Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JUNÍ 1993 16500 Frumsýnir grínmyndina ÓGNARLEGT EÐLI Frumsýnir grínmyndina ÓGNARLEGT EÐLI HEXT Meiri ÓGIM en í nokkru EÐLI! HÆTTULEGRI en nokkur KYNNI! Hver er það sem verð- skuldar svona umsögn? Hexína virðist ekki vera meira en venjuleg fyrirsæta. Hún reynist þó vera kolklikkaður f jölda morðingi, enda er eðli hennar heldur betur ógnarlegt! ÓGNARLEGT EÐLI - GAMANMYND UM KYN LÍF, OFBELDI OG ÖNN UR FJÖLSKYLDUGILDI! Aðalhlutverk: Arye Gross og Claudia Christian. Leikstjóri: Alan Spcnccr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. rouiidhoo Da\ STÓRGRÍNMYNDIN DAGURINN LANGI BILL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL í BESTU OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda“ ★ ★★ HK. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ALLT Þjóðleikhúsið '4* • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Þri. 22. júní kl. 20.30 - Dalvík. Mið. 23. júní kl. 20.30 - Skjólbrekku. Fim. 24. júní kl. 20.30 - Húsavík. Fös. 25. júní kl. 20.30 - Eskifirði. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Þri. 22. júní kl. 20.30 - Akureyri. Mið. 23. júní kl. 20.30 - Akureyri. Fim. 24. júní kl. 20.30 - • Varmahlíð. Lau. 26. júní kl. 20.30 - Bolungavík. • KÆRA JELENA cftir Ljudmilu Razumovskaju Þri. 22. júní kl. 21.00 - Vestmannaeyjum Mið. 23. júní kl. 21.00 - Vestmannaeyjum Fim. 24. júní kl. 21.00 - Þingborg. Fös. 25. júní kl. 21.00 - Búðardal. Miðasala fer fram samdægurs á sýningarstöóum. Einnig er tekið á móti símapöntunum í miðasölu igóðleikhússins frá kl. 10-17 virka daga í síma 11200. LEIKHOPURtNN FISKAR A ÞURRU LANDI Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Guðrún Ásmundsd., Ólafur Guðmundss., Ari Matthiass. og Aldís Baldvinsd. Sýningar cru í Bæjarbíói, Hafnarfirði. 25/6, 26/6 og 28/6 kl, 20:30. Aðeins þessar sýningar! Miðasala: Myndlistarskólinn í Hafnarf., Hafnarborg og verslanir Eymundsson í Borgarkringlunni og Austurstræti. Miðasala og pantanir í símum 654986 og 650190. v ALÞjÓÐLEC , 1 LISTAHÁTlP i HAFNARFIRPI 4.-30. IÚNI $ V AÚÞJODLEG . TLISTAHATID I HAFNARFIRÐI 4.-30. JÚNÍ 1993 ORDUR Þriðjud. 22. júní Bæjarbfó ki. 20.30: Pé-leikhópurinn 4. sýning Hafnarborg kl. 20.30: TónleikarðlafsÁrna Bjamasonar tenórsöngvara og Ólafs Vignis Albertssonar píanóleikara Hafnarborg: Klúbbur Listahátíðar. Miðapantanir í síma 654986. Greiðslukort. Aðgöngumiöasala: Bókaversl. Eymundsson, Borgarkringlunni og v/Austurvöll, Hafnarborg, Strandgötu 6, Myndlistarskóiinn íHafnarf., Strandgötu 50. Morgunblaðið/Alfons Nemanda leiðbeint Helgi E. Krisljánsson, skólastjóri, leiðbeinir ungum harm- onikkuleikara. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 THIERRY FORTINEAIJ BEATRICE DALLE 'tivicf ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 A ALLAR MYNDIR NEMA A OSIÐLEGTTILBOÐ OG FÍFLDJARFAN FLÓTTA Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hiotið metaðsókn OSIÐLEGT TILB0Ð AHIJSBAND. A WIFE. A BILLIONAIRE. APROPO! \ anADBÍANIYNEhim INDECENT PROPC Þegar milljónamæringur býður pari milljón dollara fyrir að fá að sofa eina nótt hjá eiginkonunni, hriktir í undirstöðum hjónabandsins og siðferðileg- ir spurningar vakna. Hvað værir þú tilbúin/nn að ganga langt fyrir peninga Leikstjóri: ADRIAN LYNE („Fatal Attraction", „91/2 Weeks“). Njóttu myttd- og liljómgæða eins ogþau gerast best. Velkomin í Háskólabíó - stærsta kvikmyndahús landsins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FIFLDJARFUR FL0TTI Ung móðir (Béatrice Dalle/Betty Blue) tekur til sinna ráða og flýgur þyrlu yfir múra Santé fangelsins og frelsar eiginmann sinn á ævintýralegan hátt. Hörkuspennandi mynd í anda Nikita, um ótrúleg an flótta og eiginkonu, sem er reiðubúin að gera hvað sem er. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan16ára. STAUSTAL Mögnuð stórspennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuði. 16ára. Vönduð mynd fyrir vandláta. ★ ★ ★DV ★ ★ ★ MBL Sýndkl.7.10. Síðustu sýn. Ólafsvík Tónlistarskóla slitið TÓNLISTARSKÓLA Ólafsvíkur var slitið á dögunum með lokatónleikum í Ólafsvíkurkirkju við fjölmenni. Skólasljóri og aðalkennari skólans er Helgi E. Krisljáns- son og meðkennari hans Margrét Lilliendahl. Um 50 nemendur voru í skólanum í vetur og var kennt á hin ýmsu hljóðfæri. Eftir lokatónleikana var sest að kaffihlaðborði í safnaðarheim- ili kirkjunnar. Foreldra- og styrktarfélag Tónlistarskól- ans stóð þar sem oftar fyrir sölu veitinga til styrktar skólastarfinu. Hefur félagið t.d. keypt hljóðfæri fyrir skól- ann. Síðustu þijá vetur fyrir 400 þús. kr. Formaður styrkt- arfélagsins er Ingveldur Björgvinsdóttir. - Helgi. Opið hús hjá FÍ FERÐAFÉLAGIÐ verður með opið hús í kvöld, 22. júní, kl. 20.30 að Mörkinni 6. Kynntar verða næstu sum- arleyfisferðir, Árbókin 1993 og aðrar ferðir verða einnig á dagskrá. Heitt á könnunni. Allir velkomnir félagar og aðrir og sérstaklega þeir sem skráðir eru í ferðir í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.