Morgunblaðið - 17.04.1988, Side 68

Morgunblaðið - 17.04.1988, Side 68
Sinueldar í vetrarlok Morgunblaðið/Ragnar Axelsson SINUELDAR eru algengir á vorin og slökkviliðið hefur í nógu að snúast við að ráða niðurlögum þeirra. Bent skal á, að tijágróð- ur getur orðið fyrir miklum skemmdum af völdum sinuelda og hætta er á að eldurinn breiðist hratt út, svo ekki verði við hann ráðið. Á föstudagskvöld læsti sinueldur sig í þehnan dúfnakofa í Kópavogi og hann brann tíl kaldra kola. Það skal tekið fram, að engar dúfur voru í kofanum þá stundina. Viðræður um stýringu á framboði ínæstu viku - segir Kristján Ragnarsson formaður LÍU um offramboð á Bretlandsmarkaði Flýr úr húsi sínu í annað sinn í vetur ^JFÓLK hefur þurft að flytja um ^situndarsakir úr fjórum húsum á Seyðisfirði meðan snjóflóða- hætta varir. „Við búum við þetta,“ sagði Þóra Guðmunds- dóttir, íbúi í einu húsanna, að- spurð í gær hvemig væri að búa við þessa hættu. „Eg bý undir þessu §alli, Bjólfín- um, sem hefur oft ausið úr sér miklum snjó. Þetta er í annað skipti í vetur sem ég fer úr húsinu, en í raun er þetta bara varúðarráðstöf- un. Þegar snjóar svona að vori til veit maður ekkert hvað gerist," sagði Þóra. Endurgreiðsla á frádrætti vegna meðlags FORMAÐUR og varaformáður stjómar Lánasjóðs íslenskra námsmanna hafa lagt það til í stjóm sjóðsins að úthlutunarregl- um sjóðsins verði breytt með afturvirkum hætti fyrir þetta ' skólaár, þannig að barasmeðlög teljist ekki til tekna. Hin aftur- virka leiðrétting verður greidd út í maí og mun nema 20.000- 22.000 krónum fyrir hvert ein- stætt foreldri með eitt bara. Sigurbjörn Magnússon, formaður stjómar sjóðsins og Sigríður Am- bjamardóttir varaformaður og full- trúi menntamálaráðuneytis lögðu á fundi sjóðsstjómarinnar síðastliðinn fímmtudag fram eftirfarandi til- lögu: „Á stjómarfundi 11. febrúar síðastliðinn var samþykkt í stjóm LÍN að meðlag skyldi ekki talið til tekna á námsárinu 1988-89: Lagt er til að þessi regla verði látin gilda - *íyrir skólaárið 1987-88." í bókun formanns og varafor- manns með tillögunni segir síðan: „Á fundi með menntamálaráðherra og fulltrúum ríkisstjómarinnar í stjóm LÍN, ræddum við endurskoð- un úthlutunarreglna. Á þessum fundi óskaði menntamálaráðherra eftir því að við tækjum þessa tillögu til meðferðar við endurskoðun út- hlutunarreglna. Það varð niður- staða formanns og varaformanns LÍN að flytja þessa tillögu í tengsl- um við afgreiðslu á úthlutunarregl- um og að þessi breyting verði send ráðherra til staðfestingar með öðr- um breytingum á úthlutunarregl- vegna landbúnaðarvara verði á þessu ári rúmlega 1,2 milljarð- ar. Þetta kom meðal annars fram í framsöguerindi séra Halldórs Gunnarssonar í Holti á fundi á Heimalandi undir Eyjafjöllum þar sem fjallað var um atvinnumál í sveitum. Hall- dór á sæti í framleiðsluráði iandbúnaðarins og fjallaði á fundinum um tilkomu og ráð- stöfun hinna ýmsu gjalda Iand- búnaðarins. KRISTJÁN Ragnarsson formaður Landssambands fslenskra útvegs- manna kveðst eiga von á að næstu daga hefjist viðræður sjávarút- vegsráðuneytis og hagsmunaaðila í sjávarútvegi f því skyni að ná samstöðu um aðgerðir til að stýra ferskfisksútflutningi á Bretlands- Lífeyrissjóðsgjald er meðtalið í þessum áætluðu gjöldum og í sundurliðun þessara gjalda kemur fram að hæsta upphæðin er frá mjólkurframleiðslunni, 750.676.000. Framleiðendagjöld vegna mjólkur eru 105.175 þús., lífeyrissjóðsgjald 62.604 þús., neytenda- og jöfnunargjald 128.915 þús., framleiðsluráðs- gjald 16.277 þús., verðmiðlunar- gjald 253.558 þús., léttmjólkur- gjald 99.568 þús., verðtilfærslu- gjald 78.426 þús. og millisvæða- markað. Kristján segir ljóst að grfpa verði til aðgerða f þessu skyni enda sé vertfð að ljúka við írlandshaf og í Eystrasalti og þvf framundan sá árstfmi sem fslensk- ur fiskur gegni einkar þýðingar- miklu hlutverki á Bretlandsmark- aði. Þvf sé lykilatriði að ná sam- flutningsgjald 6.153 þús. Af sauðfjárframleiðslu er gert ráð fyrir 274.991.000 króna, frá afurðum hrossa koma 10.457.000, frá svínaafurðum 28.473.000, af kjúklingafram- leiðslu 26.995.000, af eggjum 30.984.000 og af garðávöxtum 53.631.000 og undir liðinn ýmis- legt falla 36.156.000. Samtals er áætlað að gjöld af landbúnaðarvörum verði á þessu ári 1.212.364.000 krónur. Sig. Jóns. stöðu um stýringu á magni til að tryggja eðlilegt verð. „Æskilegast væri að útflutningur- inn væri ftjáls en það hefur sýnt sig að það er ekki hægt, öll rök mæla með því að við stýrum framboðinu," sagði Kristján. „Verðið á Bretlands- markaði er algerlega háð framboði og við eigum ekki að gefa Bretum fisk. Þetta er vandamál sem við höf- um margsinnis vakið athygli á. Ég tel að það sé okkar en ekki Breta að hafast að í þessu máli og ég tek undir það að með þessu offramboði höfum við ofboðið keppinautum," sagði hann. „Það er með öllu óafsak- anlegt að senda svona mikið magn og sætta sig við svona lágt verð eins og við höfurri gert." „Mér er tjáð í Bretlandi að mark- aðir þar verði á næstunni mjög háð- ir okkur um físk, vertíð er um þess- ar mundir að ljúka við írland og í Eystrasalti," sagði Kristján Ragnars- son. „Það er þvf lykilatriði fyrir okk- ur að ná einhverri stýringu á magni til að fá eðlilegt verð. Sjávarútvegs- ráðuneytið hafði frumkvæði að því að kalla saman hagsmunaaðila í sam- bandi við okkar beiðni um stýringu á þýska markaðinn og ég á von á að umræður um þetta vandamál he§- ist í sjávarútvegsráðuneytinu strax eftir helgi," sagði Kristján Ragnars- son formaður LÍÚ. Kristján Ragnarsson sagðist einn- ig vilja minna á að ýmsar aðstæður hér heima, einkum verkföll og vinnu- deilur í Vestmannaeyjum, þaðan sem útflutningurinn hefði verið mestur, hefðu ýtt undir skeíjalausan útflutn- ing. Tekinn á 130 km hraða á leið á fund LÖGREGLAN stöðvaði um kl. 14 á föstudag för ungs öku- manns, sem ók á 130 kíló- metra hraða eftir Kringlu- mýrarbraut. Hann var sviptur ökuskirteini samstundis. Ökumaðurinn, sem er tvítug- ur, gaf þá skýringu á hraðakstr- inum að hann hefði verið að flýta sér á fund í Reykjavík og því ekið greitt úr Garðabænum. Hann kvaðst þó sjá eftir að hafa ekið of hratt, enda kostaði það hann ökuskírteinið. 'im. Gjöld af landbúnaðarvörum rúmir 1,2 milljarðar á árinu Selfoasi. ÁÆTLAÐ er að ýmis gjöld

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.