Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990 3 NISSAN PRIMERA á Akureyri og í Reykjavík um helgina Berðu hann saman við það besta. Ný vél! Ný og drífandi 16 ventla vél með beinni innspýtingu, sérhönnuð fyrir Primera og fáanleg í 3 stærðarflokkum. 4 laga lakkáferð. DURASTEEL ytra byrði Grunnlag (CEP) Miðlag Aðallag I Glæra Evrópskir bflagagnrýnendur sem fengu að reynsluaka Nissan Primera í byrjun septembermánaðar eru allir á sama máli: Nissan Primera er hreint frábær. Einn virtasti bflagagnrýnandi íslands sagði um Primera: „Loksins, japanskur bfll sérstaklega hannaður fyrir Evrópu“. Það leggst allt á eitt, einstök íjöðrun, ný 16 ventla vél með beinni innspýtingu og hönnun sem evrópubúar kunna að meta. Aktu Nissan Primera! Fjölliða Jjöðrun Ný tegund fjöðrunar með einstaka eiginleika — var upphaflega hönnuð fyrir 300 ZX sportbflinn. ' V"w ÍX ^ - /, PRIMBRA Ingvar Helgason hf. Sævarhöfði 2, Sími 67 40 00 .rtrtOÍ* ***** <l-EaÍVav» KoSíKCV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.