- arsson. Víkingsliöiö var ákaflega jafnt. Karl Þráinsson átti frábæran fyrri hálfleik — lítt áberandi í þeim síöari, þá voru þeir meö góöan leik Þorbergur Aöalsteinsson og Guö- mundur Guömundsson. Dómarar voru Guömundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson og stóöu lengst af í ströngu því bæöi liö léku af tals- veröri hörku. Mörk Þórs: Sigbjörn Óskarsson 5, Elías Bjarnhéöinsson 3, Gylfi Birgisson 3, Herbert Þorleifsson 3/1, Páll Scheving 1, Sigurður Friðriksson 1, Óskar Brynjarsson 1 og Sigmar Þröstur Óskarsson 1. Mörk Víkings: Karl Þráinsson 6, Þorbergur Aöalsteinsson 5, Guö- mundur Guömundsson 5, Viggó Sigurösson 3/1, Hilmar Sigurgísla- son 2, Einar Jóhannsson 1. — hkj. Þrjú íslensk lið í 4-liða úrslit? FRAMUNDAN eru stór verkefni hjá íslenskum hendknattleiks- mönnum. Um næstu helgi leika þrjú íslensk liö, Valur, Víkingur og FH, ( étta liða úrslitum í Evrópukeppninni ( handknattleik og mjög athyglisvert er aö þau eiga öll góöa möguleika é aö komast áfram í 4 liöa úrslit keppninnar. Víkingar, sem slógu norska liöið Fjellhamar úr í 16 liöa úrslitum, fara til Kanaríeyja á fimmtudag og leika báða leiki sýna þar. Fyrri leik- ur Víkings gegn Coruna veröur á föstudagskvöldiö en síöari leikur- inn á laugardag. Víkingsliöiö er sterkt um þessar mundirm, skipaö þrautreyndum leikmönnum, og ef að líkum lætur þá munu Víkingar sigra og komast áfram í 4 liöa úr- slitin. Valsmenn fara til Svíþjóðar og leika gegn Ystad á laugardag. Fyrri leik liöanna hér heima lauk meö öruggum sigri Vals, 20—17, og meö smáheppni heföi sá sigur get- aö oröiö mun stærri. Valsmenn fara því með þriggja marka vega- nesti og þaö á aö duga þeim til aö komast áfram. Þeir sem sáu leik Vals og Ystad trúa því ekki aö Ystad sigri í síöari leiknum. FH-ingar léku síöasta laugardag í Ungverjalandi gegn hinu þekkta liöi Honved. Frammistaöa leik- manna FH var meö miklum ágæt- um. FH tapaöi aö vísu leiknum meö tveimur mörkum, 27—29, en þeir sem til þekkja vita aö þaö er vel sloppiö gegn liöi frá A-Evrópu á útivelli. Síöari leikur liöanna sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudag veröur án efa haröur, en Ijóst er aö FH á góða möguleika, ekki síst ef íslenskir áhorfendur styöja vel viö bakiö á þeim. Þaö yröi vissulega ánægjulegt ef þrjú íslensk handknattloiksliö kæmust í 4-liöa úrslit Evrópu- keppninnar og myndi undirstrika hversu vel íslensk félagsliö standa um þessar mundir. Og íslenskur handknattleikur um leiö. Sigurður með boðfrá Stuttgart Siguröi Jónssyni, Skagamann- inum unga, hefur veriö boöið að koma til Stuttgart og æfa meö liöinu um tíma. Þaö er fyrir milli- göngu Ásgeirs Sigurvinssonar sem félagiö bauö Siguröi þetta. Siguröur ræddi viö forráöamenn Sheffield Wednesday á Englandi á dögunum, en ekkert varö úr því aö hann hitti forráöamenn Aston Villa og Chelsea aö máli eins og ráögert haföi veriö. Konunglega Hverfisgötu 49, sími 13313. 29. nóv. - 2. des. Snaggaraleg 4 daga hópferð með íslenska handknattleikslandsliðinu. 4 leikir á þremur dögum - við lið Ítalíu, Noregs, A-Þýskalands og ísraels í hinni skemmtilegu Polar Cup keppni Norðmanna. Fararstjóri Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ. Acetjað oerB: ÍÍ.HOOkK Innifalið: Flug, gisting á Munch hótelinu í miðborginni, ásamt morgunverði, akstur til og frá flugvelli. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21«00 t 23727
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.