Morgunblaðið - 11.03.1990, Side 17

Morgunblaðið - 11.03.1990, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 C 17 við „mafíuna" og um að dreifa eit- urlyfjum um allan heim og síonistar og frímúrarar fá einnig sinn skammt. Segir hann, að hefði bar- áttunni verið haldið áfram með sama hætti og hún hófst, væri nú búið að uppræta eiturlyijavandann í íran. Mótmæli mannréttindasamtaka á Vesturlöndum urðu hins vegar til þess, að aftökum var hætt en Mokh- tar segir, að dauðadómar séu það ■eina, sem eiturlyijasalar óttist. Giskar hann á, að eiturlyij'asalan í heiminum velti um 500 milljörðum dollara, standi aðeins olíuiðnaðinum að baki að því leyti, og vekur á því athygli, að eiturlyfin í íran komi yfirleitt annars staðar frá, frá vest- urhéruðum Pakistans og Afganist- ans._ í íran varðar það við lög að nota eiturlyf og neytendum er gefinn ákveðinn frestur til að losa sig úr eiturklónum. Síðan má taka þá hve- nær sem er og reynist þeir enn vera á valdi eitursins eru þeir send- ir í vinnubúðir þar sem þeir eru látnir þræla úr sér eitrið. Við þessa meðferð eru ekki notuð nein lyf. Eiturlyfjasmyglararnir eru búnir nýtísku vopnum, þar á meðal Sting- er-flugskejdum, sem þeir nota gegn þyrlum stjórnarhersins. Hér er um að ræða raunverulegt stríð. Á síðasta ári var lagt hald á meira en 30 tonn af eiturlyJjum og nokkr- ar stórar flutningalestir upprættar. Margir umsvifamiklir smyglarar hafa verið handteknir og teknir af lífi en gróðavonin sér hins vegar til þess, að enn streyma eiturfarm- arnir til landsins. -KAVEH GOLESTAN FJOLNOTA VINNUVÉLIIM Á veturna með snjótönn eða snjóblásara Á sumrin með sláttuvél, jarðtætara eða sóp Hórer fjörfíota vélin sýnd með snjóblásara sem afkastar u.þ.b. 1000 rm klst. Besta, Nýbýlavegi 18, Kfipavogi, sími 91-641988 TIL SÖLU Til sölu er gámaflutningabíll með 12 tonna króklyftibún- aði. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara nýja eða notaða lyftibúnaði fyrir sorpgáma. Seljum sorpgáma og önnur sorpílát af lager. Upplýsingar gefur Ómar Þórðarson ísíma 688155 á daginn en 73763 á kvöldin og um helgar. - fullbúinn og fallegur fjallabíll á frábæru verði Feroza DX kostar kr. 1.098.200,- stgr. á götuna Daihatsu Feroza er fáanlegur í þremur útfaerslum: Feroza DX: 4 strokka fjórgengisvél 1600 cc 16 ventla • 5 gíra • vökvastýri • sjálfstæð snerilfjöðrun með jafnvægisstöng að framan • hei! hásing og fjaðrir að aftan • hlutalæsing á drifi • driflokur • tvöfaldur veltibogi • 3ja punkta öryggisbelti framm í og aftur í • vönduð innrétting • litað gler og snúningshraðamælir. Feroza EL-II: Hér kemur til viðbótar við búnað DX • veltistýri • topplúga • lúxus innrétting • voltmælir • hallamælir • staf- ræn klukka og hágæða útvarps- og segulbandstæki. Feroza EL-II Sport: Einn með öllu og til við- bótar krómfelgur • krómað grill • krómaðir stuðarar • krómaðir hliðarspeglar og krómaðir hurðar- húnar. daihatsu Brimborg hf. - draumur að aka Faxafeni 8, sími 685870 f, í I Z'Z- Ljúffengt og Létt Næstu vikurnar býður Hótel Holt gestum sínum upp á sérstakan matseðil í hádeginu, þar sem létt- leikinn og hollustan eru í fyrirrúmi. Forréttur, aðalréttur og eftirréttur sem hver velur að vild, með gæði og góða þjónustu að leiðarljósi sem fyrr. Forréttir Súpa dagsins Gæsasalat vinaigrette Fylltar pönnukökur með sjávardýrum og súrsætri sósu Salat með reyktum grísastrimlum Aðalréttir Innbakað hreindýrakjöt í ostasósu Grillaður karfi með hvítvínsdillsósu Steinbítur á pasta og grænsalati Ofnsteiktur grisahryggur Eftirréttir Heitt epli með rúsínum og vanillusósu Terta dagsins Forréttur, aðalréttur og eftirréttur kr. 995 Hafðu það fyrsta flokks - það kostar ekki meira. Bergstabastrœti 37, Sími 91-25700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.