Morgunblaðið - 06.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIM VARP FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992 SJONVARP / MORGUNIM 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 áJi. Tf 8.55 ► Ólympíuleikarnir íBarcelona. Bein útsending frá úrslitum í borðtennis karla. 12.55 ► ÓlympíuleikarniríBarcel- ona. Bein útsending frá úrslitum í tenn- is og frjálsum íþróttum. SJÓNVARP / SÍÐDEGI jO. Tf 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 12.55 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsendingfrá úrslitum ítennisog frjálsum íþróttum, frh. Keppt verður ítugþraut karla - spjótkasti, 100 m grindahlaupi kvenna - undanúrslit, 400 m hlaupi kvenna - úrslit, langstökki karla - úrslit, 400 m grindahlaupi karla - úrslit, 1.500 m hlaupi kvenna - undanúrslit og 1.500 m hlaupi karla - undanúrslit. 18.00 ► Fjörkálfar. Banda- rískurteiknimyndaflokkur. 18.20 ► Kobbi og klíkan. Spánskur teiknimyndaflokkur. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 18.50 ► Ólympíu- leikarnir 1 Barce- lona. Bein útsending frá leik fslendinga og Samveldis- manna. STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk þáttaröð um líf nágrannanna við Ramsay-stræti. 17.30 ► í draumalandi. Falleg teikni- mynd. 17.50 ► Æskudraumar (1:4). Sagtfrá uppvaxtarárum Micks, þrettán ára stráks, og lífsbaráttunni í hinu harða en fallega landiÁstralíu. 18.40 ► Feldur.Teikni- mynd um hundinn Feld og vihi hans. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJÓNVARP / KVÖLD áJi. Tf 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Ólympíusyrpan, frh. 20.25 ► Fréttir og 21.05 ► Til bjargar jöröinni - 22.00 ► Upp, upp mín sál (l’ll Fly Away) Bein útsending frá leik íslend- veður. Leifar aldingarðsins (Race To (19:22). Bandarískurframhaldsmynda- inga og Samveldismanna í und- 21.00 ► Blóm dags- Save the Planet: Remnants of flokkur. anúrslitum í handknattleik. ins -bláklukkulyng Eden). Bandarískurheimilda- 22.50 ► Grænir fingur. Þátturum garð- (phyllodoce coer- myndaflokkur um ástandið í rækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. ulea). umhverfismálum íheiminum. Lena Bergmann segir frá nytjasveppum. 23.05 ► Ellefufréttir. 23.15 ► Ólympíusyrpan. Farið yfir helstu viðburði kvöldsins. 23.10 ► Mjólkurbikarkeppnin í knattspyrnu. Sýnt verðurfrá undanúrslitum keppninnar. 1.00 ► Áætluð dagskrárlok. 19.19 ► 19:19, frh. 20.15 ► Leigubilstjórarnir (Rides) 21.20 ► Lag- 21.50 ► Leiksoppur (So proudly We Hail). Hérerfjall- 23.20 ► Á refilstigum (Back Roads). (5:6). Breskurframhaldsþátturum kon- anna verðir að um uppgang nýnasistahreyfinga í Bandaríkjunum. Gamanmynd um gleðikonu og flakkara urnará leigubflastöðinni. Fylgst með Meðlimir nýnasistahreyfingar misnota sér skrif hálf-mis- sem fylgjast að þvert yfir Bandaríkin til 21.10 ► Svona grillum við. Reyktar ■bandarískum heppnaðs háskólaprófessors til að styðja málstað sinn. Kaliforníu. Aðalhlutverk: Sally Field og grísakótilettur með grilluðum ferskum lögregluþjón- Hann er ekki sammála nýnasistunum en hrífst af mögu- Tommy Lee Jones. Maltin's gefur *'/2. ananas og kjúklingabringur. um að störfum. leikanum á frægð og frama. Bönnuð börnum. 00.55 ► Dagskrárlok. Tónvakinn: Undanúrslit í beinni útsendingu í KVÖLD kl. 20.00 koma fram á útvarpstónleikum í Útvarpshúsinu fyrstu tveir af átta keppendum i úrslitaáfanga keppninnar um Tón- vakann, Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins 1992. Það eru þær Ashild- ur Haraldsdóttir flautuleikari og Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sópr- ansöngkona. Með Áshildi leikur hin japanska Reiko Hozu á píanó og sembal, en á efnisskrá þeirra eru verk eftir Johann Sebastian Bach og Sergeij Prokofjev. Með Kristínu Sædal leikur Hrefna Eggertsdóttir píanóleikari. Á efnisskrá þeirra eru sönglög og aríur eftir innlend og erlend tónskáld. Að tónleikunum loknum spjalla þær Áshildur og Kristín Sædal við umsjónarmann um sjálfan sig, tónlist- arferilinn og listina. Tónleikunum verður útvarpað beint en auk þess eru þeir öllum opmr meðan Þetta er í fyrsta sinn sem Ríkisút- varpið (RÚV) veitir Tónvakann. Aðspurður um tildrög keppninnar sagði Tómas Tómasson starfsmað- ur tónlistardeildar RÚV, að tónlist- arkeppni væri góður vettvangur fyrir tónlistarmenn sem væru að stíga sín fyrstu skref og væru að koma sér á framfæri. „Einnig er þetta góð leið fyrir útvarpið að hafa uppi á frjóum tónlistarmönn- um og í raun að fylgjast með nýjum nöfnum." Keppnin var auglýst í ársbyrjun og seridu 44 söngvarar og hljóð- færaleikarar inn snældur til stað- festingar á þátttöku. Aldursdreifing var frá 16 ára til sextugs. Af þess- um hópi var 30 manns boðið að fara í upptökur á um 20 mínútna efnisskrá þar sem keppendur höfðu nokkuð frjálst val um uppbygging- una. „Það skilyrði var sett að a.m.k. 8 mínútur af efnisskránni væri flutningur á samtímaefni eftir ís- lensk tónskáld. Þannig var lögð áhersla á að gera veg íslenskrar samtímatónlistar sem bestan,“ sagði Tómas. „Af þessum mættu 23 í upptökur og valdi dómnefnd þá átta keppendur, sem koma fram öll fimmtudagskvöld í ágúst, tveir hverju sinni. Þeir sem komust í úrslit auk Áshildar og Kristínar eru Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Þórunn Guðmundsdóttir sópran- husrúm leyfir. söngkona, Björk Jónsdóttir sópran- söngkona, Ármann Helgason klari- nettuleikari, Ingibjörg Guðjónsdótt- ir sópransöngkona og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari.“ Sá sem hlýtur Tónlistarvakann fær 250 þúsund króna peningaverð- laun, en viðkomandi kemur einnig fram á tónleikum með Sinfóníu- hljómsveit íslands í nóvember á sérstökum tónleikum til þess ætluð- um að kynna siguvegarann. „Annar meiður af þessari keppni er að starf- andi tónlistarmanni, sem þykir eiga þennan heiður skilinn vegna ára- langra starfa í þágu íslenskrar tón- listar, verður veitt heiðursfé sem er sambærileg uppphæð. Á tónleik- unum í haust verður tilkynnt hver hlýtur heiðursféð," sagði Tómas. Aðspurður um hvort keppnin yrði árviss atburður svaraði hann því til, að það kæmi ekki í ljós fyrr en eftir að þessi keppni væri yfirstað- in. Hann ítrekaði að þetta fyrir- komulag væri mjög hvetjandi fyrir ungt fólk. „Þetta er vettvangur fyr- ir tónlistarmenn sem annars hefðu ekki gert útvarpsupptökur, því hugsanlega munum við nota þær 23 hljóðritanir sem gerðar voru í undankeppninni. Þegar frá líður geri ég alla vega ráð fyrir að þetta verði merkileg söguleg heimild,“ sagði Tómas Tómasson. Stöð 2: Leiksoppur ■■■■■ Kvikmyndin Leiksoppur (So Proudly We Hail) fjallar um 01 50 nýnasisma í Bandaríkjunum. Fræðimaðurinn James Wagn- ^ A er er ginntur til að nota eigin vísindarit í þágu nýnasista- hreyfingar. Á sama tíma eru götustrákar fengnir í lið með samtökum sem beijast gegn öðrum kynþáttum en þeim aríska. Brátt skerast leiðir Wagners og götustrákanna. Maltin’s gefur ★ ★ ★. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í París. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu. „Hrokkinskeggi", ævintýrið um jötuninn stríðna er bjó í fjöllum Bæheims. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield. 13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón; Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn" eftir Deu Trier Mörch. Nína Björk Árnad. les eigin þýðingu (3). 14.30 Miðdegistónlist eftir Antonio Vivaldi: Konsert í G-dúr RV532 fyrir Wö mandolin, strengi og bassarödd. Tríó í g-moll RV85 fyrir lútu strengi og bassarödd og Konsert i C-dúr RV425 fyrir mandolín strengi og bassarödd. 15.00 Fréttir, 15.03 Sumarspjall. íslensk minning. SIÐPEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 I dagsins önn. Gítarnámskeið. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Óskarsdóttir les Hrafn- kels sögu Freysgoða (3). Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir í textann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Tónvakinn. Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins 1992. Úrslitakeppni í beinni útsendingu úr Út- varpshúsinu. Fram koma: Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og með henni leikur Reiko Hozu á pianó og sembal og Kristin Sædal Sigtryggsdótt- ir sópransöngkona. Með henni leíkur Hrefna Eggertsdóttir á píanó. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr. 22.15 Veöurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Loksins. Loksins. Um íslensk lausamálsrit frá siðaskiptum til okkar daga. Fimmti og tokaþátt- ur. Umsjón: Bjarki Bjarnason. 23.10 Fimmludagsumræðan. Stjórnandi: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lifsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur, frh. 12,45 Fréttahaukur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 16.50 Ólympíupistill Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 íþróttarásin - undanúrslit bikarkeppni KSÍ. Fylkir-Valur og KA-ÍA. Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjunum. 22.10 Landiðog miðin, Sigurður Pétur Harðarsort. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Gítarnámskeið. fyrir þá sem kunna Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landiðog miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vesttjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 8 og 10. Fréttir á ensku kl. 9. 9.05 Madþama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Fréttir kl. 11, fréttir á ensku kl. 12. Radíus Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl, 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Matarkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku kl. 17.00. Radíus kl. 14.30 og 18. 18.05 íslandsdeildin. Islensk dægurlög frá ýmsum timum. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. Umsjón: Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur Stephensen. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemborg. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp, Umsjón Asgeir Páll. 7.45- 8.45 Morgunkorn. 9.00 Guðrún Gísladóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Kristinn Alfreðsson. 19.05 Mannakorn - Einar Gíslason. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Anna Björk, frh. Fréttir kl. 14. 14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það ér komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson leikur-iétt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Björn Þóhr Sigurðsson. Óskalög. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá veitingastaðnum Púlsinum. 24.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sigurðsson með tónlist fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tón- list við allra hæfi. Fréttir trá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvenn'askólínn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.