Morgunblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992 9 Til leigu fyrir verslun eða þjónustu 40-50 m2 af 220 m2 verslunarhúsnæði á Ráðhústorgi, Akureyri (fyrir eru þrjár rekstr- areiningar). Umboðssala eða þjónusta kemuntil greina. Tillögur sendist á auglýsingadeild Mbl., merktar: „A - 567“. Við lokum á laugardögum í sumar. f fTff ÍEH glæsibæ W f fMl F SÍMI812922 SUMARFERÐ VARÐAR 2Jr FJÖLSKYLDUFERÐ í ÞÓRSMÖRK IAUGARDAGINN 4. JÚLÍ 1992 Brottför: Frá Valhöll við Háaleitisbraut kl. 08.00. Leið: Komið við á Hellu. Farið síðan yfir nýju Markarfljótsbrúnna. Komið í Langadal í Þórsmörk um hádegi. Boðið verður upp á skipulagðar gönguferðir undir stjórn leiðsögumanna. A bakaleiðinni verður ekið um Fljótshlíðina. Heimkoma: Um kl. 20.00 (áætlaður tími). Miðaverð: Fullorðnir: Kr. 2.000,-. Börn: Kr. 1.000,-. Miðasala: Valhöll við Háaleitisbraut 1.-3. júlí frá kl. 15.00 til 19.00. landsmálafélagið Vörður FRÆ Á FJÖLL - RUSLIÐ HEIM Félagar í Ferðaklúbbnum 4x4 og aðrir ábyrgir ferðamenn Ferðaklúbburinn 4x4 hefur í samvinnu við Landgræðslu ríkisins og Olís látið útbúa sérstaka ruslapoka. I pokunum eru fræ og áburður til dreifingar á Hálendinu. Fyrstu pokarnir verða afhentir á skrifstofu félagsins að Mörkinni 6 í dag 26. júní kl. 17:00 Félagar fjölmennum á staðinn. Heitt verður á könnunni Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4 Kjör versna í kjölfar kvóta- skerðingar lISBENDING it um viðskipti og cfnahagsmál Í*992 23. tbl. 10. árg. 1 Skerðing þorskafla kæmi ójafnt niður Tillögur Alþjóöihafrannsókmr- ráðsins um 40'J samdriil þorvkveiöa jafngilda um I6T samdræin afla- vcrftmnis. eöa um 20'J samdrstli ( úinuiningsvcrflnucli sjávarafurfla. þvf afl þorskur cr mcira unninn hí r cn annar afti. Þclta kcmur Iram I fríll Þjóöhags- Mofnunar um milifl. Þar kcmur cinnig fram afl arvinnulcysi gcii orflifl 4-5'J i Áhrif ksótaskerðingar á afla og atvinnu Hcimildir: S)i> »rúi>cf srtfluncvii. HagllAindi oj lleira. Göjn > amar lil þcv> að rtiVna íhnl i Tillögur Alþjóðahaf- rannsóknaráðsins Vikuritið Vísbending fjallar nýlega um tiilögur Alþjóðahafrannsóknaráðsins um 40% samdrátt þorskveiða og fram- kvæmd og afleiðingar slíkrar skerðingar fyrir sjávarútveginn, þjóðarbúið og ein- staka landshluta. Staksteinar stinga nefi í þessa grein í dag. Vikuritíð Vísbending segir í forsíðugrein: „Tillögur Alþjóðahaf- rannsóknaráðsins um 40% samdrátt þorskveiða jafngilda um 16% sam- drættí aflaverðmætís, eða um 20% samdrættí í útflutningsframleiðslu sjávarafurða, því þorsk- ur er meira unninn hér en annar afli. Þetta kem- ur fram í frétt Þjóðhags- stofnunar um málið. Þar kemur einnig fram að atvinnuleysi gætí orðið 4-5% á næsta ári, miðað við tæp 3% árið 1992 og að landsframleiðsla gætí minnkað um 4-5%. Hugs- anlega gæti aflaskerðing víðar um heim orðið til þess að þorskverð hækk- aði á heimsmarkaði. Varla fer þó hjá því að kjör versni hér á landi í kjölfar kvótaskerðingar- innar. En þvi fer fjarri að skerðingin komi jafnt niður á öllun. Samkvæmt lögum um fiskveiðar við ísland eiga útgerðarfyrirtæki rétt til að veiða ákveðnar teg- undir. Útgerðarfyrirtæki sem eiga þorskkvóta bera því að öllum líkind- um ein áfallið. Aftur á mótí eiga loðnuveiði- menn bjartari tíð fyrir höndum því að loðnu- stofninn virðist sterkur. Þetta má m.a. skýra með því að þorskur og loðna lifa að hluta á sama ætí, og ef þorski fækkar fær loðna meira í sinn hlut. Meðal þeirra fyrirtækja sem eiga mikinn þorsk- kvóta má nefna Skag- strending og Útgerðarfé- lag Akureyringa en loðnukvótí er tiltölulega mikill hjá Granda, Har- aldi Böðvarssyni og Síld- arvinnslunni í Neskaup- stað. Sjávarútvegsráðu- neytíð gaf ekki upp tölur um kvóta einstakra fyrir- tækja, en með því að skoða kvóta sveitarfé- laga má geta sér tíl um hverijig ástandið er hjá helztu fyrirtækjunum. Ætlunin mun að gefa fijálsan aðgang að upp- lýsingum um kvótakerfið í haust, enda sjálfsögð krafa að þær séu opin- berar“. Landsbyggð og höfuðborg- ai'svæði Síðan segir Vísbend- ing að ef farið verður að tíllögum Alþjóðahaf- rannsóknaráðsins (en tíl- lögur íslenzkra fiski- fræðinga ganga nokkur skemmra í skerðingar- átt) skerðist aflaverð- mætí víða í stijálbýU, t.d. um 30% á Seyðisfirði, Patreksfirði og í Stykkis- hólmi. Vísbending segir og að samdrátturinn komi fram í styttum vinnutíma, atvinnuleysi og brottfiutningi fólks frá minni sjávarplássum Orðrétt: „Hér eru ótalin óbein áhrif tíl dæmis á þjón- ustu, ef fiskveiðar drag- ast saman til langframa og fólki fækkar. Þessi óbeinu áhrif er erfitt að meta. Sums staðar kann samdrátturinn í sjávarút- vegi að verða til þess að aðrar greinar efiist Mest myndi atvinna dragast saman í litlum sjávar- þorpum. Bein áhrif á at- vinnu í Reylgavík yrðu mjög lítíl. Líklegt er að fólksflutningurinn aukist frá landsbyggðinni og að atvinnuleysi aukist um tíma í höfuðhprginni af þeim sökum. Skerðing aflakvóta í fyrra varð til þess að stöndug útgerðarfyrir- tæki keyptu sér nýjar veiðilieimildir, til þess að geta rekið skip og fisk- vinnslu með fullum af- köstum. Nú má búast við svipuðum viðbrögðum. Aflakvótar hækka í verði. Aflasamdrátturinn eykur enn á vandræði skuldsettra sjávarútvegs- fyrirtækja og þau munu mörg eiga þann eina kost að se(ja veiðiheimildir sínar. Skerðing þorsk- kvóta yrði því tíl þess að hraða hagræðingu í sjáv- arútvegi. Þessvegna yrði samdrátturinn að líkind- um mun meiri í mörgum litíum sjávarplássum... en stórir byggðakjamar myndu eflast.“ Rétt eða röng viðbrögð Síðan víkur Vísbend- ing að vanda banka, sparisjóða og sveitarfé- laga, sem eiga kröfur á illa sett sjávarútvegsfyr- irtæki. Fasteignaverð og þar með tryggingar lækki í alvíirlegum sjáv- arútvegssamdrættí. Hugsanleg gjaldþrot slíkra fyrirtækja muni koma illa við veikari Iánastofnanir og lítál sjáv- arútvegssveitarfélög. Þá er fjallað um hugs- anleg viðbrögð á atvinnu- vettvangi. Orðrétt: „Þessi höft, ásamt skerðingu veiðileyfa vegna ferskfiskútflutn- ings, koma í veg fyrir að afiinn sé nýttur á hag- kvæmastan hátt. Aðgerð- irnar kunna að auka at- vinnu í landi um nokkura tíma en ef litíð er lengra fram á veg rýra þau lífs- lgör. Svipað má segja um lög um frystítogara, sem sem sett voru fyrir þing- lok. Ástæður lagasetn- ingarinnar voru tvær, í fyrsta lagi að tryggja góða meðferð fisks og aðbúnað áhafnar, en í öðru lagi að draga úr fjölgun þessara togara. Nú eru gerðar kröfur um að takmarka enn þessa útgerð. Hún skilar miklu meiri hagnaði en útgerð annarra skipa og hömlur á henni, umfram eðlileg- ar kröfur um gæði og aðbúnað, hljóta því að skerða kjör landsmanna. Þetta er ekki rétta leiðin tíl þess að bregðast við aflasamdrætti. Miklu fremur ættí að reyna að bæta hann upp með því að hraða hagræðingu í sjávarútvegi." SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.