Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 51
MORQUN'BIAÐID IfltyMffiDAGyR 16,, MAÍ 199,1 HÝKOMlÐ • Jakkaföt • * Skyrtur ~ 9°tt úrval |* Barnaföt rrvaTí • o.m Morgunblaðið/Valdimar Guðjónsson Hluti gesta á M-hátíð í Félagslundi en á inn- felldu myndinni sést Bændakvartettinn úr Gaulverjabæjar- hreppi við söng undirleik Pálmars Þ. Eyjólfssonar. Julie Delpy. KVIKMYNDIR July spáð miklum frama Stúlkan á myndinni er frönsk og er sögð upprennandi stórstjarna í kvikmyndaheimin- um. Hún heitir Julie Delpy og er löngu vel þekkt í heimalandi sínu, en hún hefur leikið ýmis hlutverk í ýmsum kvikmndum í Evrópu. Nú er hún búin að bijóta ísinn í Bandaríkjunum og þess vart langt að bíða að hún sjáist í æ fleiri myndum sem framleiddar eru fyrir vestan haf. Kvikmyndin sem hún leikur í heitir reyndar frönsku nafni, „Dernier appel du passager fa- ber“ þar sem mótleikari hennar er enginn annar en Sam Shep- ard. Hún er tekin í Bandaríkjun- um en verður bæði talsett á frönsku og ensku. Tökur á myndinni hefjast senn, en í millitíðinni er Julie að hressa upp á enskuna, fægja hana að- eins í leiklistarskóla í New York. S VEIT AMENNIN G M-hátíð Flóahreppa Mjög góð þátttaka var í sameig- ■ inlegri M-hátíð þriggja sveit- arfélaga í Flóa, Gaulveijabæjar-, Hraungerðis- og Villingaholts- hrepps. Hátíðinni lauk í Félagslundi sunnudagskvöldið 5. maí sl. Hátíðin hófst 3. maí með opnun myndlistarsýningar á verkum 7 heimamanna. Fór sýningin fram í nýja félagsheimilinu í Þingborg í Hraungerðishreppi sem nú er langt komið í byggingu. Var sýningin opin í þijá daga og komu um 500 manns og báru sýninguna augum. Gat þar að líta hið fjölbreytilegasta myndefni. Laugardaginn 4. maí var fjöl- skylduskemmtun í Þjórsárveri í Vill- ingaholtshreppi, upplestur, glímu- sýning o.fl. í Félagslundi, Gaulveijabæ, var síðast kvöldvaka 5. maí sem áður sagði og var mæting langt fram úr björtustu vonum. Komu vel á þriðja hundrað manns. Það var upp- lestur úr gömlum ritum heima- manna í samantekt Sigurgeirs Hilmars Friðþjófssonar. Gísli Hall- dórsson, Króki, og Sigurður Guð- mundsson, Súluholti, lásu frumort ljóð. Einnig var lesinn kveðskapur eftir Oddnýju Kristjánsdóttur. Söngkórar Villingaholts- og Hraun- gerðiskirkna sungu undir stjórn Olafs Siguijónssonar við ágætar undirtektir. Að síðustu söng bænda- kvartett úr Gaulveijabæjarhreppi við undirleik og stjórn Pálmars Þ. Eyjólfssonar. G. Einfalt og fallegt Fatnaður úr hreinni bómull, sem þolir endalausan þvott. Nú er verslunin full afvörum, bæði litskrúðugum vor- fatnaði og röndóttum sígildum Polarn & Pyret fötum. I vor hefur Polarn & Pyret sett á markaðinn sérstakan fatnað á barnshafandi konur. Polarn&Pyret Kven- og barnafataverslun ÞAR SEM GÆÐIN ERU í HÁVEGUM HÖFÐ Kringlunni 8-12, sími 681822 25 ára afmæli i daa og þess vegna er 20% afsláttur af ÖLLUM vörum i dag og á morgun! .. . a Laugavegi 66 - Sími 22950 v oi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.