Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 26
 SAGA ÚR STÓRBORG Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant i þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Sýnd f A-sal kl. 3, 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 11.25. STÓRMYND OLIVERS STONE thEBfl doors SPtiCTRAL ricoROING . nnr50LBYSTERE0lH[-l Sýnd í B-sal kl. 9 og í A-sal kl. 11. - B. i. 14 ára. ™’y' AVALON-Sýndkl.6.50. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 3 ★ ★ ★ l/t DV. og 5. Bíóborgin sýnir myndina „Eddi klippikrumla“ BÍÓBORGIN hefur tekið til sýningar myndina „Eddi klippikrumla“. Með aðalhlutverk fara Johnny Depp og Wiona Ryder. Leikstjóri er Tim Burton. Myndin fjallar um Edw- ard, sem er ekki raunveru- legur maður heldur upp- finning . En uppfinninga- maðurinn dó skyndilega og áður en hann hafði lokið að ganga frá höndunum á Edward. í stað fingra hef- ur hann beitt eggvopn. Einn daginn kemur sölu- kona að húsinu þar sem hann byr einn og fer með hann heim til sín. Brátt kemur í ljós að hann býr yfir mjög frumlegri sköp- unargáfu og allir vilja fá hann til að klippa trén í görðum sínum. Allt virðist leika í lyndi, en dag nokk- um verður breyting á því. Sýnir í Eden ÞÓRUNN Guðmundsdóttir heldur sýningu á vatnslita- myndum og grafík í Lista- skála Edens, Hveragerði, dagana 15. til 29. júlí næst- komandi. Þórunn er fædd í Reykjavík en hefur verið búsett í Danmörku frá árinu 1946 og er gift danska list- málaranum Vagn Jensen. Hún hefur tekið þátt í samsýningum í Danmörku og Bandaríkjunum og haldið sjálfstæðar sýningarj en sýn- ir nú í fyrsta skipti á Islandi. Q HÁSKÚLABII !! BffiBifflSÍMI 2 21 40 ú L ÖMBIN ÞAGNi tf! „Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ ★ ★ ★ AIMBL. „Yfirþyrm- andispcnna og frábær leikur" HK DV. Mynd, sem enginn kvikmynda- unnandi lætixr fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. VIKINGASVEITIN2 I HAFMEVIARNAR Hraði, spenna og niikil átök. Sýndkl. 5, 9.15og 11.10. Bönnuð innan 16 Sýnd kl.9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. ALLTIBESTA LAGI - „stanno tutti bene“ eftir sama leikst). og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7. BOND BARNUNGI Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóborgin/Bíóhöllin Ungi njósnarinn - „Teen Agent“ Leikstjóri William Dear. Aðalleikendur Richard Grieco, Gerry Mendecino, Fiona Reid, Roger Rees, Linda Hunt. Bandarísk. Warner Bros 1990. Það er gömul saga og ný að Bandaríkjamenn eru ekk- ert ginkeyptir fyrir fræg- asta ' leyniþjónustumanni hvíta tjaldsins, hr. James Bond, hans vinsældir eru mestar í Evrópulöndum, einkum Bretlandi og á Norð- urlöndum. Og samkvæmt reglunni gekk þessi skop- stæling á ofurmenninu held- ur dauflega vestra en Svíar og fleiri evrópskir Bond- unnendur hafa verið iðnir við að borga sig inná eft- irlíkinguna í sumar. Og hér veðja menn greinilega á gripinn enda hefur myndin allnokkra kosti bærilegs sumarsmells (þ.e. í venju- legu árferði!). Efnisþráðurinn er mein- leysislega vitlaus, minnir dálítið á Gotcha. Strákpey- inn Grieco stenst ekki frönskuprófið og er sendur til Frans ásamt bekkjarfé- lögum og kennslukonu þar sem á að berja hann sumar- langt til bókar. En málin taka óvænta stefnu þegar gaggógæinn er tekinn fyrir nafna sinn, víga- og leyni- þjónustumann sem er á höttunum eftir hryðjuverka- mönnum og ráðherramorð- ingjum. Berst nú leikurinn vítt um Evrópu í félagsskap gangstera og glæsimeyja og Bond-brellna Nauða ómerkilég sögu- flétta og Bond-útúrsnúning- ur hittir nokkrum sinnum í mark í fyrri hálfleik en held- ur tekur að halla undan fæti eftir hlé. Þokkalegt, broslegt stundargaman, fyrst og fremst fyrir táning- ana. Utlitið er vel viðunandi ,en nýstirnið Gierco er stórt spurningarmerki, hans líkar koma og fara unnvörpum í samkeppninni í Hollywood. Hefur piltur eitthvað meira til að bera en snoturt and- lít? Hunt hefur ekki mikið fyrir því að hesthúsa leiklist- arsenuna einsog hún leggur sig. VITASTIG 3 SIM1623137 Sunnudagur 14. julí. Opið kl. 20-01 Þeir heitustu íbransanum: BUBBI RÚNAR G.C.D. NOTIÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ SJÁ OG HEYRA FRAMVERÐI ROKKSINS VIÐ BESTU SKILYRÐIN í BÆNUM! - VIÐ LOFUM YKKUR ÓGLEYMANLEGU KVÖLDI! „HAPPY HOUR“ KL. 22-23 PÚLSINN þar sem lifandi tónlist biómstrar! Sýndkl. 7og11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BARNASYNINGAR KL. 3. MIÐAVERÐ KR. 300. LEITIN AÐTYNDA LAMPANUM GALDRANORNIN tiécoce SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Sýnd kl. 5,7, 9og 11. b.í. 14 HÉR KEMUR HINN FRÁBÆRILEIKSTJÓRI, TIM BURTON, SEM GERÐI METAÐSÓKNARMYND- IRNAR „BATMAN" OG „BEETLEJUICE", MEÐ NÝJA MYND, ER SLEGIÐ HEFUR RÆKILEGA í GEGN OG VAR EIN VINSÆLASTA MYNDIN VESTAN HAFS FYRIR NOKKRUM MÁNUÐUM. „EDWARD SCISSORHANDS" - TOPP- MYND, SEM Á ENGAN SINN LÍKA! Aðalhlutv.: Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest og Vincent Price. Framleiðendur: Denise Di Novi og Tim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 5,7, 9og11. Bönnuð innan 12 ára. FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: EDDIKLIPPIKRUMLA EYMD Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. UNGINJOSNARINN Bíóið bergmál- aði af hlátri allt til enda. Hin besta skemmtun. P.Á.DV RICHARD GRIEC0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.