Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1993 Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Sigurbjörn og Oddur gefa ekkert eftir í tölti og fjórgangi og sigr- uðu næsta auðveldlega. Atli Guðmundsson kom sterkur til leiks í úrslitum og vann sig upp í tölti og fjórgangi og hélt fyrsta sætinu í fimmgangi og sigraði íslenska tvíkeppni. 5,97. 5. Sigurður V. Matthíasson á Hildu úr Eyjafirði, 5,83. 6. Daníel Jónsson á Spæni, 5,38 7- Sigurbjörn Bárðarson á Vídalín frá Sauðárkróki, 5,12. Gæðingaskeið 1- Atli Guðmundsson á Reyni frá Hólum, 6,41. 2. Sveinn Jónsson á Andra frá Steðja, 6,33. 3. Gísli Geir Gylfason á Koli frá Stóra-Hofi, 6,08. 250 metra skeið 1. Sveinn Jónsson á Ósk frá Litla- Dal, 22,4 sek. 2. Sigurður Sæmundsson á Grana frá Saurum, 22,7 sek. 3. Hinrik Bragason á Eitli frá Akur- eyri, 22,8 sek. 4. Sigurbjöm Bárðarson á Snarfara frá Kjalarlandi, 22,9 sek. Hestamót um helgina Suðurlandsmót á Selfossi Af þeim fjórum hestamótum sem haldin verða um næstu helgi ber hæst Suðurlandsmót í hestaíþróttum sem félagar í Sleipni á Selfossi og nágrenni sjá um að þessu sinni. A Nesoddanum halda félagar í Glað í Dalasýslu sitt árlega mót með gæðingakeppni og kappreið- um þar sem meðal annars verður keppt í 250 og 300 metra stökki og væntanlega verða þar gerð lífleg hestakaup eins og tíðkast hefur um langa tíð. Mótinu lýkur á laugardag með dansleik í Dala- búð. Freyfaxi á Héraði verður með hestadaga á Stekkhólma á laugardag og sunnudag og Sindri undir Eyjafjöllum verður með sitt mót í Pétursey einnig laugardag og sunnudag. __________Brids__________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Sumarbrids Sunnudaginn 13. júní mættu 23 pör og var spilaður tölvureiknaður Mitchell. Spiluð voru 30 spil. Meðal- skor var 270. Efstu pör voru: NS Guðlaugur Sveinss. - Lárus Hermannss. 314 KjartanJóhannsson-SævarJónsson 298 Anna Þ. Jónsd. - Ragnar Hermannsson 289 AV Jón Stefánsson - SveinnSigurgeirsson 337 Oli Bjöm Gunnarsson - Ólafur Valgeirsson 320 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 270 Mánudaginn 14. júní voru spiluð 30 spil með Mitchell-fyrirkomulagi. Meðalskor var 420. Efstu pör voru: NS Gylfi Baldursson - Jón St. Gunnlaugsson 501 BaldurBjartm.-GuðmundurÞórðarson 475 Helgi Nielsen - RagnheiðurNielsen 456 AV ÞórðurSigurðsson-SigfúsÞórðarson 473 Guðmundur Baldurss. - Guðbjöm Þórðars. 457 GarðarGarðarsson-GunnarÞórðarson 456 RagnheiðurTómasd. -GuðrúnJóhannesd. 456 Þriðjudaginn 15. júní mættu 30 pör. Spiluð voru 30 spil með Mitc- hell-fyrirkomulagi. Efstu pör voru: NS BjömAmórsson-ÞrösturSveinsson 542 Þórður Bjðrnsson - Ragnar Jónsson 541 Þorsteinn Þorvarðarson - Stefán Ólafsson 472 AV Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 507 Jón Stefánsson - Rapar Þorvaldsson 484 Guðlaugur Sveinsson - Magnús Halldórsson 468 Sumarbrids er spilaður alla daga nema laugardaga og byrjar alltaf stundvíslega kl. 19. Allir spilarar eru velkomnir. fyrstir koma, fyrstirfá ! 0] Myndin sýnir VTi útgáfuna af Honda Civic, DX útgáfan er nákvæmlega eins fyrir utan álfelgur og hliðarlista. Vatnagörðum - Sími 689900 -kjaraboð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.