Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JUNI 1993 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. lóggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Ný endurbyggð sérhæð Neðri hæð 3ja herb. vestast við Bústaðaveg. Öll eins og ný. Sérhiti. Sérinng. 40 ára húsnæðislán kr. 3,5 millj. Verð aðeins kr. 7,1 millj. Fyrir smið eða laghentan Efri hæð og ris í þríbýli við Mjóuhlíð. Hæðin er 3ja herb. íbúð 86,4 fm nettó. Risinu má breyta. Suðursv. Góður bílskúr 28 fm. Tilb. óskast. Góð eign á frábæru verði Rúmgóð og sólrík 4ra herb. íbúð, 110,1 fm á 6. hæð í lyftuhúsi við Álftahóla. Góður bílskúr 29,3 fm. Sólsvalir. Ný endurbætt sameign. Mikið útsýni. Á söluskrá óskast m.a. í smíðum raðh, eða einbhús í borginni um110fm. Helst frág. u. trév. 3ja herb. íb. neðst við Hraunbæ á 1. eða 2. hæð. • • • Ráðgjöf og traustar upplýsingar fylgja viðskiptum hjá okkur. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LÁuGÁvÉGn8 SÍMAR 21150 - 21370 MARIO REIS Myndlist Sýnishorn úr söluskrá: Prentsmiðja, 2-3 starfsmenn. 50% í' sólbaðstofu. Góð kjör. Lítið og gott bifreiðaverkstæði. Matvælaframleiðslufyrirtæki. 50% í bílasölu. Sportvöruverslun á góðum stað. Þekkt bóka- og ritfangaverslun. Blóma- og gjafavörubúð. Veitingasala, veislur o.þ.h. - Mikil vinna. Matvara, sælgæti, myndbönd. Velta 4 millj. Sælgætisverslun. Mikil nætursala Auglýsingastofa - næg verkefni. Útgáfa á vasabókum. 50% í hreingerningarfyrirtæki. Innflutningur á þéttiefni o.þ.h. [mniininŒKHn SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Eiríkur Þorláksson Einn af þeim þáttum sem viðheld- ur áhuga manna á listum er sá eigin- leiki þeirra að geta sífellt endurnýjað sig. Ætla mætti að möguleikar myndlistarinnar á þessu sviði væru nokkuð þröngir, en það er mikill misskilningur; öflugt myndlistarlíf byggir ekki síst á stöðugri nýbreytni og tilraunum með efnivið, vinnuað- ferðir og viðfangsefni, og frumleiki og þar með framlag hvers einstaks listamanns felst að miklu leyti í getu hans til að koma listunnendum á óvart. Sýning þýska listamannsins Mario Reis í Portinu við Strandgötu í Hafn- arfirði í tilefni Listahátíðar þar í bæ er gött dæmi um þetta. Verk hans hafa aldrei verið sýnd hér á landi áður, en þó er líklegt að margir þekki til þeirra, þar sem hann er með kunnari listamönnum síns heimalands um þessar mundir. Uppi- staðan í sýningunni eru verk sem hann vann hér á landi sumarið 1987, en þá dvaldi hann hér í 42 daga, ók fleiri þúsund kílómetra og merkti 125 „vinnustaði" inn á kort er hann ferðaðist hringinn í kringum landið. Afrakstur þessa mikla ferðalags má sjá í bók sem gefin var út í kjölfarið, og liggur frammi á sýningunni. í stuttu máli má segja að Reis láti náttúruna sjálfa, nánar til- tekið fallvötn landsins, um að vinna þau verk sem hann sýnir hér, og nefnast réttilega „Nátt- úruvatnslita- myndir“. Hann strekkir bó- mullarefni á ramma (mynd- irnar eru allar í sömu stærð), og leggur ram- mann síðan ofan í straumvatnið í ákveðinn tíma með bakhliðina upp; afraksturinn er vatns-lita-mynd, þ.e. mynd, lituð þeim efnum sem straum- ur vatnsins hefur borið á flöt ram- mans á tilteknu tímabili. í samræmi við þetta eru myndirnar merktar með vísindalegri nákvæmni; dag- setningu, staðsetningu, númeri, nafni árinnar, lengd tímans sem Mario Reis: Gerð myndarinnar „Botnsá“. 1987. Bergstaðarstræti Einbhús um 250 fm, ásamt 20 fm bílskúr. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Mjög góð staðsetning í nágrenni Landspítal- ans. Gæti losnað fljótlega. Akurgerði Húsið er parhús, sem er kjallari og tvær hæðir eða um 129 fm og sérgarður. Húsið er í góðu ástandi og getur losnað fljót- lega. Staðsetning er mjög góð, á friðsælum stað nálægt nýja miðbænum. Makaskipti möguleg. Fagrabrekka - Kóp. Einbýlishús, íbúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm. 24 fm bílsk. Upphituð innkeyrsla. Skipti möguleg. Lögmannsstofan Síðumúla 1, Reykjavík, sími 688444. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Hrund Hafsteinsdóttir hdl. Kóngsbakki Góð 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Þvherb. í íb. Áhv. veðd. 1,1 millj. og húsbr. 1,3 millj. Skipti mögul. Verð 7,2 millj. Sérhæðir FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 19, 108 REYKJAVÍK. Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hrl. 2ja herb. Asparfell Vel umgengin 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Útsýni yfir Sundin. Parket. Þvhús á hæð- inni. Góð sameign utan sem innan. Stand- sett f. 1 ári. Verð 4,8 millj. Reykás Erum með í einkasölu mjög rúmg. falleg 70 fm endaíb. Parket og flísar. Gluggi á baði og eldh. þvottah. í íb. Góð sameign. Hús nýmálaö utan. Áhv. byggingarsj. ca 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Fallegt útsýni. Álftamýri Mjög rúmg. og vel skipul. 2ja herb. íb. Flís- ar á gólfum. Suðursv. Hús í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Hamraborg Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 1. hæö. Bílskýli. Ákv. sala. Æsufell Snyrtileg, björt 2ja herb íb. á 4. hæð. Hús nýviðg. að utan. Góö sameign. Skipti mögu- leg á 3ja herb. Verð 4,8 millj. Vallarás Glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket og flís- ar. Suöursv. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. S. 684070 FAX 688317 Álfhólsvegur - útsýni Erum með í einkasölu 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Glæsil. útsýni. Hús nýviðg. og mál- að utan. Góð gólfefni. Áhv. byggingarsj. ca. 2,3 millj. Verð 7,9 millj. Engihjalli - laus Vorum að fá í einkasölu mjög góða 88 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Þvherb. á hæöinni. Áhv. 2,0 millj. hagst. langtlán. Verð 6,4 millj. 4ra-6 herb. Safamýri - sérh. Erum með í einkasölu mjög fallega 13S fm naöri sérh. ásamt 25 fm bflsk. Nýl. eídhús. Elgn í góðu áatandi. Verð 12,8 millj. Skipti mögul. Hjallavegur 3ja herb. Miklabraut 3ja herb. ósamþ. risíb. 61 fm. Skipti mögu- leg á dýrari eign. Verð 3,7 millj. Frostafold Mjög smekkleg 3ja herb. 90 fm íb. á 6. ha&ð í lyftuhúsi. Flísar og teppí. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. lang* tímalón ca 5,6 mlllj. Verð 8,9 millj. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 4ra herb. risíb. Mikið endurn. eign. m.a. gluggar, eldh., parket o.fl. Skipti mögul. Frakkastígur Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýir gluggar og gler. Parket á stofum. Hagstætt áhv. Verð 6,9 millj. Suðurvangur - Hf. Mjög góð 112 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Ný eldhinnr., parket o.fl. Þvherb. í íb. Húsið er allt endurn. Skipti mögul. Verð 8,3 millj. Eyjabakki Vorum að fá í einkasölu góða 103 fm 4ra herb. íb. Þvherb. í íb. Stutt í alla þjón. Verð 7,3 millj. Skipti möguleg. Rauðhamrar Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 121 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Eikarparket. Suð- ursv. Þvherb. í íb. Bílsk. Áhv. 6 millj. húsbr. Hrísmóar - Gbæ Stórgl. og vel með farin 105 fm „penthou- se‘‘íb. + 30 fm viöar- og parketlagt ris. 45 fm svalir m. hitalögn. Góðar geymslur. Gott útsýni. Bílskýli. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 10,9 millj. Eyjabakki Björt og rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Hús nýl. viðg. og málað að utan. Ákv. sala. Blöndubakki Vorum aö fá í sölu góða 105 fm endaíb. Ný gólfefni. Nýmál. Suðursv. Aukaherb. í kj. Hús endurn. að utan. Verö 7,3 millj. Efstasund Vorum að fá í sölu mjög góða og mikiö endurn. efri sérhæð ásamt risi. Stærð 165 fm auk 40 fm bílsk. Fallegur suðurgarður. Hagst. áhv. lán. Verð 12,8 millj. Grafarvogur - sérh. Mjög góð 120 fm efri sérh. í nýju tvíb. Innb. bílsk. Áhv. 3,5 millj. húsbróf. Verð 10,5 millj. Rauðalækur Mjög snyrtil. og vel skipul. 167 fm efri sérh. og ris. ágamt 20 fm bílsk. 4 svefnherb. Tvær stofur. Góð gólfefni. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 11,5 millj. Bollagata Vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta stað góða 4ra herb. neðri sórhæð á 1. hæð. Parket. Verð 7,6 millj. Þar-, einb- og raðhús Brekkubyggð - Gbæ. Vorum að fé í einkasölu glæsil. 172 fm end- araðh. m. innb. bílsk. Góö staðsetn. Falleg- ur garður. Skipti mögul. Hæðarbyggð - Gbæ Frábær staðsetning á þessum ettirsótta stað. 2 stofur, arinn, laufskáli, 3-5 svefnherb. Innb. bílskúr. Möguleiki á séríb. eða góðri vinnuaðstöðu. Skipti mögul. Mjög gott útsýnl. Sævarland Glæsil. 254 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 24 fm bílsk. Stórar stofur, arinn. Suðursvalir. Gufubað. Mögul. á séríb. á jarð- hæð. Fallegur garður. Sólbraut - Seltjarnarnesi Vorum að fá í einkasölu mjög vandað 230 fm einb. á einni hæð. Tvöf. innb. bílsk. Fal- legur garður. Góð staðsetn. Stórihjalli - Kóp. Vorum að fá í einkasölu 230 fm raðh. m. innb. bílsk. + aukarými innaf bílsk. Miklir mögul. 4 svefnherb. Góð suöurverönd. Út- sýni. Áhv. 6,0 milij. húsbr. Verð 13,8 millj. Melabraut - Seltjnesi Vorum að fá í sölu 111 fm efri sérhæð. Sérinng. Bílskréttur. Skipti mögul. á einb., raðh. eða parh. í Rvík eða Hafn. Garðabær Vorum að fá í einkasölu 110 fm gott einb. á einni hæð ásamt 26 fm bílsk. Áhv. húsbr. og veðd. 4,7 millj. Verð 11,9 millj. Sogavegur Tvíl. einbhús ásamt kj. 145 fm. Fallegur garður. Parket á stofum. Verö 9,8 millj. Árbæjarhverfi - raðh. Höfum í einkasölu mjög vel skipul. endaraðh. sem er 305 fm. Innb. bílsk. Upphitað bíla- plan. Fallegur, ræktaður garður. Séríb. í kj. Viðarás Endaraðhús, 161 fm ásamt rislofti sem er ca 20 fm og innb. bílsk. Húsið er fullb. að utan en rúml. tilb. u. tróv. að innan. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð tilboð. Huldubraut - Kóp. Nýtt parh, með innb. bílsk. Nánast fullb, að innan. Flísar og teppi á gólfum. Góðar innr. Fallegt Utsýni. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 14,8 millj. Skipti mögul. Ásgarður 110 fm raðh. Á jarðh.: Anddyri eldh. og stofa. Efri hæð: 3 svefnh. og baðherb. Þvottah. og geymsla í kj. Verð 8,2 millj. Brekkutún Glæsil. parhús sem sk. í hæö, ris. og kj. ásamt blómaskéla, arinst. og bílsk. Parket og fjísar á gólfum. góðar innr. Failegurgarö- ur. Áhv. langtimal. 1,7 millj. Verð 15,5 millj. I smíðum Grasarimi Einbhús sem er 156 fm. Húsið sk. m.a. í anddyri, forstofu, gestasnyrt., sjónvarp- skála, stofu og borðstofu eldh., þvotth. bað- herb. og 3 svefnherb. Innb. bílsk. Afh. tilb. að utan en rúml. fokh. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Áhv. húsbr. 5 millj. Grasarimi. Parh. tilb. u. trév. V. 10,8 m. Lindarsmári. Raðhús. V. 8,4 m. Draumahæð. Raðhús. V. 8,7 m. myndin var í vatninu (t.d. 4/6-7- 1987 Reykholtdalshreppur, Iceland, 42/ Flóka, 20:17-18:47). Eins einföld og þessi framkvæmd virðist, er hún í raun margþætt og hugsunin á bak við hana margbrot- in, en um hana er fjallað á fróðlegan hátt í ágætum ritgerðum þeirra Lutz Tittel og Braga Ásgeirssonar í áðurnefndri bók. Fyrst verður áhorfandinn að átta sig á að hér tengjast saman vísindaleg ná- kvæmni í vinnubrögðum, skilyrðis- laus undirgefni listamannsins gagn- vart framlagi náttúrunnar við sköp- un listaverksins, og markviss rann- sókn á framlagi tímans við mynd- gerðina. Um þessa listsköpun mætti margt segja, einkum á því sviði er tengir mann og náttúru og hlutverk listar- innar við túlkun mannsins á um- hverfi sínu. Reis tekst á við alla þessa þætti, og einnig er notkun hans á fjórðu víddinni, tímanum, afar athyglisverð. Orð dr. Lutz Titt- el endurspegla vel þær hugsanir, sem koma upp á yfirborðið: „f straumi tímans og efnisins halda verkin eftir Mario Reis einu vissu augnabliki föstu, sem liggur síðan fyrir framan okkur í efnislegu formi, þ.e. sem nýtt verk. Hér þró- ast mynd sem í fyrstu virðist lokuð og næstum einlit og ekki aðgengi- leg, en sem aftur á móti heillar okk- ur og sem síðan leiðir af sér ræki- lega umhugsun." Auk vatnslitamyndanna sýnir Mario Reis hér nokkur verk, sem unnin eru á svipaðan hátt með hjálp leirhvera; þá eru rammarnir vænt- anlega lagðir við hlið hveranna í til- tekinn tíma, og afraksturinn felst í því sem hverinn slettir á efnið. Þann- ig er hér mynd samsett úr einingum sem leirhverir við Kröflu sköpuðu sumarið 1987, og 6 minni verk sem leirhverir í Bandaríkjunum hafa lit- að. Á meðan leirinn frá Kröflu er einlitur (steingrár) hafa bandarísku hverirnir leitt af sér fjölbreytt og litrík verk, sem vitna um þau ólíku jarðefni og leirtegundir, sem þeir tengjast. Þannig getur hitinn í iðrum jarðar ekki síður leitt af sér fjöl- skrúðugar myndanir en straumvötn- in á yflrborði þess. í uppsetningu sýningarinnar hef- ur verið leitast við að hafa allt sem einfaldast, þannig að verkin á veggj- unum láta í fyrstu lítið yfir sér. Því er vert að vekja athygli allra sýning- argesta á lítilli sýningarskrá, sem liggur frammi, svo og bókum um listamanninn, sem hægt er að glugga í. Án skýringa er hætt við að ýmsir fari á mis við gildi þess sem fyrir augu ber, og væri það miður. Máltækið segir giöggt er gests augað, og hér er á ferðinni athyglisverð sýning framsækins listamanns, sem hefur náð að koma auga á ákveðna hlið íslenskrar nátt- úru og listsköpun í samhengi við hana, sem innlendir listamenn höfði ekki tekið eftir. Þannig er ljóst að við getum enn um sinn lært ýmis- legt af þeim, sem koma að utan. Sýning Listahátíðar Hafnarfjarð- ar á verkum Mario Reis í Portinu við Strandgötu stendur til miðviku- dagsins 30. júní, og eru listunnendur hvattir til að kynna sér hana vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.