Morgunblaðið - 06.08.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.08.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992 37 MATARÆÐI - sem endast Hefur Díana sigrast á sjúkdómi sínum? Ævisögumar tvær sem ritað- ar hafa verið um Díönu prinsessu og verið hafa mjög á milli tannanna á almenningi síð- ustu misseri, hafa varpað ljósi á marghátaðan vanda sem Díana á við að etja. Einn sá erfiðasti er vafalaust glíma hennar við sjúk- dóminn „búlemíu" sem sagður er náskyldur „anorexíu", en í báðum tilvikum nærist sjúklingurinn ekki sem skyldi. Þeir sem eiga í búlem- íu borða mikið, en kasta matnum jafnóðum upp, en anorexíuasjúkl- ingar neyta helst engrar fæðu. Ævisöguritaramir Andrew Mor- ton og lafði Cölin Campbell em hins vegar ekki á eitt sáttir hve- nær sjúkdómurinn hafi náð sér á strik, né heldur hvort að vandi Díönu sé úr sögunni. Morton segir að kveikjan að sjúkdómnum hafí verið ónær- gætni Karls prins sem sagt er að hafí sagt við konu sína á sjálfa brúðkaupsnóttina, „þú ert nú ansi búttuð elskan mín!“ Síðan hafí sjúkdómurinn ágerst jafnt og þétt, en Díönu hafí tekist að leyna hon- um snilldarlega. Þar hafí þó kom- ið að Karli hafí farið að gmna eitt og annað, en þá hafí hann ekki verið fær um að veita þann andlega stuðning sem nauðsyn- legur hafí verið. Þvert á móti hafí hann sent henni kuldalega tóninn, hvíslað að henni ef honum þótti hún taka hraustlega til matar síns, „verður þessum mat skilað aftur? Hvílík synd!“ Og fleira í þeim dúr. Lafði Colin Campbell segir ræt- ur sjúkdómsins vera að rekja til erfiðrar æsku Díönu, erfítt skiln- aðar- og forræðismál foreldra vel oftar en einu sinni á dag. Síð- an hafí henni farið gífurlega fram og á síðasta ári hafí hún fengið köst um það bil þriðju hveiju viku. í dag sé hún að mestu laus við vandann. Svona leit Díana út árið 1989, þaraa herjar sjúkdómurinn á hana af hörku. hennar og drykkjuvandi Spencer jarls. Díana hafí verið orðin mjög veik áður en brúðkaup aldarinnar var haldið. Bæði Morton og Camp- bell em sammála um að Díana fór að leita sér læknishjálpar árið 1988. Morton og Campbell em ósam- mála um ástand Díönu í dag. Colin Campbell telur stöðu hennar erfíða og ekkert megi út af bera. Morton segir Díönu taka „túra“ endmm og sinnum ef álagið er mikið, „sem er sjaldan nú orðið, Díana er orðin það skóluð og þroskuð“, segir Morton. Hann segir að á ámnum þegar ástandið var verst hafí Díana borðað yfír sig og kastað upp daglega og jafn- HÓTEL ÖE2K HVERAGERÐI SÍMl 98-34700 T i Frábær þýsk gæðatjöld 3ja - 4ra manna tjöld m/fortjaldi áður kr. 27.500,- nú kr. 16.900,- 2 manna tjöld áður kr. 13.900,- nú kr. 9.900,- 4ra manna.tjöld áður kr. 17.900,- nú kr. 13.900,- 5 manna tjöld m/fortjaldi áður kr. 34.500,- nú kr. 26.900,- Einnig ódýr notuð tjöld. L E I G A N v/Umferðarmiðstöðina, símar 19800 -13072 ÚTIVISTARBÚÐIN UTSALA -fterra- Lafði Colin Campbell ritar í bók sína að Díana hafi alltaf haft ríf- andi matarlyst. GARÐURINN Kringlunni UTSALAN I FULLUM GANGI <3^ Toppstórinn VELTUSUNDI • SÍMI: 21212

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.