Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13: OKTOBER 1990 35 VESTMANNAEYJAR Handboltapeyjar við fjáröflun Vestmaimaeyjum. Handknattleiksmenn úr 1. deild- arliði ÍBV ásamt hand bolta- ráði stóðu í ströngu fyrir skömmu er þeir unnu við að þrífa hús Eyja- íss hf. að utan. Vinna þessi var liður í fjáröflun vegna rekstrar handboltadeildarinnar. Peyjamir voru röskir við verkið og sprönguðu utan á húsinu í stig- um og körfum með kústa og fötur fylltar sápuvatni. þessi vinna var liður í fjáröflun handknattleiks- deildarinnar og sögðu handknatt- leiksráðsmenn að þeir hefðu tals- vert farið þessa leið upp á síð- kastið, þ.e. að bjóða upp á vinnu fyrir fyrirtækin gegn ákveðnum styrk til deildarinnar. Strákunum sóttist verkið vel og eftir dagstundar vinnu var húsið hvítþvegið og pyngja deildarinnar talsvert þyngri. Grímur Morgunblaðið/Grímur Gíslason Handboltapeyjarnir uppgallaðir við húsþvottinn. SHAMAL C O M P R E S S 0 R S LOFTÞJÖPPUR Fyrirliggjandi o loftþjöppur s samkvæmt sænskum öryggiskröfum með eða án loftkúts. Hagstætt verð. LANDSSMIÐJAN HF. COSPER Vytautas Landsbergis, forseti Litháens, var gestur Reykjavíkurborgar um stund með- an á dvöl hans hér á landi stóð. Hitti hann Davíð Oddsson í Höfða og skoðaði Laugardalslaugina í fylgd með Ómari Einarssyni, íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Reykjavíkur. Voru myndimar teknar við þetta tækifæri og tala þær sínu máli. Morgunblaðið/Emilía HEIMSOKN Góður gestur í Reykjavík — Finnurðu ekki mömmu þína? Hvernig lítur hún út? Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 HAFÐU B£TliR FM RAMtílMWi HOPPflÞDENMIfl HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLANS Litlir hópar FULLORÐINSFR/EÐSLAN Uppl. S. 71155 alladasakl.9-19 NAMSKEIÐIN „Byrjun frá byrjun" I og II að hefjast! Helstu efni grunnskóla frá grunni. Á morgun-, dag-, síðdegis-, kvöld- og helgartímum. Enska - íslenska - stærðfræði - sænska - danska - þýska - íslenska fyrir útlendinga. Enskudagarnir: Sænskudagar: Íslenskudagar: Mánud. og miðvikud. Fimmtud.KI. 20-21.30. Þriðjud. Kl. 10-11.30. Föstud. Kl. 10-11.30. Kl. 12-13.30. Kl. 12-13.30. Kl. 12-14.30. Kl. 14-15.30. Kl. 18-19.30. Kl. 16.-17.30. Kl. 16.-17.30. Laugard.KI. 16-17.30. Kl. 18-19.30. Kl. 18-19.30. Fimmtud. Kl. 14.-15.30. KL. 20-21.30. KL. 22-23.30. Dönskudagar: Föstud. Kl. 16-17.30. Laugard. Kl. 10-11.30. Fimmtud. Laugard.KI. 12-13.30. Stærðfræðidagar: Kl. 16-17.30. Laugard. Fimmtud. Kl. 14-15.30. Þýskudagar: Kl. 18-19.30. Kl. 14-15.30-11. Þriðjud. Kl. 14-15.30. Föstud. Kl. 10-11.30. Sunnud. Sunnud. Kl. 12-13.30. Kl. 14-15.30. Kl. 14-15.30. Sunnud.KI. 10-11.30. Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Sójyeigar Pétursdóttur vegna prófkjörs sjálfstæðis- manna íReykjavík erað Suðurlandsbraut4,3juhæð. Skrifstofan eropin alla daga frákl. 14:00-21:00. Símar: 679516, 38300 og 38303.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.