Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 21
21 Þetta mat Guðmundur jafnvel meira en fínnska riddarakrossinn er hann hlaut síðar. Onnur sýning 1960 Arið 1957 komu Uhro Kekkonen, forseti Finnlands, til íslands og þá kynntust þeir Guðmundur m.a. vegna sameiginlegs áhuga á lax- veiðum. Heimsóknin hleypti nýju lífi í Suomi-félagið og kom hingað m.a. Margarethe von Bahr, aðal- dansmær fínnska balletsins, og sýndi iist sína (1960). Og enn fór Guðmundur í austurveg með sýn- ingu, árið 1960. Að þessu sinni var hún í Pinx-galleríinu í Helsinki og voru þar 45 málverk, 10 höggmynd- ir og 9 grafíkmyndir og seldust flest verkanna. Urðu m.a. nokkrar myndir eftir í Leukola-galleríinu og opinberum byggingum í landinu. Einnig keypti þetta gallerí stóra höfuðmynd af Sibelíusi en skóli nokkur í Helsinki, Katjalan Yhte- iskoululle, setti upp höggmynd Guð- mundar af tveimur ísbjarnarhúnum árið 1961 og á hún að tákna vin- áttu eins og segir í frásögnum af afhjúpuninni. Hyggjum að tengslunum Þessi rúmlega áratuga langa saga er riijuð hér upp, byggð á fjölda blaðaúrklippa, til þess að Jón Ormur Halldórsson að þarna hafi morðóðir múslimar ráðist á kristna menn er ekki líkleg til skilnings á þessu máli, þó sú kenning sé raunar til og alls ekki eins nýstárleg og kenning biskups um Timor. Það má hins vegar minna á í þessu sambandi, að um þetta leyti var staða mála í heiminum sú, að Tyrkland var ásamt Afganistan, eina umtalsverða land múslima sem kristnir Evrópumenn höfðu ekki brotið undir sig með hervaldi. Ný- lenduherferð kristinnar Evrópu gegn heiminum að öðru leyti kost- aði, þegar upp var staðið, fleiri mannslíf en nokkur önnur mann- anna verk í þessari veröld. Það er af þessari sögu sem múslimar þekkja kristnina, enda eru blöð í löndum þeirra full af lýsingum ísl- amskra kennimanna á þessari sögu eins og biskup þekkir vel frá veru sinni í löndum þeirra. Þess háttar MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991 sýna að menningarsamskipti Finna og íslendinga standa nú þegar á nokkuð gömlum merg. Menn eins og Guðmundur gáfu mikið fyrir þessi tengsl og eru þá aðrir þeir er hann starfaði með hér heima ótaldir til jafns við hann. Sagan er líka sögð vegna þess að menning- arsamskiptin hafa ýtt mörgum til þess að líta vinsamlega til Finna, þar á meðal mér, og það þrátt fyr- ir að ég hafi hvorki starfað í félagi Finnlandsvina né lagt mig sérstak- lega eftir finnsku efni. I það eina skipti sem ég hef komið til Finn- lands fann ég fyrir þessum lítt skýrða leyniþræði milli jafn ólíks fólks og Finnar og íslendingar eru að uppruna. Þá riljuðust líka upp fyrir mér samskiptin við finnsku gestina sem fylltu heimili mitt margoft og komu fram við börn eins og fólk og nenntu að hoppa á öðrum í kapp við krakka, eins og Kekkonen gerði, til að kenna honum að telja á íslensku. Vonandi eflast tengsl Finna og íslendinga, og þá með sífelldri skír- skotun til æ lengri sögu þessara tengsla; þar sem við á. Auðvitað verður þessum þjóðum að takast að halda sér á floti þegar straumur- inn ofan í bræðsluhít samévrópskra stórfyrirtækja verður æ sterkari. Höfundur erjarðeðlisfræðingur. greinar eru raunar sams konar fyr- irbæri og grein biskups. Að lokum örlítið um þá fullyrð- ingu biskups, áð íslam hafi verið breitt út með bál og brandi, og að menn hafi þurft að velja milli dauð- ans eða þess að taka íslamska trú. Nokkuð er til í þeirri fullyrðingu en um leið skal fleira haft í huga. Á Indlandi búa nú meira en 750 milljónir hindúa en múslimar stjórn- uðu því landi um aldir,_ þannig að einhveijir hafa sloppið. í Indónesíu, fjölmennasta ríki múslima, var sverði aldrei beitt til framgangs trúnni, og svipaða sögu má segja um hluta af veldi múslima í Afríku. íslam hefur einnig breiðst ört út á þessari öld án nokkurrar þvingun- ar. Þessa sögu geta hins vegar þeir indjánar sem lifðu af trúboð kaþ- ólskrar kirkju í Suður-Ameríku tæpast sagt af framgangi kristinna manna. Þeim var eytt milljónum saman, og milljónir svertingja síðan fluttir þangað sem þrælar, og skírð- ir áður en þeir voru drepnir úr þræl- dómi. Allt var þetta helgað með kristinni trú og þeirri frumstæðu Evrópumenningu sem þá hafði vax- ið í skjóli kirkjunnar. Biskup segir í grein sinni, að bókstafstrúarmenn úr hópi múslima séu vandamál fyrir heiminn. Undir þetta skal tekið enda hef ég lítillega reynt að benda á þetta sjálfur. Hins vegar skal þeirri skoðun bætt við hér í lokin, að tilraunir til þess að þrengja sannleikanum niður í svört og hvít box sé vandamál af sama tagi. Það er svo líka persónuleg skoðun mín að almættinu sé enginn akkur í þess háttar iðju. Ég vil svo þakka biskupi fyrir ágætar greinar hans um Persaflóa- stríðið. M~M inni mengun M E I R A A F L Vitara 3ja dyra. Vitara 5 dyra. Samurai. ramleiðendur Suzuki bifreiðanna vilja þjóna hagsmunum þeirra sem láta sig umhverfið varða, með því að framleiða bíla sem valda hvað minnstri mengun í heiminum. Nú eru allir nýir Suzuki bílar, sem seldir eru á íslandi, búnir fullkomnasta mengunarbúnaði sem völ er á - efnahvarfa (catalysator) og beinni innspýtingu eldsneytis til að draga úr hættulegum útblæstri. En það er fleira en hreint loft sem skiptir Suzuki máli. Suzuki bílar eru sérlega liprir í akstri og beina innspýtingin gerir gangsetningu i kulda mjög auðvelda, innsogið er úr sögunni og fyrir vikið er bíllinn gangvissari, aflmeiri og eyðir minna. Þegar þú velur Suzuki, velur þú sparneytinn og aflmikinn bíl og umhverfið nýtur góðs af. Swift Sedan $ SUZUKI i$W .......... SUZUKIBÍLAR HF SKEIFUNNI 17- SlMI 68 51 00 ■ ■■■■■ I Höfundur er lektor í alþjóðastjórnmálum. REYNSLA - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA SMIOJUVEGI 5, 200 KÓRftVOGUR, SÍMI 43211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.