Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1993 Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir (Tom and Jerry Kids) Bandan'skur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. Leikraddir: Magnús Olafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (1:13) 19.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (13:16) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Fírug og frökk (Up the Garden Path) Ný syrpa í breskum gaman- myndaflokki um kennslukonuna Izzy og örvæntingarfulla leit hennar að lífsfömnaut. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Mike Grady, Nicholas le Prevost, Tessa Peake-Jones og fleiri. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (1:6) 21.00 íbDfÍTTID ►MótorsP°rt Þáttur Ir Rll I I ln um akstursíþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. Sýnt verður svipmyndir frá þriðju umferð íslandsmótsins, Eimskips-torfær- unni, sem fram fór á Egilsstöðum. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif- fith, Brynn Thayer og Clarence Gily- ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:22) 22.20 ►Hvers á menningin að gjalda? Á undanförnum vikum og mánuðum hafa orðið harðar deilur um ýmsar ákvarðanir stjómmálamanna í menn- ingarmálum. Sú gagnrýni hefur orðið æ háværari að pólitískir hagsmunir og duttlungar stjómmála-manna ráði gjaman ferðinni og fagleg sjónarmið séu látin sitja á hakanum þegar slík- ar ákvarðanir em teknar. I þættinum munu fulltrúar stjórnvalda og sam- taka listamanna skiptast á skoðunum um þessi mál. Meðal þátttakenda í umræðunum verða Kristinn Hrafns- son myndhöggvari, Þórhildur Þor- leifsdóttir leikstjóri og Þröstur Ás- mundsson formaður menningarmála- nefndar Akureyrar. Umræðunum stýrir Arthúr Björgvin Bollason. Stjórn upptöku: Jón Haukur Edwald. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARPSJÓWVARP stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 RADUIIEEIII ►Baddi °9 Biddi DARnflCrnl Apastrákarnir Baddi og Biddi eru alltaf með ein- hver apaspil. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með ísiensku tali, gerð eftir þessu skemmtilega ævintýri. 17.55 ►Allir sem einn (AII for One) Leik- inn myndaflokkur um knattspyrnulið sem er ekki alveg eins og við eigum að venjast. (5:8) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Skemmtileg teiknimynd um Lása löggu, frænku hans Penný og hund- inn Heila. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 fhDfÍTTID ►visasP°rt Blandað- IrllU I IIR ur íþróttaþáttur fyrir alla. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettl- er. 20.50 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) Bandarískur gamanmyndafiokkur um bamalækninn Harry Weston sem ekki hefur tekist að gifta dætur sín- ar tvær þrátt fyrir einlægan vilja. (4:22) 21.20 ►Milljónamæringurinn (La MiIIi- ardaire) Þrátt fyrir að samsærismað- ur Leone, Jeremy Scott, nái fram hefndum í þessum þriðja og síðasta hluta er hefndin ekki eins sæt og hann hugði. (3:3) 22.50 ►ENG Kanadískur myndaflokkur sem gerist á fréttastofu Stöðvar 10 í ónefndri stórborg. (17:20) 23.40 DUItf UVIin ►E>9inkona for- RVinmi IIU stjórans (The Boss's Wife) Þessi mynd fjallar um hinn metnaðargjarna Joel Keefer sem á von á stöðuhækkun, hann á bara eftir að sannfæra forstjórann um að hann eigi það skilið. Þegar hann kemst að því að kona, sem er búin að taka hann á löpp, er eiginkona forstjórans veit hann ekki hvort hann á að hlæja eða gráta. Aðalhlutverk: Daniel Stern, Arielle Dombasle, Fis- her Stevens, Melanie Mayron, Lou Jacobi og Martin MuII. Leikstjóri: Ziggy Steinberg. 1986. Lokasýning. 1.05 ►Dagskrárlok Fírug og frökk - ráð sitt. Izzy Cormyn (Imelda Staunton) vill festa Ástarbraut Izzyar er þymum stráð Ný syrpa í breska myndaflokkn- um Fírug og frökk SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Nú er að hefja göngu sína í Sjónvarpinu ný syrpa í breska gamanmynda- flokknum Fírug og frökk en tvær syrpur úr þessu flokki hafa áður verið sýndar, í fyrra og hitteðfyrra. í þáttunum segir frá kennslukonunni Izzy Comyn sem veður í villu og svíma í örvæntingarfullri leit sinni að ástinni. Því harðar sem Izzy legg- ur að sér til að koma skikk á líf sitt, þeim mun torveldara verður að greiða úr flækjunni sem ástarlíf hennar er komið í. Verður hún ein- hvern tíma ráðsett kona - og ef svo, þá með hveijum? Utvarpssögur úr ýmsum áttum Útvarpssög- urnar í sumar eru íslenskar og erlendar, gamlar og nýjar RÁS 1 KL. 14.03 Útvarpssögurnar eru fluttar hvern virkan dag kl. 14:03 á Rás 1. Nú er verið að lesa sænska sögu, Sumarið með Moniku eftir Per Anders Fogelström. Að henni lokinni tekur við saga eftir Doris Lessing, „Grasið syngur" sem er ein frægasta saga Doris Lessing og hefur verið þýdd á fjölda tungu- mála. Síðan kemur íslensk saga „Eins og hafið“ eftir Fríðu Á. Sig- urðardóttur. Sagan er hópsaga sem lýsir lífi fólks í einu húsi í sjávar- plássi. Þar næst kemur „Eplatréð“ eftir Nóbels- skáldið John Galswort- hy. Þetta er fögur og tragísk ástar- saga sem speglar stéttamun og fé- lagslegar hömlur sem verða ástinni yfirsterkari. í september byijar svo Þorsteinn Gunnarsson að lesa loka- þátt sögunnar Drekar og smáfuglar eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Svefn- genglar Stundum hlaðast viðfangsefnin upp þannig að ekki verður und- an vikist að beita niðurskurðar- hnífnum. En gagnrýnandi kemst samt ekki hjá því að fjalla svolítið um dagskrárþátt á Stjörnunni. Sl. laugardagskveld var á dagskrá Stjörnunnar frá kl. 20.00 til kl. 1.00, þáttur er nefndist: „Dreifbýlistónlistar- þáttur Les Roberts." Ég hélt í sakleysi mínu að þessi þáttur er bar hið íslenska heiti „dreif- býlistónlistarþáttur“ yrði kynntur á því ástkæra ylhýra. En hvílík vonbrigði er enskan dundi á eyrum jafnt í söng og tali og á einum stað kom.I’m on Stjarnan and this is Country line.“ Dreifbýlistónlistarþáttur- inn var með öðrum orðum „Co- untry line“ beint frá hinu engil- saxneska málsvæði og ég slökkti hið snarasta. Á þessum útkjálka veraldar hýrast 250 þúsund sálir og það er bara einn einstaklingur er berst gegn þessu enska útvarpi er brýst gegnum dagskrá út- varpsstöðvanna. Hvar eru starfsmenn menntamálaráðu- neytisins og Norðurlandaráð- anna er þeytast hér landa á milli á allskyns ráðstefnur er eiga að bjarga menningu íbúa á jaðarsvæðum? Hvar eru pró- fessorar við Háskóla íslands? Undirritaður hefði ekki staðið einn ef Sigurður Nordal væri á lífi. Hvar er útvarpsréttar- nefnd? Er hún á kafi í gjald- skrárbauki fyrir samgönguráð- herra? Já, hvar er menntamála- ráðherra þessa lands? Er hann ekki æðsti maður fjölmiðlanna? Á hann ekki að standa vörð um íslenska tungu og menn- ingu? Eru þessir menn allir saman á launum við að semja marklausar yfirlýsingar og skálaræður um verndun fjör- eggsins? Og svo skjóta þeir Stjörnu- menn inn fréttum frá Bylgj- unni. Er þá íslenska Útvarps- félagið ábyrgt fyrir þessari inn- rás? Ef menn standa sig ekki á útvarpssviðinu þá skiptir engu máli hvort þeir teljast hólpnir eður ei. Þeim ber að virða grundvallarkröfu okkar sem smáþjóðar um að varðveita lífakkerið - íslenska tungu - annars verður að stöðva út- sendingarnar. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 8æn. 7.00 Fréttir. Morgunþéttur Rósur 1 Manno G. Siguráardóttir og Tómas Tómasson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veóorfregnir. 7.45 Daglegt mól. Ólafur Oddsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjor geisloplötur 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Önundur Björnsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Gretlir sterki", eftir Þorstein Stefónsson. Hjoltí Rögn- voldsson les þýðingu Sigrúnor Klöru Hann- esdóttur. (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónar ■ 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolínan. Arnor Póll Houksson og Finnbogi Hermannsson 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi 12.01 Doglegt mól. Ólafur Oddsson. 12.20 Hðdegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrlt Utvarpsleikhússins, „Boskerville-hundurinn", eftir Sir Arthur Conan Doyle. 6. þótlur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssogon, „Sumorið með Mon- iku", eftir Per Anders Fogelström Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor Kjortansdóttur (13) 14.30 „Þó vor ég ungur" Sigfús Holldórs- son segir fró. Umsjón: Þórorinn Björnsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskóldanno. Finnur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Ásgeir Eggertsson og Stein- unn Harðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonna 17.00 Fréttir. 17.08 Hljóðpipon. Sigriður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel ðlofs saga helgo. Olga Guðrún Árnadóttir les (39) Jórunn Sigurð- ordóttir rýnir i textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 islensk tónlist. “Þríleikur" eftir Áskel Mósson og „Hræra" eftir Þorkel Sigur- björnsson. Blósarakvintett Reykjovíkur leikur. 20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni. 21.00 Ljósbrot. Sól og sumorþóttur Georgs Magnússonar, Guðmundor Emilssonor og Sigurðor Pólssonor. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður 2. þóttur. Umsjón: Friðrik Póll Jónsson. (Áður útvorpoð sl. sunnudog.) 23.15 Djassþóttur Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Einnig útvarpoð ó lougardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpípon. Endurtekinn tónlistor- þóttur fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lifsins Kristín Ólafsdóttir og Kristjón Þorvaldsson hefja doginn með hlustendum. Morgrét Rún Guðmundsdóttir hringir heim og flettir þýsku blöðunum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Áslaug- or Ragnors. 9.03 Klemens Amorsson og Sigurður Rognorsson. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvftir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Umsjón: Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmóloútvorp og frétlir. Starfsmenn dægurmólaútvorpsins og frélta- ritaror heimo og erlendis rekjo stór og smó mól dogsins. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Fréttaþótturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Houksson. 19.30 Ekki- fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Úr ýmsum óttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blön- dal. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Morgrét Blön- dol. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi þriðju- dagsins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Morgrét Blöndol. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvorp Norðurland. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmali. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 úmhverf- ispistill dogsins. 9.03 Górilla. Jokob Bjarn- ar Grétarsson og Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði dogsins. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing dogsins. 10.15 Viðmæl- andi. 11.00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Dóra Takefusa og Horaldur Daði Ragnarsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó I beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sig- mar Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vangaveltur. 17.20 Útvorp Umferðor- óðs. 17.45 Skuggohliðor mannlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Eiríkur Jónsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 I hódeginu. Freymóður. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolar. 20.00Pólmi Guðmundson.' 23.00 Erlo Friðgeirsdóttir. Kvöldsveiflo. 2.00 Nætur- voktin. Fréttir á heilo timonum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, Fréttoyfir- lit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. ísfirsk dagskró fyrir isfirðinga. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhanns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Talló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna- son. Fréttir kl. ,16.30. 18.00 Lóro Vngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandoriski vinsældolistinn. 23.00 Þungarokksþóttur í umsjón Eðvalds Heimis- sonor. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Haraldur Gisloson. 8.30 Tveir hólfir með löggur. Jóhann Jóhannsson og Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdis Gunnars- dóttir. Blómodagur. 14.05 ivor Guðmunds- son. 16.05 Árni Magnússon ósamt Steinori Viktorssyni. Umferðarútvorp kl. 17.10. 18.05 islenskir grilltónor. 19.00 Holldór Botkman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Voldís Gunnorsdóltir, endurt. 3.00 ívor Guðmunds- son, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir fró fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprósin. Magnús Þór Ásgeirsson. 8.00 Umferðarútvorp 8.30 Spurning dogs- ins. 9.00 Sumo. Ragnar Blöndal. 9.30 Kikt inn ó vinnustað. 11.00 Hódegisverð- orpotturinn. 12.00 Ferskur, frískur, frjóls- legur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 S & L 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Rognar Blön- dol. 19.00 Bióbull. Kvikmyndaumfjöll- un.20.00 Slitlög. Guðni Mór. Blús og djoss. 22.00 Nökkvi Svovorsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ósamt upplýsingum um veður og færð. 9.30 Bornoþótturinn Guð svarar. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Sigga Lund. Létt tónlist, leikir, frelsissagon og fl. 13.00 Signý Guðbjats- dóttir. Frósagan kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Létt kvöldtónlist. Ásfríður Horaldsdóttir. 21.00 Gömlu göturnar. Um- sjón: Ólofur Jóhonnsson. 22.00 Sæunn Þórisdóttir. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 7.05,9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðorauki. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 17.00 Listahótíðar útvarp. 19.00 Dag- skrólok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.