Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 41
41 '(>(• ÍA.M .öl H'JOAflUTMMra QiaAJaKUOflON MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991 JltaKSini* í Kaupmannahöfn FÆST Í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOJNNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Afmæli: Guðmundur Sveinsson skólameistad - SjötiigTii' RAYMOND WEIL Góður vinur og velgjörðarmaður, þeirra sem skrifa, sr. Guðmundur Sveinsson skólameistari, varð sjö- tugur 28. apríl sl. Hann er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp, mennt- aðist þar í skjóli ástríkra foreldra, Sveins Óskars Guðmundssonar múrarameistara og Þórfríðar Jóns- dóttur. Árið 1945, þá 24 ára, lauk hann guðfræðiprófi frá Háskóla íslands og er þá kvæntur æskuást sinni, Guðlaugu Einarsdóttur, fæddri 3. maí 1918, en þau gengu í hjóna- band í apríl lýðveldisárið 1944. Foreldrar Guðlaugar voru þau Ein- ar Jónsson kennari og vegavinnu- verkstjóri og Guðbjörg Kristjáns- dóttir. Börn þeirra Guðmundar og Guðlaugar eru Guðbjörg snyrti- fræðingur og sjúkraliði, fædd 22. maí 1943, gift Ólafi Péturssyni efnaverkfræðingi, Þórfríður kenn- ari, fædd 28. september 1944, gift Gísla Jónssyni kennara, og Guðlaug skrifstofumaður, fædd 22. maí 1952, gift Steinþóri Guðbjartssyni íþróttafræðingi og blaðamanni. Barnabörnin eru nú orðin átta og barnabarnabarn eitt. Árin 1945-55 eru átakaár í lífi Guðmundar Sveinssonar. Þar tak- ast á guðfræðin og menntunarþrá- in. Eldhugi fór um sviðið, heimili stofnað, Hestþingum í Borgarfirði þjónað, kennt við Bændaskólann á Hvanneyri og dósentstaða við guð- fræðideild Háskóla íslands rækt tvö vormissiri, af faglegri kunnáttu og trúmennsku, sem sá einn gerir er aldrei má vamm sitt vita í neinu verki. Þrátt fyrir öll þessi störf var lagst í víking allar þær stundir er gáfust og fengust til námssóknar. Farið var til Norðurlanda, Þýskalands og Bretlands. Guðfræðin, semitísk mál og skólastefnur áttu hug hans all- an,_þennan áratug. Árin 1955-1974. Guðmundur kveður söfnuð sinn í Hestþingum og lætur þar með af störfum við þjóðkirkjuna 1956. Nær tveir ára- tugir eru tímabil í starfssögu Guð- mundar, sem hann helgar fræðslu- málum samvinnuhreyfingarinnar. 1. júní 1955 var brotið blað í lífi Guðmundar hliðstætt því og blað var brotið í sögu Samvinnuskólans, er hann tók þar við skólastjórn og skólinn fluttist úr Reykjavík að Bi- fröst í Norðurárdal. Þar mótar hann og byggir upp á nýtt heimavistar- skóla og gerir að einni virðingar- mestu' skólastofnun landsins. Á hann hlaðast störf, á þessum árum, eins og ritstjórarstarf Sam- vinnunar 1959-63, skólastjórastarf Bréfaskóla SÍS og síðar ASÍ er þau samtök komu til samstarfs við SÍS um rekstur skólans, forstöðumaður, Bifröst — fræðsludeild verður hann 1960. Og haustið 1973 er fram- haldsdeild Samvinnuskólans stofn- uð í Reykjavík. Enginn hafði barist eins hart fyrir tilurð hennar og Guðmundur Sveinsson. Öll þessi ár var hann kallaður til prófdómara- starfa við guðfræðideild Háskóla íslands. Enn duga ekki þessi störf hinni leitandi sál að meiri þekkingu og þroska, enn er haldið í víking til Norðurlanda, Bretlands, Sviss, Skotlands og Bandaríkjanna og nú er það starfsemi skólastofnana samvinnuhreyfingarinnar í þessum löndum, sem skal kynna sér sem best. Eflaust hefur Guðmundur, á seinni hluta þessara tveggja ára- tuga, verið kominn í leit sinni að skólastefnu samtíðarinnar er hann ERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? I Aörir sætta sig ekki við það! Af hverju skyldir þú gera það? Fáðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega Sársaukalaus meðferð Meðferðin er stutt (1 dagur) Skv. ströngustu kröfum banda- rískra og þýskra staðla Framkvœmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lœkna Upplýsingar hjá EURO CLINIC Ltd. Ráðgjafastöð, Neðstutröð 8, Póshólf 111, 202 Kópavogi - Símí 91-641923 á kvöldin - Sími 91-642319. KX T 2386 BE Verð kr. 12.332 stgr. Slmi með slmsvara — Ljós I takkaboröi — Útfarandi skila- boð upp 11/2 mln. — Hver móttekin skilaboð geta verið ipp I 21/2 mln. — Lesa má inn eigin minnisatriði — Gefur til kynna að 15 skilaboð hafa verið lesin inn — Hægt að ákveða hvort sfmsvarinn svari á 3 eða 5 hringingu .— Tónval/púlsval — 15 minni, þar af 3 númer fyrir hraðvai — Endurhringing — Hægt að geyma viðmælanda — Stillanleg hringing — Hljóðstillir fyrir hátalara — Veggfesting. GENEVE LE TEMPS CRÉATEUR hreyfst svo af, að hann hefur unnið henni allt síðustu sautján árin. Guðmundur Sveinsson hefur sjálfur látið þau orð falla að fyrstu ár starfsævinnar hafi hann lifað að verulegu leyti í fortíðinni en verið vakinn til samtíðarskynjunar. Starfsævi hans hefur sannað þessi orð. Hann hefur staðið í fylkingar- bijósti þeirrar byltingar sem kölluð hefur verið framhaldsskólabyltingin og skóli sá sem hann var fenginn til stjórnunar 1974 er byggður á. Það sama ár kveður Guðmundur Samvinnuskólann Bifröst og flytur í hina nýju byggð í efra Breiðholti í Reykjavík. Enn er hann kallaður til að móta og skapa og nú er það Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Saga þess skóla, þó ekki sé hann gam- all, er þegar orðin mikil saga, mik- illrar baráttu. Þúsundir æskufólks mega í dag og í næstu framtíð þakka frumheijanum Guðmundi Sveinssyni. Það að hafa skapað því þá möguleika með víðtæku valfrelsi í námi að við námslok er það ekki lengur statt í blindgötu gamla skól- akerfisins. í ágústmánuði á þessu ári mun embættisferli Guðmundar Sveins- sonar sem skólameistara ljúka. Megi andi guðfræðingsins og skóla- mannsins Guðmundar Sveinssonar enn um sinn vaka yfir velferð Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. Svo verða Guðmundi Sveinssyni ekki sendar kveðjur, við merk tíma- móti, að Guðlaugu Einarsdóttur konu hans sé ekki getið, eiginkon- unnar, móðurinnar, starfsfélagans, ferðafélagans og mannþekkjarans er gerði það kleift ásamt „hinum-. hæsta“ að veita það skjól að hægt var að sinna, móta og skapa óvenju árangursríkt lífsstarf á sviði fræðsl- umála. Hafið heila þökk fyrir vinsemd ykkar alla. Guðný og Höskuldur Goði PANAFAX UF-130 Verd kr. 79.900 stgr. Telefaxtæki með 10 númera skammvals- minni — Allt frá stuttum orðsendingum til Ijósmynda — Sendir A4 slðu á aðeins 17 sekúndum — i fyrirtækið — Á heimiliö. HEKLA LAUGAVEGI 174 S. 695500/695550 Útskriftargjöfin í ár MEBA, úra- & skartgripaverslun Kringlunni, simi 31199 KX-T 2365 E Verö kr. 10.849 stgr. Skjásími, sem sýnir klukku, simanúmer sem val- ið er, timalengd simtals — Handfrjáls notkun — 28 beinvalsminni — Endurhringir sjálfkrafa 4 sinnum — Hægt að setja sfmanúmer I skamm- tlma endurvalsminni — Hægt að geyma við- mælanda — Tónval — Stillanleg hringing — Hægt að setja símanúmer I minni á meðan talað er — Veggfesting. KX-T 2322 E KX-T 2342 E Verð frá kr. 5.680 stgr. KX-T 2342 E handfrjáls notkun — KX-T 2322 E hálf- handfrjáls notkun — 26 númera minni, þar af 6 númer fyrir beinval — Endurhringing — Hægt er að setja sfðast valda númer I geymslu til endur- hringingar, einnig er hægt að setja slmanúmer i skammtíma minni á meðan talað er — Tónval/ púlsval — Hljóðstillir fyrir hátalara — 3 stilling- ar fyrir hringingu — Veggfesting. FARSÍMI Verö frá kr. 96.775 stgr. Panasonic farsíminn er léttur og meðfærilegur, vegur aðeins 4,9 kg. og er þá rafhlaðan meðtalin. Hægt er að flytja tækið með sér, hvenær og hvert sem er, en einnig em ótal möguleikar á aö hafa símtækið fast i bllnum, bátnum eða sumarbú- staðnum. FIDELI0 Sígild hönnun, handunnið, með 18 K. gullhúð, vatnsþétt. Einnig til í dömustærð með eða án steina. LACmCYD HARSÁPA jyrirviðkvœman hársvörð Lactacyd harsapan verndar harsvörðinn og ver hann þurrki, jafnframt því sem hún vinnur gegn ertingu og flösumyndun ■ Lactacyd hársápan er mild og hefur hina góðu eiginleika Lacta cyd léttsápunnar og inniheldur auk þess hárnæringu sem mýkir hárið og viðheldur raka þess ■ Lactacyd hársápan fæst með og án ilmefna í helstu stórmörk- uðum og að sjálfsögðu í næsta apóteki ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.