Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 1
ÞYSKII VOFIMYl LÍMDi 10 VÖGGWÍSM SCLUREHURIHN Flest eigum við okkur draum um paradís á jöróu. Síðasti guðfaðirinn SUNNUDAGUR 14. JULI1991 SUNNUPAGUR BLAÐ Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson eftir Kristínu Marju Baldursdóttur Um portið fer pilsaþytur. Kona í Ijósum kjól snar- ar sér inn í hóp karlmanna sem virða fyrir sér nýjan lyftara, kallar eitthvað til piltsins sem situr undir stýri og stormar svo áfram inn á verkstæð- in þar sem vörpulegir menn smíða púströr og hljóðkúta undir allar tegundir bíla. Allt í kringum þá er stál og járn, þeir standa þarna við stórar vélar og líta varla upp frá vinnu sinni þótt kvenmaðurinn flögri um hinn friðlýsta heim þeirra. Þeir eru vanir pilsunum, strákarnir í Fjöðrinni. Ekki einu, heldur þremur. Þarna ráða konur ríkjum, þær Sigríður, Pá- lína og Bára. Þrjár systur. Sigríður, Púlína og Bára reka (yrirtækl bar sem karlmenn vlnna nær ein- var nnkkuð sérstakt ng Dær lærðu fllntt að bjarga sér Systurnar Sigríður, Bára og Pálína Sigurbergsdætur: Við stjórnum ekki með látum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.