Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 43 frá ísafírði komst ekki suður í tæka tíð. Eftir hlé kom Óþekkt andlit af Akranesi á sviðið. Hljómsvitarmeðlimir voru óvenju fljótir að koma upp hljóðfærum miðað við það sem á undan hafði gengið. Það kom síðan á óvart þegar hljómsveitin hóf leikinn hversu þéttspilandi hún var og ekki minnkaði ánægjan þegar mjög góður söngvari/gítarleikari fór að syngja á íslensku. Loksins alvöru textar sagði einhver, enda textamir með innihaldi, en ekki tvíræðir bulltextar. Þetta var líka þörf ábending fyrir þungarokkar- ana sem á undan fóru um það hvemig að rokka á á íslensku. Hljómsveit kvöldsins að mínu mati. Lokahljómsveitin var Stuð- kompaníið frá Akureyri. Akur- eyringar mættu á sviðið í viðeigandi búningum og vom hin- ur fylgismanna sem mætti á staðinn og hvatti sína menn. Fag- menn stóðu þó varla undir nafni, enda virtust taugamar vera þand- ar til hins ýtrasta, sérlega þó hjá söngvara hljómsveitarinnar. Enn var þungarokk á dagskrá og það var þungarokkssveitin Deja-vú af Akranesi sem næst kom á svið. Hún byijaði á leiknu lagi sem lítið hafði til bmnns að bera sem slíkt þó sveitin hefði tvo mjög góða gítarleikara til að státa af. Heldur bætti úr þegar söngv- ari sveitarinnar kom á sviðið enda hafði hann ömgga sviðsframkomu og góða þungarokksrödd. Text- amir vom á ensku, og þunnir sem slíkir, eins og reyndar textamir hjá Bláa bílskúrsbandinu og Boot- legs. Þegar hér var komið sögu var stutt hlé, þar sem Gult að innan Þungarokk af Akranesi: Deja-vú. ir hressustu. Greinilegt var að þeir vora vel undirbúnir og ætluðu sér stóran hlut. Textamir vom kímniblendnir og vel í samræmi við tónlistina og ijörleg sviðs- framkoma tryggði það að þeir náðu til áheyrenda. Saxofónleikur söngvarans gaf góðan blæ en þeir félagar mættu leggja harðar að sér við að láta hann falla inn í hljómlistina og beita honum þá meira um leið. Fáum kom sfðan á óvart þegar ljóst varð eftir talningu atkvæða að Stuðkompaníið hefði sigrað nokkuð ömgglega, fékk 3932 stig. Aðrir urðu Fagmenn með 3502 stig. Óþekkt andlit urðu síðan í þriðja sæti með 3148 stig. Tvær fyrstu hljómsveitimar komust sjálfkrafa áfram, en dómnefnd sá ástæðu til að Óþekkt andlit kæm- ist áfram í úrslit. Ami Matthíasson SÍMINNER 691140- 691141 VJSA Fríkírkjan í Hafnarfirði: Dagxir aldr- aðra3. maí NK. SUNNUDAGUR, 3. maí, er sérstaklega helgaður eldra safnaðar fólki í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Dagurinn hefst með samvem- stund yngra fólksins í kirkjunni kl. 11.00. Er það síðasta bamasam- koman á þessu vori og verður ferðalag barnanna kynnt. Kl. 14.00 verður svo almenn guðsþjónusta í kirkjunni. Að henni lokinni verður eldra safnaðarfólki boðið til kaffísamsætis í Iðnaðar- mannahúsið við Linnetstíg þar sem Kvenfélag kirkjunnar býður upp á veitingar og skemmtiatriði. Vonandi geta sem flestir eldri meðlimir safnaðarins tekið þátt í þessari dagskrá á sunnudaginn. Þeir sem óska eftir þvf að verða sóttir em vinsamlegast beðnir um að láta safnaðarprest vita. Einar Eyjólfsson, saf naðarprestur. HUSEiGANDI GÓÐUR! Qtni ÞKEYTTUR A VHHUDINII? Eru eftirfarandi vandamál að angra þig? • Alkalí-skemmdir • Vaneinangrun • Frost-skemmdir • Sprunguviðgerðir • Lekir veggir • Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti Sfb-utanhúss-klæðningarinnar: sto-kiæðningin er samskeytalaus. Sto-klæðningin er veðurþolin. StO-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. StO-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. sto-klæðningin leyfir öndun frá vegg. sto-klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. Sto-klæðninguna er unnt að setja beint á vegg, plasteinangrun eða steinull. StO-klæðninguna er hægt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. sfc-klæðningin endist — Vestur-þýsk gæðavara Opið laugardag og sunnudag Bíldshöfða 18 — 112 Reykjavík RYDIf. Sími 673320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.