Morgunblaðið - 16.08.1987, Page 44

Morgunblaðið - 16.08.1987, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJMJÍKURBORG JÍCUCteVl Sfödoa Þroskaþjálfa eða annað starfsfólk með sérmenntun á uppeldissviði óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á dagvistarheimilum í mið- og vesturbæ. Upplýsingar veitir Gunnar Gunnarsson sál- fræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Hrafnista í Reykjavík Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfsfólk óskast í borðsal, býtibúr, ræstingu og aðhlynningu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í síma 38440 frá kl. 10-12 virka daga. RAÐGJÖF OG RÁDNINGÁR Hefur þú þekkingu áfisksölu? Við leitum að manni með þekkingu og/eða reynslu af sjávarútvegi, t.d. fisktækni, til að annast sölu á frystum fiski til útlanda. Starf- ið felst í samskiptum við kaupendur erlendis ásamt við framleiðendur hér heima. Viðkom- andi þarf að hafa góða málakunnáttu, þó einkum í ensku og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfresturertil og með 20. ágúst nk. Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Guðlaug Freyja Löve, Nanna Christiansen, Þórunn H. Feiixdóttir. Farseðlaútgáfa Óskum að ráða mann til að annast farseðla- útgáfu hjá ferðaskrifstofu. Einungis maður vanur farseðlaútgáfu kemur til greina. Við leitum að manni með góða tungumála- kunnáttu, (enska, þýska, norðurlandamál) hæfileika og getu til að starfa sjálfstætt og skipulega, hafa frumkvæði og ánægju af mannlegum samskiptum. í boði er sjálfstætt, vel launað framtíðar- starf með samstilltum hópi manna. Nánari upplýsingar veitir Katrín Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Farseðlaútgáfa", fyrir 20. ágúst nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK Sími: 83666 Uppvask og þrif Arnarhóll, veitingahús, óskar að ráða fólk við uppvask og þrif í eldhúsi á kvöldin. Upplýsingarveittará skrifstofunni næstu daga. Sími 14944. Arnarhóll. mtSPMUSM »h Óskum eftir að ráða gott fólk til margvís- legra framtíðarstarfa: ★ Byggingaverkfræðing eða bygginga- tæknifræðing hjá góðu fyrirtæki. ★ Viðskiptafræðinga. ★ Sölumenn. ★ Offsetprentara. ★ Afgreiðslufólk hálfan eða allan daginn í góða sérverslun í miðborginni. Tungu- málakunnátta og góð framkoma áskilin. ★ Afgreiðslugjaldkera hjá góðu verslunar- fyrirtæki á Ártúnshöfða. ★ Lagermenn. ★ Afgreiðslufólk í margvíslegar sérverslanir. Athugið, langflest þau störf sem við ráðum í eru aldrei auglýst. snmNúmm »/i BrynjóMurJónsson • Nóatún 17 105 Rvik. • simi 621315 • Alhtióa raóningafijonusta 9 Fyrirtægjasala • Fjarmalaradgjöf fyrir fyrirtæki Fjölgun í fjölskyldunni Við lítum á okkur sem samhenta fjölskyldu. Vegna velgengni undanfarinna mánaða vant- ar okkur nýja fjölskyldumeðlimi: Sölumenn 1. Duglega stúlku í nýtt starf, til að selja kort, gjafapappír og skyldar vörur. 2. Aðra duglega stúlku í annað nýtt starf, til að selja sælgæti, kartöfluflögur og þess háttar. í bæði þessi störf ætlum við að ráða dugleg- ar og hressar stúlkur, sem hafa ánægju af sölumennsku og umgengni við fólk. Þurfa að hafa sitt bílprófið hvor og geta byrjað strax. Lagerstarf Þetta er ekki nýtt starf, en Rut er að fara aftur í skólann. Til að geta sinnt þessu starfi þarf skipulagshæfileika, nákvæmni og veru- lega vinnugleði. Sendisveinn Við ætlum líka að ráða sendisvein, eftir há- degi. Þarf að hafa eigin reiðhjól og geta unnið í vetur. Kynningarfólk Okkur vantar alltaf vant kynningarfólk til að annast vörukynningar í matvöruverslunum. Reynsla nauðsynleg. Vinsamlega sendið nöfn, símanúmer og allar nauðsynlegar upplýsingartil auglýsingadeild- ar Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merktar: „Skemmtileg störf — 6444“ og takið greini- lega fram um hvaða starf er verið að sækja. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SPECTRUM HF. TEMA HF. Laugavegur 39. bakhús P o box 622 Tel. 29166 121 Reykjavik lceland Lager — pökkun Óskum að ráða reglusama menn til lager- og pökkunarstarfa sem fyrst. Góð vinnuað- staða og mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar um störfin veitir skrif- stofustjóri. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist skrifstofu fyrirtækisins fyrir 24. ágúst nk. Æ\0SIA-0G ( l| ÍSMJÖRSALANSE 1Bitruhálsi 2 — Reykjavík — Sfml 82511 B Fóstru — starf s- mann vantar nú þegar til starfa á leikskólann Fögru- brekku, Seltjarnarnesi, sem er lítill tveggja deilda leikskóli. Upplýsingar gefur félagsmálastjóri í síma 612100 eða forstöðukona í síma 611375. Erlend viðskipti Deildarstjóri (423) Fyrirtækið er stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið deildarstjóra: Útfylling og frá- gangur útflutningsskjala. Erlendar innheimt- ur hjá bönkum og viðskiptaaðilum. Við leitum að manni sem er nákvæmur, ákveðinn, töluglöggur og getur tekist á við sjálfstætt og krefjandi starf. Tungumála- kunnátta: enska, norðurlandamál og þýska. Viðskiptafræðimenntun eða önnur haldgóð menntun á viðskipta-/verslunarsviði kæmi sér vel í starfinu. Starfið er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Góð laun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegar sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAViK Sími: 83666 Lipurt og drífandi afgreiðslufólk Vegna aukinna umsvifa viljum við ráða lipurt og drífandi afgreiðslufólk í hverfisverslanir okkar, einnig í Stórmarkaðinn og Kaupstað. Góð vinnuaðstaða, starfsmannanámskeið og mikil starfsmannafríðindi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 22110, eða á skrifstofu KRON, Lauga- vegi 91, 4. hæð. KAUPSTADUR ÍMJÓDD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.