Morgunblaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 í DAG er þriðjudagur 15. október, 288. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 6.45 og síðdegisflóð kl. 19.03. Sólarupprás í Rvík. kl. 8.17 og sólarlag kl. 18.08. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.13 og tungliö í suðri kl. 14.30. (Almanak Háskóla íslands). Biðjið, og yður mun gef- ast, leitið, og þér munuð finna, knýiö á, og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öölast, sem biöur, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. (Matt. 7,7—«.). 1 2 3 4 6 7 8 9 U’ 11 ■F 13 14 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: 1. viCni, 5. guð, 6. kurteinar, 9. óbróður, 10. tónn, 11. Treir eins, 12. sltip, 13. griskur bóksUfur, 15. ▼ood, 17. pestin. LÓÐRÉTT: 1. óvopnaður, 2. skrfpa- leikara, 3. skín, 4. nugrari, 7. jfeldfé, 8. fæða, 12. til sölu, 14. í fugli, 16. rómversk tala. LAUSP’ SÍÐUímJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. voga, 5. ekla, 6. laeóa, 7. fa, 8. ungar, 11. gá, 12. fit, 14. arða, 16. naðran. LÓDRÉTT: 1. voldugan, 2. geðug, 3. aka, 4. lafa, 7. frá, 9. nára, 10. arar, 13. tin, 15. ðð. FRÉTTIR KVENNARÁÐGJÖFIN, Kvenna húsinu (Hótel Vík), Vallar- stræti 4. (Við Hallærisplan). Opið þriðjudagskvöld kl. 20-22. Sími 21500. NEMENDASAMBAND Löngu- mýrarskóla. Kaffikvöld verður í Domus Medica í kvöld kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn hefur opinn fund fyrir konur í bæn- um í dag, þriðjudag, í féiags- heimilinu á Seltjarnarnesi. Hefst fundurinn kl. 20.30. Jóna Rúna Kvaran flytur erindi: „Það sem gefur lífinu gildi" og Jensína Guðmundsdóttir segir frá veru sinni við Persaflóa. LA.1I.S. Landssamtök íhug- afólks um flogaveiki halda fyrsta fund vetrarins í Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. Vetrar- starfið verður kynnt, almenn félagsstörf. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund á Litlu-Brekku miðvikudaginn 16. október kl. 20. AKRABORG. Siglingar Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru nú þannig að virka daga eru fjórar ferðir á dag sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvik: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Á sunnudögum er kvöldferð kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT MS-félags- ins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum. Á skrif- stofu félagsins að Skógarhlíð 8. f apótekum: Kópavogsapót- ek, Hafnarfjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjar- apótek, Garðsapótek, Háaleit- isapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýr- ar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. ■"VVW' Álafosstrefillinn lengist: Norðanmenn hafa betur ■ Álafosstrefillinn gódkunni lengist metrar nú óðum og í Reykjavík var hann l'11(1 III/ | orðinn sjö og hálfur metri um miðjan 1 fl dag í gær er NT hafði samband og á s^-' Akureyri á sama tíma var trefillinn orðinn átta metrar og tuttugu sentí- , . i ir °{GrfAutiD Uss, þú ert líka með svo einfalt munstur Sólnes minn!! MINNINGARKORT Félags vel unnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í anddyri spít- alans. Einnig eru kortin af- greidd í síma 81200. MINNINGARKORT Aspar, íþróttafélags þroskaheftra, eru til sölu í skrifstofu Styrkt- arfélags vangefinna, sími 15941. MINNINGARKORT Foreldra og vinafélags Barnaheimilisins Sólheima í Grímsnesi eru til sölu hjá Styrktarfél. vangef- inna Háteigsvegi 6, sími 15941, á skrifstofu Lands- samtakanna Þroskahjálpar, Nóatúni 17, sími 29901. Þessar stúlkur, María Reynisdóttir og Ingibjörg Þorvaldsdóttur, efndu til hluta- veltu og gáfu ágóðann, 745 krónur til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Stúlkurnar á myndinni, Ingibjörg Hrönn Pálma- dóttir og Helga Guðný Ásgeirsdóttir efndu til hlutaveltu fyrir nokkru og gáfu ágóðann, 350 krónur til Hjálparsjóðs Rauða kross Islands. Kvöld-, tuutur- og hulgidagaþjónustu apótekanna ( Reykjavik dagana 11. til 17. okt. aö báöum dögum meö- töldum er ( Holta Apótakl. Auk þess er Laugavegs Apó- tek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Ueknastotur eru lokaöar á laugardógum og halgidóg- um, an hsagt ar aó né tambandi vté latkni á Góngu- daild Landapttalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slyta- og sjúkravakt Slysadelld) slnnlr slösuóum og skyndivetkum allan sólarhrjhginn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónsamisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavfkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. falanda i Heilsuverndarstöó- Inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftjarnarnae: Hejlaugsaaluatðóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Garóabær: Heilsugæslustöó Garðaflöt, simi 45066. Læknavakl 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnsrfjörður: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opfö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvarl Heilsugæstustöövarinnar. 3360. gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Setfoae: Setfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. — Apó- tekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrlr nauógun. Skrlfstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 14—16, siml 23720. MS-fétagið, SkógarhKó 8. Oplð þriöjud. kl. 15-17. Simi 621414 Læknlsráófljöffyrsta þriöjudag hvers mánaóar. Kvennaráógjöfln Kvannahúslnu Opin þriðjud. kl. 20—22, simi21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmlu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er siml samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega Sáltræöistöðin: Sáliræöileg ráógjöf s. 687075. StuttbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meglnlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz. 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meglnlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna isl. tími. sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalihn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeiMin. kl. 19.30—20. Sængurkvsnna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsóknartfml fyrir feður kl. 19.30—20.30 Barnaspftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunarlakningadaild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hetnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvftabandM, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. GrensásdaiM: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. Faóingarheémili Raykjavikun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókedeiM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffilestaóaapftaH: Helmsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JósaftapftaH Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimill i Kópavogl: Helmsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagí. Sjúkrahús Kaflavfkurlasknishóraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Síml 4000. Kaflavlk — ajúkrahúaió: Helmsóknartími vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hálíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúaió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadelld og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfl vatna og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími á helgldögum. Raf- magntveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn lalanda: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- arlima útlbúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn ialands: Opiö sunnudaga, prlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraöaskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aóalaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur. Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalaafn — sérútlán. þingholtsstræti 29a slml 27155. BsBkur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sóthaimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlðvlkudögum kl. 10—11. Bókln heim — Sólhelmum 27, sfmi 83780. helmsendlngarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27840. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaóasafn — Bókabílar, siml 36270. Vlðkomustaðlr vlösvegar um borglna. Norræna húsið. Bókasafnló. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrlMBjarsatn: Lokað. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Átgrimttáfn Bergstaöastræti 74: Oplð kl. 13.30—16, sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplð þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Síguróssonar I Kaupmannahðfn er oplð mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsataólr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrir börn ámlövikud.kl. 10— H.Siminner 41577. Nétlúrufræðistofa Kópavogs: Oplö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri siml 96-21640. Slglufjörður96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föátudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna vlögeröa er aöeins opiö fyrir karimenn. Sundlaugamar i Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Surtdlaugar Fb. BraMttottl: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudagakl. 8.00—15.30. Varmáriaug f Mosfaflasvsft: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — Hmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar prlðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og mlövlku- dagakl. 20—21. Síminner41299. Sundlaug Hafnarijaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9— 11.30. 8undlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kL 8—16. Sunnudögum 8— 11. Slml 23260. Sundlaug Saltjarnamaaa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.