Morgunblaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR15. OKTÓBER1985 David Park, tölvusérfrcðingur hjá Sinclair, sýndi kosti Sinclair QL-tölvunnar í sýningu Heimilistækja hf. í gsr. Heimilistæki hf.: Nýjar Sinclair- tölvur á íslandi HEIMILISTÆKI hf. kynntu í gær nýja Sinclair tölvu af gerðinni QL, og fæst hún nú í fyrsta skipti á ís- landi. I tilefni sýningarinnar, sem haldin var á Hótel Esju, var breskum tölvusérfræðingi, David Park, boðið hingað til lands, en hann sér um kennslugagnabúnað á vegum Sincl- air. Sinclair QL kom fyrst á markað- inn í Bretlandi á síðasta ári og vakti þar mikla athygli, einkum vegna þess hversu ódýr hún þótti miðað við afkastagetu og notagildi, að sögn Williams Gunnarssonar hjá Heimilistækjum hf.. “Fyrir skömmu voru opnuð í Mennta- málaráðuneytinu tilboð þau sem einstök fyrirtæki gerðu í væntan- leg kaup ráðneytisins á tölvum fyrir grunnskóla. Þar kom í ljós að Sinclair QL tölvan er verulega ódýrari en aðrar sambærilegar tölvur. Hún kostar, hingað til lands komin, um 14.000 krónur en í því verði eru innifaldir fjórir hugbúnaðarpakkar," sagði Will- iam. Sinclair QL er aðlöguð íslensku máli. Lyklaborð tölvunnar ásamt ritvinnslukerfinu og hugbúnaðar- pökkunum eru á íslensku. ESAB Rafsuóutæki vír og fylgihlutir Nánast allt til rafsuðu. Forysta ESAB ertrygging fyrirgæðum og góðri þjónustu. Allartækni- upplýsingar eru fyrirliggjandi ísöludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN. SELJAVEGI 2. SlMI24260 ESAB 19 11 ..áiiiniilll Flísar flísaefni verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljið síðan Höganás fyrirmynd annarraflísa = HÉÐINN 5 SELIAVEQ 2, REYKJAVIK Kostir KASKO eru augljósir! Óbundinn reikningur sem býður bestu ávöxtun bankans. m Hafðu KASKÓ að leiðarljósi. m VERZUINRRBBNKINN | -viMuciwteðfi&il AUK hf 43 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.