Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991 ATVIN WWAUGL YSINGAR Atvinna óskast ílandi 46 ára vélfræðingur, með öll réttindi og meirapróf, óskar eftir atvinnu í landi. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. maí merkt: „G - 11819“. Skipstjóri Skipstjóri, stýrimaður, vélstjóri og hásetar óskast á 100 tonna línubát. Upplýsingar í síma 679867. Gröfustjórar Óskum að ráða vana gröfumenn, helst vana grjótröðun, til starfa við Blönduvirkjun. Um er að ræða vaktavinnu í skamman tíma. Nánari upplýsingar veittar í símum 95-30255 og 985-22765. FOSSVIRKI m w Kennarar Lausar eru til umsóknar nokkrar kennara- stöður við Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina: Raungreinar, danska, enska, handmennt, sérkennsla, kennsla yngri barna, tónmennt. Einnig vantar skólasafnskennara. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-3044. Skólanefnd. Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Laus er til umsóknar staða tollendurskoð- anda á skrifstofu Tollstjórans í Reykjavík (nauðsynleg reynsla á innflutnings- og tolla- málum áskilin). Laun samvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Umsóknum skal skila á umsóknareyðublöð- um sem fást á skrifstofu Tollstjórans í Reykjavík, Tryggvagötu 19, Reykjavík, fyrir 15. júní nk. Tollstjórinn í Reykjavík, 15. maí 1991. Setbergsskóli - húsvörður Laus er til umsóknar staða húsvarðar við Setbergsskóla í Hafnarfirði. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi nokkra þekkingu á við- haldi húsa og geti annast minni háttar við- hald sjálfur. Ráðningartími er frá og með 1. ágúst 1991. Um kaup og kjör fer eftir kjarasamningi milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og starfsmannafé- lags Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar veita skólastjóri Set- bergsskóla í síma 651011 og skólaskrifstofa Hafnarfjarðar í síma 53444. Umsóknum skal skilað á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, eigi síðar en 28. maí nk. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Sjónstöð íslands, Hamrahlíð 17 Sjónstöð íslands, þjónustu- og endurhæfing- arstöð sjónskertra, óskar að ráða starfs- mann á sviði umferlis og þjálfunar í athöfnum daglegs lífs. Áskilin er 3ja ára menntun á háskólastigi í uppeldis-, kennslu-, sálfræði, iðjuþjálfun eða sambærileg menntun auk starfsreynslu á þessum sviðum. Áhersla er lögð á persónu- legan eiginleika. Væntanlegur starfsmaður færi fyrst á 6 mánaða námskeið í Danmörku. Starfið er einkum fólgið í leiðbeiningum og kennslu/þjálfun blindra og alvarlega sjón- skertra í umferli og athöfnum daglegs lífs. í Sjónstöðinni vinna einnig augnlæknar, sjón- tækjafræðingur, sjónþjálfi o.fl. Starfsmaðurinn þarf að geta unnið sjálfstætt en í samvinnu við aðra starfshópa. Starf hefst 1. ágúst. Upplýsingar veitir rekstrarstjóri í síma 688765. Umsóknarfrestur er til 27. maí. Afleysingar Sjúkraliðar eða starfsstúlkur við aðhlynningu óskast í sumarafleysingar á 4ra tíma vaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. RAÐ/A UGL YSINGAR TIL SÖÍU Pönnufrystir Óska eftir pönnufrysti. Upplýsingar í síma 650688 á daginn og 51489 eða 78296 eftir kl. 19. Sumarhústil sölu Til sölu úr þrotabúi Vogalax hf. til brottflutn- ings er 38 fm sumarhús (heilsárshús) með verönd. Upplýsingar veitir Sveinbjörn Oddsson, stöðvastjóri, í síma 92-46649. Skiptastjórar þrotabús Vógalax hf. Steingrímur Eiríksson, hdl., Ingi H. Sigurðsson, hdl. Fiskeldisstöð og frystihús Til sölu er Fiskeldisstöðin að Laxalóni v/Vest- urlandsveg, Reykjavík. Einnig er til sölu á sama stað frystihús. Nýlega hafa verið gerðar talsverðar endur- bætur á húsinu. Tilboðum í eignirnar skal skila fyrir 4. júní 1991 til Jóhannesar Sigurðssonar hdl. sem einnig veitir nánari upplýsingar um eignirnar. Lögmannastofa Ásgeirs Björnssonar hdl. og Jóhannesar Sigurðssonar hdl., Laugavegi 178, Reykjavík. Sími 624999. Telefax 624599. TIIKYNNINGAR Farsímanotendur Vegna breytinga í farsímastöðinni í nótt féllu út hringiflutningar frá farsímum í aðra síma og verður því að stilla þá aftur inn í dag fimmtudag. Farsímanotendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Póstur og sími Safnaradagur í Kolaportinu 26. maf Kolaportið mun efna til sérstaks safnaradags sunnudaginn 26. maí. Þar geta safnarar á öllum sviðum komið saman til að sýna, selja, kaupa og skiptast á hinum fjölbreyttustu hlutum. Kolaportið verður endurskipulagt þennan dag svo að sem flestir safnarar geti fengið pláss við sitt hæfi og minnsta aðstaða mun kosta hvern safnara aðeins 1200 kr. Safnarar, sem áhuga hafa á þátttöku, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Kola- portsins sem fyrst í síma 91-687063 (frá kl. 16.00-18.00). Kolaportið. ÝMISIEGT Tjaldsvæði lokuð á Þingvöllum Gróður er skammt á veg kominn á Þingvöll- um. Tjaldsvæðin þar verða því lokuð enn um sinn. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum. TIIBOÐ - ÚTBOÐ Hitaveita Akureyrar - útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilþoðum í byggingu lager- og skrifstofuhúss á athafna- svæði sínu á Rangárvöllum, Akureyri. Byggingin verður úr steinsteypu með stál- klæddu timburþaki á límtréþitum, samtals um 1050 m2. Skrifstofubyggingin skal vera tilbúin til notk- unar eigi síðar en 17. janúar 1992 og verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 26. júní 1992. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 30, Akur- eyri, frá og með þriðjudeginum 14. maí gegn skilatryggingu kr, 10.000,- Tilþoð skulu hafa þorist til skrifstofu Hita- veitu Akureyrar, Hafnarstræti 88þ, 600 Akur- eyri, eigi síðar en mánudaginn 27. maí 1991 kl. 11.00 f.h., en þá verða þau opnuð þar í viðurvist bjóðenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.